Hættuástand gæti skapast takist ekki tryggja lágmarksmönnun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. apríl 2018 20:00 Flestar ljósmæður á fæðingar-og meðgöngudeildum í Reykjavík og á Akureyri ætla ekki að vinna yfirvinnu frá og með morgundeginum. Ef ekki tekst að tryggja lágmarksmönnun getur skapast þar hættuástand að mati ljósmóður. Framkvæmdastjóri á Landspítala segir að viðbragðsáætlun vegna málsins felist í reglulegum stöðufundum. Meirihluti ljósmæðra á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegudeild á Landspítalanum sendi í gær frá sér yfirlýsingu um að þær hyggist ekki vinna umfram vinnuskyldu frá og með 1. maí. Þær taki ekki að sér aukavinnu fyrr en kjarasamningur mili ríkisins og Ljósmæðrafélags Íslands liggi fyrir. Ljósmæður á Akureyri hafa gripið til sömu aðgerða vegna kjaradeilunnar. Edda Sveinsdóttir ljósmóðir á fæðingarvakt Landspítalans segir að hættuástand geti skapast á deildum spítalans. „Það er töluvert um það á báðum hæðum að það sé verið að kalla út yfirleitt á hverjum einasta degi. Þess vegna á allar vaktir og við erum á þrískiptum vöktum. Og það getur alveg komið fyrir alla daga.“ Aðspurð um hvort það geti skapast hættuástand segir Edda að það geti skapast ef ekki takist að tryggja lágmarksmönnum til að tryggja öryggi sjúklinga geti það gerst. En er um harkalega aðgerð að ræða sem bitnar á þriðja aðila? „Ég veit það ekki, eigum við alltaf að vinna yfirvinnu, eigum við alltaf að taka meira að okkur, miklu meira en okkar vinnuskyldan er?“ Í yfirlýsingu ljósmæðra frá í gær kemur fram að nú sé samviskuboltinn hjá stjórnvöldum. Linda Kristmundsdóttir framkvæmdastjóri kvenna-og barnasviðs Landspítalans sagði í samtali við fréttastofu að mönnun á fæðingar-og meðgöngudeildum spítalans fyrir morgundaginn líti þokkalega út. Viðbragðsáætlun spítalans vegna aðgerðanna felist síðan í að taka stöðufundi tvisvar á dag. Ómöglegt sé að vita hvenær þurfi yfirvinnu og hvenær ekki. Næsti fundur í kjaradeilunni hefur verið boðaður þann 7. maí Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Flestar ljósmæður á fæðingar-og meðgöngudeildum í Reykjavík og á Akureyri ætla ekki að vinna yfirvinnu frá og með morgundeginum. Ef ekki tekst að tryggja lágmarksmönnun getur skapast þar hættuástand að mati ljósmóður. Framkvæmdastjóri á Landspítala segir að viðbragðsáætlun vegna málsins felist í reglulegum stöðufundum. Meirihluti ljósmæðra á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegudeild á Landspítalanum sendi í gær frá sér yfirlýsingu um að þær hyggist ekki vinna umfram vinnuskyldu frá og með 1. maí. Þær taki ekki að sér aukavinnu fyrr en kjarasamningur mili ríkisins og Ljósmæðrafélags Íslands liggi fyrir. Ljósmæður á Akureyri hafa gripið til sömu aðgerða vegna kjaradeilunnar. Edda Sveinsdóttir ljósmóðir á fæðingarvakt Landspítalans segir að hættuástand geti skapast á deildum spítalans. „Það er töluvert um það á báðum hæðum að það sé verið að kalla út yfirleitt á hverjum einasta degi. Þess vegna á allar vaktir og við erum á þrískiptum vöktum. Og það getur alveg komið fyrir alla daga.“ Aðspurð um hvort það geti skapast hættuástand segir Edda að það geti skapast ef ekki takist að tryggja lágmarksmönnum til að tryggja öryggi sjúklinga geti það gerst. En er um harkalega aðgerð að ræða sem bitnar á þriðja aðila? „Ég veit það ekki, eigum við alltaf að vinna yfirvinnu, eigum við alltaf að taka meira að okkur, miklu meira en okkar vinnuskyldan er?“ Í yfirlýsingu ljósmæðra frá í gær kemur fram að nú sé samviskuboltinn hjá stjórnvöldum. Linda Kristmundsdóttir framkvæmdastjóri kvenna-og barnasviðs Landspítalans sagði í samtali við fréttastofu að mönnun á fæðingar-og meðgöngudeildum spítalans fyrir morgundaginn líti þokkalega út. Viðbragðsáætlun spítalans vegna aðgerðanna felist síðan í að taka stöðufundi tvisvar á dag. Ómöglegt sé að vita hvenær þurfi yfirvinnu og hvenær ekki. Næsti fundur í kjaradeilunni hefur verið boðaður þann 7. maí
Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira