Sjö lóðir í borginni eyrnamerktar ungu fólki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. apríl 2018 12:15 Lóðirnar eru um það bil þar sem punktarnir eru staðsettir. Vísir Tillaga þess efnis að sjö svæði og lóðir í Reykjavík verði ætluð uppbyggingu fyrir hagkvæmt húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur var samþykkt í borgarráði Reykjavíkurborgar í gær. Sérstak matsnefnd verður sett á laggirnar til þess að leggja mat á umsóknir um lóðir á svæðunum. Um er að ræða lóðir eða svæði í Úlfarsárdal, Gufunesi, Bryggjuhverfi, Elliðarvogi/Ártúnshöfða, á Veðurstofureit, við Stýrimannaskólann og í Skerjafirði. Í upphafi árs efndi Reykjavíkurborg auglýsti borgin eftir hugmyndum til þess að auka framboð af hagkvæmu húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur.Tæplega 70 hugmyndir bárust en tillagan felur í sér að boðnar verði út sjö lóðir á áðurnefndum svæðum. Gerir borgin ráð fyrir góðri þáttöku þegar lóðirnar verða boðnar út en í greinargerð með tillögunni segir að stefnt sé að því að þær íbúðir sem byggðar verði á þessum lóðum verði „varanlega á hagstæðum kjörum fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur eða aðra hópa sem búa yfir litlu eiginfé til kaupa á fasteign“. Á einnig að tryggja að val á kaupendum eða leigjendum verði með gagnsæjum hætti en í tillögunni segir að reikna megi með að margir bjóðendur verði um hverja íbúð. Þrír fulltrúar borgarinnar og óháður fulltrúi munu fara yfir umsóknir á lóðum og leggja mat á þær samkvæmt sérstöku matsblaði. Horft verður til ýmissa þátta við úthlutun lóðanna en ef „ hugmynd og útfærsla sem boðin er þykir skara fram úr, er einstök á einhvern hátt eða fær langflest stig verður samið við viðkomandi bjóðanda um þá lóð.“ Skipulag Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira
Tillaga þess efnis að sjö svæði og lóðir í Reykjavík verði ætluð uppbyggingu fyrir hagkvæmt húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur var samþykkt í borgarráði Reykjavíkurborgar í gær. Sérstak matsnefnd verður sett á laggirnar til þess að leggja mat á umsóknir um lóðir á svæðunum. Um er að ræða lóðir eða svæði í Úlfarsárdal, Gufunesi, Bryggjuhverfi, Elliðarvogi/Ártúnshöfða, á Veðurstofureit, við Stýrimannaskólann og í Skerjafirði. Í upphafi árs efndi Reykjavíkurborg auglýsti borgin eftir hugmyndum til þess að auka framboð af hagkvæmu húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur.Tæplega 70 hugmyndir bárust en tillagan felur í sér að boðnar verði út sjö lóðir á áðurnefndum svæðum. Gerir borgin ráð fyrir góðri þáttöku þegar lóðirnar verða boðnar út en í greinargerð með tillögunni segir að stefnt sé að því að þær íbúðir sem byggðar verði á þessum lóðum verði „varanlega á hagstæðum kjörum fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur eða aðra hópa sem búa yfir litlu eiginfé til kaupa á fasteign“. Á einnig að tryggja að val á kaupendum eða leigjendum verði með gagnsæjum hætti en í tillögunni segir að reikna megi með að margir bjóðendur verði um hverja íbúð. Þrír fulltrúar borgarinnar og óháður fulltrúi munu fara yfir umsóknir á lóðum og leggja mat á þær samkvæmt sérstöku matsblaði. Horft verður til ýmissa þátta við úthlutun lóðanna en ef „ hugmynd og útfærsla sem boðin er þykir skara fram úr, er einstök á einhvern hátt eða fær langflest stig verður samið við viðkomandi bjóðanda um þá lóð.“
Skipulag Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira