Finni jafnvægi milli vinnu og einkalífs Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 18. apríl 2018 20:33 „Þessi tæki, snjallsímar, fartölvur og annað, við kunnum í rauninni ekki á þetta. Það er aldrei pása fyrr en við erum komin í heita pottinn í sundlauginni, þá loksins geturu lagt símann frá þér.“ segir Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir, vinnusálfræðingur. Sósíalíski þjóðarflokkurinn hefur lagt það til á danska þinginu að ný ákvæði verði sett í vinnulöggjöf sem veiti launþegum réttinn til að láta ekki ná í sig utan vinnutíma. Sambærileg löggjöf hefur þegar verið tekin upp í Frakklandi. Þá hefur þýski bílaframleiðandinn Wolksvagen tölvupóstkerfi sín stillt þannig að póstar sem sendir eru eftir að vinnutíma líkur berast starfsfólki ekki fyrr en morguninn eftir. Ragnheiður segir hægt að fullyrða að streita sé lýðheilsuvá, ekki frekar en reykingar og hreyfingarleysi. Ragnheiður segir þörf á hugarfarsbreytingu bæði hjá atvinnurekendum og launþegum. Koma þurfi málum svo fyrir á þann hátt að ekki sé nauðsynlegt að hægt sé að ná sambandi við starfsfólk utan vinnutímans. Innlent Tengdar fréttir Streita og álag hrekur konur af vinnumarkaði Konum sem eru frá vinnu vegna veikinda fjölgaði um 1.700 á árinu 2017. Á sama tíma fjölgaði körlum um 900. Umfang starfsemi VIRK hefur aukist verulega. Tveir af þremur sem þangað leita eru konur. 6. mars 2018 08:00 Að hætta á Facebook getur dregið úr streitu Stutt pása frá samskiptamiðlinum Facebook getur haft jákvæð áhrif á myndun streituhormóna. 3. apríl 2018 06:00 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
„Þessi tæki, snjallsímar, fartölvur og annað, við kunnum í rauninni ekki á þetta. Það er aldrei pása fyrr en við erum komin í heita pottinn í sundlauginni, þá loksins geturu lagt símann frá þér.“ segir Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir, vinnusálfræðingur. Sósíalíski þjóðarflokkurinn hefur lagt það til á danska þinginu að ný ákvæði verði sett í vinnulöggjöf sem veiti launþegum réttinn til að láta ekki ná í sig utan vinnutíma. Sambærileg löggjöf hefur þegar verið tekin upp í Frakklandi. Þá hefur þýski bílaframleiðandinn Wolksvagen tölvupóstkerfi sín stillt þannig að póstar sem sendir eru eftir að vinnutíma líkur berast starfsfólki ekki fyrr en morguninn eftir. Ragnheiður segir hægt að fullyrða að streita sé lýðheilsuvá, ekki frekar en reykingar og hreyfingarleysi. Ragnheiður segir þörf á hugarfarsbreytingu bæði hjá atvinnurekendum og launþegum. Koma þurfi málum svo fyrir á þann hátt að ekki sé nauðsynlegt að hægt sé að ná sambandi við starfsfólk utan vinnutímans.
Innlent Tengdar fréttir Streita og álag hrekur konur af vinnumarkaði Konum sem eru frá vinnu vegna veikinda fjölgaði um 1.700 á árinu 2017. Á sama tíma fjölgaði körlum um 900. Umfang starfsemi VIRK hefur aukist verulega. Tveir af þremur sem þangað leita eru konur. 6. mars 2018 08:00 Að hætta á Facebook getur dregið úr streitu Stutt pása frá samskiptamiðlinum Facebook getur haft jákvæð áhrif á myndun streituhormóna. 3. apríl 2018 06:00 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Streita og álag hrekur konur af vinnumarkaði Konum sem eru frá vinnu vegna veikinda fjölgaði um 1.700 á árinu 2017. Á sama tíma fjölgaði körlum um 900. Umfang starfsemi VIRK hefur aukist verulega. Tveir af þremur sem þangað leita eru konur. 6. mars 2018 08:00
Að hætta á Facebook getur dregið úr streitu Stutt pása frá samskiptamiðlinum Facebook getur haft jákvæð áhrif á myndun streituhormóna. 3. apríl 2018 06:00