Kanna grundvöll fyrir karlaframboði í vor Ingvar Þór Björnsson skrifar 22. apríl 2018 16:14 Telur Gunnar að nauðsynlegt sé að stofna til framboðs til að stemma stigu við árás stjórnmálamanna gegn feðrum. Vísir/GVA Hópur einstaklinga innan Facebook-hópsins #daddytoo kannar nú grundvöll fyrir karlaframboði til borgarstjórnarkosninganna í vor. Þetta kemur fram í innleggi sem Gunnar Kristinn Þórðarson, formaður samtaka umgengnisforeldra, skrifar. „Hópur feðra hefur ákveðið að kanna grundvöll fyrir karlaframboði til borgarstjórnarkosninga í vor. Okkur er ljóst að engum stjórnmálaflokki er treystandi fyrir málefnum feðra á hinu pólitíska litrófi og má segja að þátttaka stjórnmálamanna í femínistaskjölunum svokölluðu hafi valdið straumhvörfum í baráttunni fyrir foreldrajafnvægi,“ skrifar Gunnar.Segir varaformann Samfylkingarinnar taka þátt í skipulagðri aðför gegn feðrumÞá segir hann að Heiða Björg Hilmisdóttir hafi tekið þátt í skipulagðri aðför gegn feðrum. „Í lokuðum hóp á Facebook tók varaformaður Samfylkingarinnar og frambjóðandi í borgarstjórnarkosningunum þátt í skipulagðri aðför gegn feðrum sem tálmuð er umgengni og feðrahreyfingum,“ skrifar hann. Telur Gunnar að nauðsynlegt sé að stofna til framboðs til að stemma stigu við árás stjórnmálamanna gegn feðrum, feðrahreyfingum og baráttunni fyrir foreldrajafnrétti. „Nýtt stjórnmálaafl myndi einblína á réttindi feðra, barna þeirra og drengja í skólakerfinu. Nauðsynlegt er að komast á móts við drengi í grunnskólum þar sem þeir eiga undir högg að sækja. Einnig er nauðsynlegt að gera barnavernd faglegri með sérstakri áherslu á að stemma stigu við umgengnistálmunum og bæta réttaröryggi málsaðila.“Félagsþjónusta Reykjavíkurborgar mæti fátækum feðrum sérstaklegaÞá talar hann fyrir því að félagsþjónusta Reykjavíkurborgar mæti fátækum feðrum sérstaklega með tilliti til framfærslu barna þeirra í gegnum umgengni. „Einnig er mikilvægt að Reykjavíkurborg þrýsti á bætta innheimtuhætti hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga þannig að aukið tillit verði tekið til fjárhagslegra og félagslegra aðstæðna meðlagsgreiðenda. Þá hyggst hugsanlegt framboð einnig þrýsta á að innheimtur meðlaga færist alfarið til ríkisins þar sem meðlögin eru greidd út. Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sjá meira
Hópur einstaklinga innan Facebook-hópsins #daddytoo kannar nú grundvöll fyrir karlaframboði til borgarstjórnarkosninganna í vor. Þetta kemur fram í innleggi sem Gunnar Kristinn Þórðarson, formaður samtaka umgengnisforeldra, skrifar. „Hópur feðra hefur ákveðið að kanna grundvöll fyrir karlaframboði til borgarstjórnarkosninga í vor. Okkur er ljóst að engum stjórnmálaflokki er treystandi fyrir málefnum feðra á hinu pólitíska litrófi og má segja að þátttaka stjórnmálamanna í femínistaskjölunum svokölluðu hafi valdið straumhvörfum í baráttunni fyrir foreldrajafnvægi,“ skrifar Gunnar.Segir varaformann Samfylkingarinnar taka þátt í skipulagðri aðför gegn feðrumÞá segir hann að Heiða Björg Hilmisdóttir hafi tekið þátt í skipulagðri aðför gegn feðrum. „Í lokuðum hóp á Facebook tók varaformaður Samfylkingarinnar og frambjóðandi í borgarstjórnarkosningunum þátt í skipulagðri aðför gegn feðrum sem tálmuð er umgengni og feðrahreyfingum,“ skrifar hann. Telur Gunnar að nauðsynlegt sé að stofna til framboðs til að stemma stigu við árás stjórnmálamanna gegn feðrum, feðrahreyfingum og baráttunni fyrir foreldrajafnrétti. „Nýtt stjórnmálaafl myndi einblína á réttindi feðra, barna þeirra og drengja í skólakerfinu. Nauðsynlegt er að komast á móts við drengi í grunnskólum þar sem þeir eiga undir högg að sækja. Einnig er nauðsynlegt að gera barnavernd faglegri með sérstakri áherslu á að stemma stigu við umgengnistálmunum og bæta réttaröryggi málsaðila.“Félagsþjónusta Reykjavíkurborgar mæti fátækum feðrum sérstaklegaÞá talar hann fyrir því að félagsþjónusta Reykjavíkurborgar mæti fátækum feðrum sérstaklega með tilliti til framfærslu barna þeirra í gegnum umgengni. „Einnig er mikilvægt að Reykjavíkurborg þrýsti á bætta innheimtuhætti hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga þannig að aukið tillit verði tekið til fjárhagslegra og félagslegra aðstæðna meðlagsgreiðenda. Þá hyggst hugsanlegt framboð einnig þrýsta á að innheimtur meðlaga færist alfarið til ríkisins þar sem meðlögin eru greidd út.
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sjá meira