Um er að ræða rúmgott og bjart einbýlishús á tveimur hæðum en eignin er alls 176 fermetrar að stærð.
Húsið var byggt árið 1973 og eru í því fjögur svefnherbergi. Fasteignamat eignarinnar er 51 milljón. Hér að neðan má sjá fallegar myndir af eigninni.





