Forseti breska þingsins húðskammaði Boris Johnson fyrir karlrembu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. mars 2018 20:27 John Bercow þykir litríkur karakter. Vísir/AFP John Bercow, forseti neðri deildar breska þingsins húðskammaði Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, eftir að sá síðarnefndi vísaði til þingkonu með nafni eiginmanns hennar. Atvikið átti sér stað er Johnson svaraði spurningum frá samflokksmanni sínum en þingkonan sem um ræðir er Emily Thornberry, sem fer með utanríkismál í skuggastjórn Verkamannaflokksins. „Barónessan, hvað sem hún heitir. Ég man ekki hvað það var...Nugee,“ sagði Johnson og vísaði þar til eiginmanns Thornberry, dómarans Christopher Nugee. Eftir ræðu Johnson greip Bercow orðið og gagnrýndi hann harkalega fyrir orðavalið. „Hún á sér nafn og það er ekki „Lafði eitthvað“. Við vitum hvað hún heitir. Það er óviðeigandi og algjör karlremba að tala svona og ég mun ekki líða það í þessum þingsal,“ sagði Bercow. „Það er alveg sama hversu háttsettur viðkomandi er, svona tal er ólíðandi. Ég mun ekki leyfa það og ég mun láta fólk vita af því,“ sagði hann enn fremur. Johnson baðst síðar afsökunar á orðum sínum en atvikið má sjá hér fyrir neðan.Speaker John Bercow blasts Foreign Secretary Boris Johnson for being 'sexist' in attacking Shadow Foreign Secretary, Emily Thornberry pic.twitter.com/u3toLsNvhs— Richard Morris (@imrichardmorris) March 27, 2018 Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Sjá meira
John Bercow, forseti neðri deildar breska þingsins húðskammaði Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, eftir að sá síðarnefndi vísaði til þingkonu með nafni eiginmanns hennar. Atvikið átti sér stað er Johnson svaraði spurningum frá samflokksmanni sínum en þingkonan sem um ræðir er Emily Thornberry, sem fer með utanríkismál í skuggastjórn Verkamannaflokksins. „Barónessan, hvað sem hún heitir. Ég man ekki hvað það var...Nugee,“ sagði Johnson og vísaði þar til eiginmanns Thornberry, dómarans Christopher Nugee. Eftir ræðu Johnson greip Bercow orðið og gagnrýndi hann harkalega fyrir orðavalið. „Hún á sér nafn og það er ekki „Lafði eitthvað“. Við vitum hvað hún heitir. Það er óviðeigandi og algjör karlremba að tala svona og ég mun ekki líða það í þessum þingsal,“ sagði Bercow. „Það er alveg sama hversu háttsettur viðkomandi er, svona tal er ólíðandi. Ég mun ekki leyfa það og ég mun láta fólk vita af því,“ sagði hann enn fremur. Johnson baðst síðar afsökunar á orðum sínum en atvikið má sjá hér fyrir neðan.Speaker John Bercow blasts Foreign Secretary Boris Johnson for being 'sexist' in attacking Shadow Foreign Secretary, Emily Thornberry pic.twitter.com/u3toLsNvhs— Richard Morris (@imrichardmorris) March 27, 2018
Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Sjá meira