Katrín ætlar að breyta kjörum æðstu embættismanna Birgir Olgeirsson skrifar 26. apríl 2018 13:20 Katrín sagðist vonast til að þingheimur nái saman um breytingar á kjörum æðstu embættismanna ríkisins. Vísir/Vilhelm Frumvarp um breytingar á fyrirkomulagi kjara æðstu embættismanna ríkisins verður lagt fram í haust til að tryggja að þau séu í tak við almenna launaþróun í landinu. Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í svari fyrir fyrirspurn Loga Más Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, um ójöfnuð á Íslandi. Sagði Logi þingmenn finna mjög vel fyrir góðærinu ásamt fjármagnseigendum og sagði 200 tekjuhæstu fjölskyldur landsins hafa aukið tekjur sínar um fjórtán milljarða króna árið 2016. Spurði Logi hvernig Katrín, valdamesti stjórnmálamaður landsins, ætli að beita sér fyrir breytingum á fjármálaáætlun sem stuðla að meiri jöfnuði og félagslegri sátt. Katrín sagðist vonast til að þingheimur nái saman um breytingar á kjörum æðstu embættismanna ríkisins. „Þar með værum við að færa þá þróun í takt við það sem gerist á Norðurlöndunum og gætum um leið tryggt aukinn jöfnuð þegar kemur að hinu opinbera“ sagði Katrín. Hún sagðist hafa sett á dagskrá á fundi stjórnvalda með aðilum vinnumarkaðarins í maímánuði að ræða hvernig tekjudreifing á að þróast og hvaða aðferðum á að beita til að tryggja jafna tekjudreifingu. Alþingi Kjararáð Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Ætla að synda frá Elliðaey til Vestmannaeyja Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Sjá meira
Frumvarp um breytingar á fyrirkomulagi kjara æðstu embættismanna ríkisins verður lagt fram í haust til að tryggja að þau séu í tak við almenna launaþróun í landinu. Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í svari fyrir fyrirspurn Loga Más Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, um ójöfnuð á Íslandi. Sagði Logi þingmenn finna mjög vel fyrir góðærinu ásamt fjármagnseigendum og sagði 200 tekjuhæstu fjölskyldur landsins hafa aukið tekjur sínar um fjórtán milljarða króna árið 2016. Spurði Logi hvernig Katrín, valdamesti stjórnmálamaður landsins, ætli að beita sér fyrir breytingum á fjármálaáætlun sem stuðla að meiri jöfnuði og félagslegri sátt. Katrín sagðist vonast til að þingheimur nái saman um breytingar á kjörum æðstu embættismanna ríkisins. „Þar með værum við að færa þá þróun í takt við það sem gerist á Norðurlöndunum og gætum um leið tryggt aukinn jöfnuð þegar kemur að hinu opinbera“ sagði Katrín. Hún sagðist hafa sett á dagskrá á fundi stjórnvalda með aðilum vinnumarkaðarins í maímánuði að ræða hvernig tekjudreifing á að þróast og hvaða aðferðum á að beita til að tryggja jafna tekjudreifingu.
Alþingi Kjararáð Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Ætla að synda frá Elliðaey til Vestmannaeyja Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Sjá meira