Skora á KSÍ að greiða ekki atkvæði með HM í Marokkó Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. maí 2018 08:26 Guðni Bergsson er formaður KSÍ Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Vinafélag Vestur-Sahara á Íslandi skorar á Knattspyrnusamband Íslands að greiða ekki atkvæði með því að HM í knattspyrnu fari fram í Marokkó árið 2026. Þetta kemur fram í áskorun sem félagið sendi á KSÍ og fjölmiðla. „Ljóst er að áhrifamikil öfl róa um þessar mundir öllum árum að því að keppnin 2026 varði haldin þar í landi og stjórnvöld í Rabat kosta miklu til í kosningabaráttunni. Vinafélagið minnir á að Marokkóstjórn réðst árið 1975 inn í grannríki sitt Vestur-Sahara og hefur haldið því hernumdu til þessa dags í trássi við alþjóðalög,“ segir meðal annars í áskoruninni. KSÍ er eindregið hvatt til að veita ekki hernáminu óbeinan stuðning sinn með því að styðja umsókn Marokkó á komandi FIFA-þingi. Jafnframt minnir Vinafélagið á baráttu Saharwi-fólksins í Vestur-Sahara fyrir sjálfstæði og að sjálfsákvörðunarréttur þess verði virtur. Tengdar fréttir 48 liða HM í Katar 2022? Suður-ameríska knattspyrnusambandið sendi í vikunni fyrirspurn á FIFA um að taka upp 48 liða HM í Katar 2022 en áætlun FIFA um að stækka mótið átti að taka gildi síðar. 13. apríl 2018 07:00 Blatter vill að Marokkó fái að halda HM í fótbolta 2026 Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, fór með HM til Suður-Afríku (2010) og Katar (2022) á valdatíma sínum og nú vill hann sjá HM í fótbolta fara aftur Afríku. 22. febrúar 2018 16:00 Er Trump að skemma fyrir HM-umsókn Bandaríkjamanna? Donald Trump Bandaríkjaforseti blandaði sér í umræðuna um HM 2026 í gærkvöld en Bandaríkjamenn vilja halda keppnina með Kanada og Mexíkó. 27. apríl 2018 11:00 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Sjá meira
Vinafélag Vestur-Sahara á Íslandi skorar á Knattspyrnusamband Íslands að greiða ekki atkvæði með því að HM í knattspyrnu fari fram í Marokkó árið 2026. Þetta kemur fram í áskorun sem félagið sendi á KSÍ og fjölmiðla. „Ljóst er að áhrifamikil öfl róa um þessar mundir öllum árum að því að keppnin 2026 varði haldin þar í landi og stjórnvöld í Rabat kosta miklu til í kosningabaráttunni. Vinafélagið minnir á að Marokkóstjórn réðst árið 1975 inn í grannríki sitt Vestur-Sahara og hefur haldið því hernumdu til þessa dags í trássi við alþjóðalög,“ segir meðal annars í áskoruninni. KSÍ er eindregið hvatt til að veita ekki hernáminu óbeinan stuðning sinn með því að styðja umsókn Marokkó á komandi FIFA-þingi. Jafnframt minnir Vinafélagið á baráttu Saharwi-fólksins í Vestur-Sahara fyrir sjálfstæði og að sjálfsákvörðunarréttur þess verði virtur.
Tengdar fréttir 48 liða HM í Katar 2022? Suður-ameríska knattspyrnusambandið sendi í vikunni fyrirspurn á FIFA um að taka upp 48 liða HM í Katar 2022 en áætlun FIFA um að stækka mótið átti að taka gildi síðar. 13. apríl 2018 07:00 Blatter vill að Marokkó fái að halda HM í fótbolta 2026 Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, fór með HM til Suður-Afríku (2010) og Katar (2022) á valdatíma sínum og nú vill hann sjá HM í fótbolta fara aftur Afríku. 22. febrúar 2018 16:00 Er Trump að skemma fyrir HM-umsókn Bandaríkjamanna? Donald Trump Bandaríkjaforseti blandaði sér í umræðuna um HM 2026 í gærkvöld en Bandaríkjamenn vilja halda keppnina með Kanada og Mexíkó. 27. apríl 2018 11:00 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Sjá meira
48 liða HM í Katar 2022? Suður-ameríska knattspyrnusambandið sendi í vikunni fyrirspurn á FIFA um að taka upp 48 liða HM í Katar 2022 en áætlun FIFA um að stækka mótið átti að taka gildi síðar. 13. apríl 2018 07:00
Blatter vill að Marokkó fái að halda HM í fótbolta 2026 Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, fór með HM til Suður-Afríku (2010) og Katar (2022) á valdatíma sínum og nú vill hann sjá HM í fótbolta fara aftur Afríku. 22. febrúar 2018 16:00
Er Trump að skemma fyrir HM-umsókn Bandaríkjamanna? Donald Trump Bandaríkjaforseti blandaði sér í umræðuna um HM 2026 í gærkvöld en Bandaríkjamenn vilja halda keppnina með Kanada og Mexíkó. 27. apríl 2018 11:00