Helga Möller hefur ekki mikla trú á lagi Ara Ólafs Sylvía Hall skrifar 7. apríl 2018 21:47 Helga Möller er ekki hrifin af framlagi Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Mynd/Ernir Lagið Our choice, framlag okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var tekið fyrir í þættinum Alla leið á RÚV í kvöld. Álitsgjafar þáttarins voru efins um möguleika lagsins og sagði Helga Möller að lagið væri gamaldags og sigur þess í undankeppninni hefði komið sér á óvart. Helga, sem keppti fyrir Íslands hönd árið 1986 ásamt Pálma Gunnarssyni og Eiríki Haukssyni með lagið Gleðibankann, var ómyrk í máli þegar kom að því að ræða lögin sem kepptu um að að verða framlag Íslendinga í keppninni í ár: „Ég var reyndar ekki hrifin af neinu lagi sem var í þessari keppni í ár. Það kom mér mjög á óvart hvað lögin voru óáheyrileg.“ Álitsgjafarnir hrósuðu Ara Ólafssyni fyrir flutning sinn á laginu og sögðu hann eiga framtíðina fyrir sér í söng. Hann væri efnilegur og næði góðri tengingu við áhorfendur. Hins vegar voru þeir ekki jafn hrifnir af laginu sjálfu og sagði Jóhannes Þór Skúlason, álitsgjafi þáttarins, lagið vera óeftirminnilegt. „Mér finnst lagið alveg ótrúlega leiðinlegt, því miður. Mér finnst það óeftirminnilegt og ég held þess vegna að við eigum nánast engan séns á að komast upp. Það sem hægt er að gera fyrir lagið, það gerir Ari.“ sagði Jóhannes. Eurovision Tengdar fréttir Ansi margt vinnur gegn Íslandi í Eurovision í ár að mati sérfræðings Telur litlar sem engar líkur á að Ari komist í úrslit Eurovision 3. apríl 2018 17:01 Íslandi spáð hraksmánarlegri útreið í Eurovision Veðbankar spá íslenska laginu neðsta sæti. 13. mars 2018 11:41 Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira
Lagið Our choice, framlag okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var tekið fyrir í þættinum Alla leið á RÚV í kvöld. Álitsgjafar þáttarins voru efins um möguleika lagsins og sagði Helga Möller að lagið væri gamaldags og sigur þess í undankeppninni hefði komið sér á óvart. Helga, sem keppti fyrir Íslands hönd árið 1986 ásamt Pálma Gunnarssyni og Eiríki Haukssyni með lagið Gleðibankann, var ómyrk í máli þegar kom að því að ræða lögin sem kepptu um að að verða framlag Íslendinga í keppninni í ár: „Ég var reyndar ekki hrifin af neinu lagi sem var í þessari keppni í ár. Það kom mér mjög á óvart hvað lögin voru óáheyrileg.“ Álitsgjafarnir hrósuðu Ara Ólafssyni fyrir flutning sinn á laginu og sögðu hann eiga framtíðina fyrir sér í söng. Hann væri efnilegur og næði góðri tengingu við áhorfendur. Hins vegar voru þeir ekki jafn hrifnir af laginu sjálfu og sagði Jóhannes Þór Skúlason, álitsgjafi þáttarins, lagið vera óeftirminnilegt. „Mér finnst lagið alveg ótrúlega leiðinlegt, því miður. Mér finnst það óeftirminnilegt og ég held þess vegna að við eigum nánast engan séns á að komast upp. Það sem hægt er að gera fyrir lagið, það gerir Ari.“ sagði Jóhannes.
Eurovision Tengdar fréttir Ansi margt vinnur gegn Íslandi í Eurovision í ár að mati sérfræðings Telur litlar sem engar líkur á að Ari komist í úrslit Eurovision 3. apríl 2018 17:01 Íslandi spáð hraksmánarlegri útreið í Eurovision Veðbankar spá íslenska laginu neðsta sæti. 13. mars 2018 11:41 Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira
Ansi margt vinnur gegn Íslandi í Eurovision í ár að mati sérfræðings Telur litlar sem engar líkur á að Ari komist í úrslit Eurovision 3. apríl 2018 17:01
Íslandi spáð hraksmánarlegri útreið í Eurovision Veðbankar spá íslenska laginu neðsta sæti. 13. mars 2018 11:41