Sindri Þór úrskurðaður í eins dags gæsluvarðhald Birgir Olgeirsson skrifar 24. apríl 2018 14:35 Sindri Þór Stefánsson er hér í Leifsstöð í liðinni viku á leiðinni. Lögreglan á Suðurnesjum Sindri Þór Stefánsson var úrskurðaður í eins dags gæsluvarðhald í dómstól í Amsterdam í dag. Sindri var handtekinn í borginni síðastliðið sunnudagskvöld og leiddur fyrir dómara í dag þar sem afstaða var tekin til áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir honum. Dómarinn í máli hans ákvað að taka sér frest til morguns til að fara yfir öll gögn málsins. Sindri var ekki var spurður um afstöðu sína til framsals frá Hollandi til Íslands en það búast má við því að dómarinn spyrja hann á morgun. Samkvæmt svörum frá fjölmiðlafulltrúa dómstólsins í Amsterdam verður Sindri leiddur fyrir dómara klukkan hálf ellefu á morgun og mun dómarinn þá ákveða hvort hann úrskurði Sindra í nítján daga gæsluvarðhald. Sindri hafði sætt gæsluvarðhaldi á Íslandi frá 2. febrúar vegna rannsóknar lögreglu á umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði. Fyrst var hann í gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna á Hólmsheiði. Hann hafði verið í varðhaldi á grundvelli almannahagsmuna að Sogni sem er opið fangelsi, þar sem föngum er treyst til þess að fara hvergi. Hann hafði verið tíu daga á Sogni þegar hann flúði.Flúði frá Íslandi eftir að dómari tók sér frestKvöldið áður en Sindri flúði hafði gæsluvarðhaldsúrskurður yfir honum runnið út en dómari tók sér frest til þriðjudagsmorguns til að íhuga kröfu um framlengingu. Sindri sagði í yfirlýsingu til Fréttablaðsins að hann honum hefði verið sagt að hann væri í reynd frjáls ferða sinna á mánudeginum en ef hann yfirgæfi fangelsið yrði hann handtekinn. Sindri strauk frá fangelsinu að Sogni aðfaranótt þriðjudagsins 17. apríl síðastliðinn. Hann flaug samdægurs til Arlanda-flugvallar í Stokkhólmi í Svíþjóð og hafði ekkert spurst til ferða hans fyrr en hann var handtekinn í miðborg Amsterdam síðastliðið sunnudagskvöld eftir að lögreglu hafði borist ábending frá vegfaranda um ferðir hans. Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Sindri handtekinn eftir ábendingu frá vegfaranda í Amsterdam Var í för með tveimur manneskjum. 24. apríl 2018 13:30 Sindri hefur hlotið fjölda dóma fyrir fjársvik, stuld og hylmingu Sindri Þór Stefánsson á sér 15 ára afbrotasögu og hefur hlotið fjölda dóma fyrir þjófnað og fíkniefnabrot. Stal verkefnabókum nemenda í Glerárskóla, keypti veitingar út á kreditkort Akureyrarbæjar og geymdi stolin sírenuljós. 24. apríl 2018 07:00 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Sindri Þór Stefánsson var úrskurðaður í eins dags gæsluvarðhald í dómstól í Amsterdam í dag. Sindri var handtekinn í borginni síðastliðið sunnudagskvöld og leiddur fyrir dómara í dag þar sem afstaða var tekin til áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir honum. Dómarinn í máli hans ákvað að taka sér frest til morguns til að fara yfir öll gögn málsins. Sindri var ekki var spurður um afstöðu sína til framsals frá Hollandi til Íslands en það búast má við því að dómarinn spyrja hann á morgun. Samkvæmt svörum frá fjölmiðlafulltrúa dómstólsins í Amsterdam verður Sindri leiddur fyrir dómara klukkan hálf ellefu á morgun og mun dómarinn þá ákveða hvort hann úrskurði Sindra í nítján daga gæsluvarðhald. Sindri hafði sætt gæsluvarðhaldi á Íslandi frá 2. febrúar vegna rannsóknar lögreglu á umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði. Fyrst var hann í gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna á Hólmsheiði. Hann hafði verið í varðhaldi á grundvelli almannahagsmuna að Sogni sem er opið fangelsi, þar sem föngum er treyst til þess að fara hvergi. Hann hafði verið tíu daga á Sogni þegar hann flúði.Flúði frá Íslandi eftir að dómari tók sér frestKvöldið áður en Sindri flúði hafði gæsluvarðhaldsúrskurður yfir honum runnið út en dómari tók sér frest til þriðjudagsmorguns til að íhuga kröfu um framlengingu. Sindri sagði í yfirlýsingu til Fréttablaðsins að hann honum hefði verið sagt að hann væri í reynd frjáls ferða sinna á mánudeginum en ef hann yfirgæfi fangelsið yrði hann handtekinn. Sindri strauk frá fangelsinu að Sogni aðfaranótt þriðjudagsins 17. apríl síðastliðinn. Hann flaug samdægurs til Arlanda-flugvallar í Stokkhólmi í Svíþjóð og hafði ekkert spurst til ferða hans fyrr en hann var handtekinn í miðborg Amsterdam síðastliðið sunnudagskvöld eftir að lögreglu hafði borist ábending frá vegfaranda um ferðir hans.
Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Sindri handtekinn eftir ábendingu frá vegfaranda í Amsterdam Var í för með tveimur manneskjum. 24. apríl 2018 13:30 Sindri hefur hlotið fjölda dóma fyrir fjársvik, stuld og hylmingu Sindri Þór Stefánsson á sér 15 ára afbrotasögu og hefur hlotið fjölda dóma fyrir þjófnað og fíkniefnabrot. Stal verkefnabókum nemenda í Glerárskóla, keypti veitingar út á kreditkort Akureyrarbæjar og geymdi stolin sírenuljós. 24. apríl 2018 07:00 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Sindri handtekinn eftir ábendingu frá vegfaranda í Amsterdam Var í för með tveimur manneskjum. 24. apríl 2018 13:30
Sindri hefur hlotið fjölda dóma fyrir fjársvik, stuld og hylmingu Sindri Þór Stefánsson á sér 15 ára afbrotasögu og hefur hlotið fjölda dóma fyrir þjófnað og fíkniefnabrot. Stal verkefnabókum nemenda í Glerárskóla, keypti veitingar út á kreditkort Akureyrarbæjar og geymdi stolin sírenuljós. 24. apríl 2018 07:00