Barcelona bikarmeistari í þrítugasta skipti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. apríl 2018 21:25 Messi og félagar voru frábærir í kvöld vísir/getty Barcelona er spænskur bikarmeistari í fótbolta fjórða árið í röð eftir stórsigur á Sevilla í úrslitaleiknum. Barcelona var með yfirhöndina strax frá fyrstu mínútu og komust yfir á 14. mínútu leiksins með marki frá Luis Suarez. Jasper Cillessen sparkaði frá marki Barcelona og fjórum snertingum síðar lá boltinn í marknetinu hinu megin á vellinum eftir samspil Philippe Coutinho og Suarez. Sevilla átti sitt fyrsta skot á markrammann á 30. mínútu en mínútu síðar var staðan orðin 2-0 fyrir Barcelona. Lionel Messi skoraði þá eftir frábæra hælspyrnu frá Jordi Alba að loknum undirbúningi Andres Iniesta. Með markinu varð Messi aðeins annar leikmaður í sögunni til að skora mark í fimm úrslitaleikjum spænska bikarsins. Luis Suarez bætti við þriðja markinu á fertugustu mínútu eftir þríhyrningsspil við Messi. Staðan 3-0 í hálfleik og líklegast byrjað að grafa nafn Barcelona á bikarinn, það hefði þurft kraftaverk til að bjarga Sevilla frá tapi. Hafi stuðningsmenn Sevilla haft einhverja von um að leikmennirnir gætu komið til baka í seinni hálfleik var hún fljótt slökkt með marki frá Iniesta á 52. mínútu. Barcelona fékk vítaspyrnu á 69. mínútu sem Philippe Couthinho setti í marknetið. Fimm marka forysta og leikurinn úti. Verðskuldaður sigur Barcelona eftir framúrskarandi frammistöðu. Þetta er í þrítugasta skipti sem Barcelona fagnar spænska bikarmeistaratitlinum. Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum Sjá meira
Barcelona er spænskur bikarmeistari í fótbolta fjórða árið í röð eftir stórsigur á Sevilla í úrslitaleiknum. Barcelona var með yfirhöndina strax frá fyrstu mínútu og komust yfir á 14. mínútu leiksins með marki frá Luis Suarez. Jasper Cillessen sparkaði frá marki Barcelona og fjórum snertingum síðar lá boltinn í marknetinu hinu megin á vellinum eftir samspil Philippe Coutinho og Suarez. Sevilla átti sitt fyrsta skot á markrammann á 30. mínútu en mínútu síðar var staðan orðin 2-0 fyrir Barcelona. Lionel Messi skoraði þá eftir frábæra hælspyrnu frá Jordi Alba að loknum undirbúningi Andres Iniesta. Með markinu varð Messi aðeins annar leikmaður í sögunni til að skora mark í fimm úrslitaleikjum spænska bikarsins. Luis Suarez bætti við þriðja markinu á fertugustu mínútu eftir þríhyrningsspil við Messi. Staðan 3-0 í hálfleik og líklegast byrjað að grafa nafn Barcelona á bikarinn, það hefði þurft kraftaverk til að bjarga Sevilla frá tapi. Hafi stuðningsmenn Sevilla haft einhverja von um að leikmennirnir gætu komið til baka í seinni hálfleik var hún fljótt slökkt með marki frá Iniesta á 52. mínútu. Barcelona fékk vítaspyrnu á 69. mínútu sem Philippe Couthinho setti í marknetið. Fimm marka forysta og leikurinn úti. Verðskuldaður sigur Barcelona eftir framúrskarandi frammistöðu. Þetta er í þrítugasta skipti sem Barcelona fagnar spænska bikarmeistaratitlinum.
Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum Sjá meira