Örlagavaldur sagnfræðinga Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 20. mars 2018 06:00 Þórunn segir það Birni Þorsteinssyni að þakka að hún sé sagnfræðingur. Vísir/GVA „Hann Björn var örlagavaldur okkar yngri sagnfræðinga margra og það er honum að þakka að ég er rithöfundur,“ segir Þórunn Valdimarsdóttir, ein þeirra sem heiðra minningu Björns Þorsteinssonar sagnfræðings á svokallaðri Bjarnarmessu í dag í Veröld – húsi Vigdísar Finnbogadóttur. Þórunn kveðst hafa kynnst Birni sem kennara í Menntaskólanum við Hamrahlíð og síðar sem prófessor í Háskóla Íslands. Erindi sitt nefnir hún Bjössi besta buna, enda segir hún Björn hafa gjarnan gengið undir því nafni í MH og þar sé að sjálfsögðu vísað til þess að flestar ættartölur í fornsögunum enduðu á „Bjarnarsonar bunu“. Margir aðrir þjóðþekktir fræðimenn heiðra minningu Björns með fjölbreyttum erindum.Björn var brautryðjandi í nútímasagnfræði á Íslandi og um langt skeið einn fremsti fræðimaður á sínu sviði. Hann setti Íslandssöguna í alþjóðlegt samhengi og opnaði nýjar víddir. Var alla ævi kennari og óþreytandi að miðla þekkingu sinni til nemenda og almennings enda taldi hann brýnt að þjóðin þekkti fortíð sína Það er Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Sagnfræðingafélag Íslands og Sögufélagið sem standa að samkomunni til heiðurs þessum ágæta fræðimanni í tilefni þess að 100 ár eru frá fæðingu hans. Bjarnarmessa hefst klukkan 16.30 og stendur til 18.30 í fyrirlestrasal (023). Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira
„Hann Björn var örlagavaldur okkar yngri sagnfræðinga margra og það er honum að þakka að ég er rithöfundur,“ segir Þórunn Valdimarsdóttir, ein þeirra sem heiðra minningu Björns Þorsteinssonar sagnfræðings á svokallaðri Bjarnarmessu í dag í Veröld – húsi Vigdísar Finnbogadóttur. Þórunn kveðst hafa kynnst Birni sem kennara í Menntaskólanum við Hamrahlíð og síðar sem prófessor í Háskóla Íslands. Erindi sitt nefnir hún Bjössi besta buna, enda segir hún Björn hafa gjarnan gengið undir því nafni í MH og þar sé að sjálfsögðu vísað til þess að flestar ættartölur í fornsögunum enduðu á „Bjarnarsonar bunu“. Margir aðrir þjóðþekktir fræðimenn heiðra minningu Björns með fjölbreyttum erindum.Björn var brautryðjandi í nútímasagnfræði á Íslandi og um langt skeið einn fremsti fræðimaður á sínu sviði. Hann setti Íslandssöguna í alþjóðlegt samhengi og opnaði nýjar víddir. Var alla ævi kennari og óþreytandi að miðla þekkingu sinni til nemenda og almennings enda taldi hann brýnt að þjóðin þekkti fortíð sína Það er Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Sagnfræðingafélag Íslands og Sögufélagið sem standa að samkomunni til heiðurs þessum ágæta fræðimanni í tilefni þess að 100 ár eru frá fæðingu hans. Bjarnarmessa hefst klukkan 16.30 og stendur til 18.30 í fyrirlestrasal (023).
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira