Framboð Eyþórs kostaði 4,9 milljónir Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. maí 2018 15:21 Eyþór Arnalds leiðir lista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí. Vísir/Anton Brink Framboð Eyþórs Arnalds í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins kostaði samtals rúmar 4,9 milljónir króna. Framlög til framboðsins voru rúmar 3,3 milljónir króna, þar af ein milljón sem Eyþór lagði sjálfur til, og er ógreiddur kostnaður framboðsins tæp 1,6 milljón króna. Þetta kemur fram í útdrætti úr uppgjöri framboðsins sem Eyþór skilaði til Ríkisendurskoðunar. Þá kemur fram að bein framlög frá 31 einstakling, sem öll voru lægri en 200 þúsund krónur hvert, séu samtals 880 þúsund krónur. Bein fjárframlög lögaðila að hámarki 400 þúsund krónur frá hverjum námu samtals 1,5 milljónum króna. Brekkuhús ehf. lét hæstu upphæðina af hendi rakna til framboðs Eyþórs eða 300 þúsund krónur. Eignarhaldsfélagið Hof ehf lagði fram 250 þúsund krónur og Kaupfélag Skagfirðinga og Mjólkursamsalan ehf 200 þúsund krónur hvor. Eyþór sigraði með yfirburðum í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins sem haldið var 27. janúar síðastliðinn. Hann leiðir lista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 26. maí næstkomandi. Kosningar 2018 Tengdar fréttir „Ég er ekki viss um að hann viti hvernig á að snúa skrúfjárni“ Eyþóri Arnalds er lýst sem talnaglöggum, klárum og skapandi listamanni sem sé samt allt annað en handlaginn. 3. maí 2018 15:00 Segir uppgjörið í borginni bara fallegt í fjarska Ársuppgjör Reykjavíkurborgar er fallegt í fjarska en þegar betur er að gáð er ástæða til að hafa áhyggjur, segir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni. 27. apríl 2018 06:00 Eyþór úr stjórn Árvakurs Er áfram stærsti hluthafinn en útilokar ekki að selja hlutinn fái hann gott tilboð. 26. apríl 2018 11:24 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Framboð Eyþórs Arnalds í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins kostaði samtals rúmar 4,9 milljónir króna. Framlög til framboðsins voru rúmar 3,3 milljónir króna, þar af ein milljón sem Eyþór lagði sjálfur til, og er ógreiddur kostnaður framboðsins tæp 1,6 milljón króna. Þetta kemur fram í útdrætti úr uppgjöri framboðsins sem Eyþór skilaði til Ríkisendurskoðunar. Þá kemur fram að bein framlög frá 31 einstakling, sem öll voru lægri en 200 þúsund krónur hvert, séu samtals 880 þúsund krónur. Bein fjárframlög lögaðila að hámarki 400 þúsund krónur frá hverjum námu samtals 1,5 milljónum króna. Brekkuhús ehf. lét hæstu upphæðina af hendi rakna til framboðs Eyþórs eða 300 þúsund krónur. Eignarhaldsfélagið Hof ehf lagði fram 250 þúsund krónur og Kaupfélag Skagfirðinga og Mjólkursamsalan ehf 200 þúsund krónur hvor. Eyþór sigraði með yfirburðum í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins sem haldið var 27. janúar síðastliðinn. Hann leiðir lista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 26. maí næstkomandi.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir „Ég er ekki viss um að hann viti hvernig á að snúa skrúfjárni“ Eyþóri Arnalds er lýst sem talnaglöggum, klárum og skapandi listamanni sem sé samt allt annað en handlaginn. 3. maí 2018 15:00 Segir uppgjörið í borginni bara fallegt í fjarska Ársuppgjör Reykjavíkurborgar er fallegt í fjarska en þegar betur er að gáð er ástæða til að hafa áhyggjur, segir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni. 27. apríl 2018 06:00 Eyþór úr stjórn Árvakurs Er áfram stærsti hluthafinn en útilokar ekki að selja hlutinn fái hann gott tilboð. 26. apríl 2018 11:24 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
„Ég er ekki viss um að hann viti hvernig á að snúa skrúfjárni“ Eyþóri Arnalds er lýst sem talnaglöggum, klárum og skapandi listamanni sem sé samt allt annað en handlaginn. 3. maí 2018 15:00
Segir uppgjörið í borginni bara fallegt í fjarska Ársuppgjör Reykjavíkurborgar er fallegt í fjarska en þegar betur er að gáð er ástæða til að hafa áhyggjur, segir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni. 27. apríl 2018 06:00
Eyþór úr stjórn Árvakurs Er áfram stærsti hluthafinn en útilokar ekki að selja hlutinn fái hann gott tilboð. 26. apríl 2018 11:24