Fagna því að framkvæmdaleyfi fyrir Lyklafellslínu 1 var fellt úr gildi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 29. mars 2018 14:32 Lyklafellslína átti að fara yfir ósnortið hraun austan við Helgafell sem er vel sóttur útivistarstaður af íbúum höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Ernir Hraunavinir og Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands fagna úrskurði Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála um að fella úr gildi framkvæmdaleyfi Hafnarfjarðarbæjar vegna Lyklafellslínu. Stjórnarmaður í Náttúruverndarsamtökunum segir að nú sé lag að skoða aðra og áhættuminni möguleika við flutning raflína fjær byggð í Hafnarfirði. Náttúruverndarfélögin hafa um hríð barist gegn byggingu háspennulína yfir grannsvæði vatnsverndar höfuðborgarsvæðisins en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi framkvæmdaleyfi vegna fyrirhugaðrar lagningar Lyklafellslínu úr gildi fyrr í vikunni. Eydís Franzdóttir, stjórnarmaður í Náttúruverndarsamtökum Suðvesturlands, segir úrskurðinn ekki koma á óvart. „Við fögnum því að þessi úrskurður fór svona og það gefst núna svigrúm til þess að skoða aðra möguleika á því að færa til eða rífa niður Hamrafellslínur eða leggja þær í jörð, alla vega á þeim hluta þar sem þær hamla byggð, þá sérstaklega í Hafnarfirði. Við höfum haft áhyggjur af þessari framkvæmd, Lyklafellslínu þar sem að hún er áætluð yfir grannsvæði vatnsverndar alls höfuðborgarsvæðisins,” segir Eydís.Tillögur NSVE og Hraunavinaumtilfærslur Hamraneslína: 1. Lagning í jörð með línuvegi, 2. lagning íjörð með vegaslóðum ofan byggðar, 3. flutningur háspennulínu. Allt eru þetta lausnir utan vatnsverndarsvæði.AðsentHefði verið skrítið að fá aðra niðurstöðu Hún segir samtökin ekki leggjast gegn skipulagi á íbúðasvæðum á Völlum og Skarðshlíð í Hafnarfirði eins og ýjað hafi verið að. Þar þurfi bæjar- og skipulagsyfirvöld í Hafnarfirði þó að líta í eigin barm en þau hafi skipulagt hverfin á sínum tíma með fullri vitneskju um stöðuna, að því er segir í tilkynningu frá Hraunavinum og Náttúruverndarsamtökum Suðvesturlands. „Það er fyrirliggjandi Hæstaréttardómur um það að umhverfismatið sé ófullnægjandi og álit skipulagsstofnunar um umhverfismatið þannig að ég verð að segja það að það hefði verið mjög skrítið ef þessi úrskurður hefði verið á annan veg,” segir Eydís.Grunnvatnsstraumar skv. líkani Verkfræðistofunnar Vatnaskila. Örfarnar sýna rennsli grunnvatns, rauðupunktarnir brunnholur, svarta brotalínan sýnir legu Lyklafellslínu 1 og rauðalínan legu Hamraneslína að mestu norðan grunnvatnsstraumanna.AðsentNáttúruverndarfélögin tvö segja ekki ásættanlegt að kjörnir fulltrúar íbúa höfuðborgarsvæðisins taki þá áhættu að leyfa framkvæmdina sem gæti spillt gæðum neysluvatns. „Við gerum okkur grein fyrir að við erum ekki endilega búin að afstýra þessu. En það er lag núna að skoða aðra möguleika sem að eru miklu áhættuminni.” Umhverfismál Tengdar fréttir Skýrsla um jarðstrengskosti gæti komið Lyklafellslínu aftur á dagskrá Landsnet skoðar hvort að viðbótarskýrsla um lagningu jarðstrengskosta geti komið Lyklafellslínu 1 aftur á dagskrá. 28. mars 2018 14:30 Óttast spjöll og kærðu leyfi fyrir línulögn Hraunavinir, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og eigendur Selskarðs hafa kært framkvæmdaleyfi vegna lagningar Lyklafellslínu. Fjögur sveitarfélög gefið Landsneti grænt ljós og stefnt að útboði. 13. janúar 2018 07:00 Framkvæmdaleyfi fyrir Lyklafellslínu 1 fellt úr gildi Hafnarfjarðarkaupstaður harmar niðurstöðuna. Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands bentu á áhættu vegna vatnsbóla íbúa á höfuðborgarsvæðinu. 26. mars 2018 17:09 „Mikilvægt skref“ fyrir Hafnfirðinga að losna loks við raflínurnar segir bæjarstjóri Fyrirhuguð framkvæmd við flutning háspennuraflína hefur verið kærð til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála en bæjarstjóri segir það alvarlegt mál ef ekki verður af framkvæmdinni. 18. febrúar 2018 19:45 Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Sjá meira
Hraunavinir og Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands fagna úrskurði Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála um að fella úr gildi framkvæmdaleyfi Hafnarfjarðarbæjar vegna Lyklafellslínu. Stjórnarmaður í Náttúruverndarsamtökunum segir að nú sé lag að skoða aðra og áhættuminni möguleika við flutning raflína fjær byggð í Hafnarfirði. Náttúruverndarfélögin hafa um hríð barist gegn byggingu háspennulína yfir grannsvæði vatnsverndar höfuðborgarsvæðisins en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi framkvæmdaleyfi vegna fyrirhugaðrar lagningar Lyklafellslínu úr gildi fyrr í vikunni. Eydís Franzdóttir, stjórnarmaður í Náttúruverndarsamtökum Suðvesturlands, segir úrskurðinn ekki koma á óvart. „Við fögnum því að þessi úrskurður fór svona og það gefst núna svigrúm til þess að skoða aðra möguleika á því að færa til eða rífa niður Hamrafellslínur eða leggja þær í jörð, alla vega á þeim hluta þar sem þær hamla byggð, þá sérstaklega í Hafnarfirði. Við höfum haft áhyggjur af þessari framkvæmd, Lyklafellslínu þar sem að hún er áætluð yfir grannsvæði vatnsverndar alls höfuðborgarsvæðisins,” segir Eydís.Tillögur NSVE og Hraunavinaumtilfærslur Hamraneslína: 1. Lagning í jörð með línuvegi, 2. lagning íjörð með vegaslóðum ofan byggðar, 3. flutningur háspennulínu. Allt eru þetta lausnir utan vatnsverndarsvæði.AðsentHefði verið skrítið að fá aðra niðurstöðu Hún segir samtökin ekki leggjast gegn skipulagi á íbúðasvæðum á Völlum og Skarðshlíð í Hafnarfirði eins og ýjað hafi verið að. Þar þurfi bæjar- og skipulagsyfirvöld í Hafnarfirði þó að líta í eigin barm en þau hafi skipulagt hverfin á sínum tíma með fullri vitneskju um stöðuna, að því er segir í tilkynningu frá Hraunavinum og Náttúruverndarsamtökum Suðvesturlands. „Það er fyrirliggjandi Hæstaréttardómur um það að umhverfismatið sé ófullnægjandi og álit skipulagsstofnunar um umhverfismatið þannig að ég verð að segja það að það hefði verið mjög skrítið ef þessi úrskurður hefði verið á annan veg,” segir Eydís.Grunnvatnsstraumar skv. líkani Verkfræðistofunnar Vatnaskila. Örfarnar sýna rennsli grunnvatns, rauðupunktarnir brunnholur, svarta brotalínan sýnir legu Lyklafellslínu 1 og rauðalínan legu Hamraneslína að mestu norðan grunnvatnsstraumanna.AðsentNáttúruverndarfélögin tvö segja ekki ásættanlegt að kjörnir fulltrúar íbúa höfuðborgarsvæðisins taki þá áhættu að leyfa framkvæmdina sem gæti spillt gæðum neysluvatns. „Við gerum okkur grein fyrir að við erum ekki endilega búin að afstýra þessu. En það er lag núna að skoða aðra möguleika sem að eru miklu áhættuminni.”
Umhverfismál Tengdar fréttir Skýrsla um jarðstrengskosti gæti komið Lyklafellslínu aftur á dagskrá Landsnet skoðar hvort að viðbótarskýrsla um lagningu jarðstrengskosta geti komið Lyklafellslínu 1 aftur á dagskrá. 28. mars 2018 14:30 Óttast spjöll og kærðu leyfi fyrir línulögn Hraunavinir, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og eigendur Selskarðs hafa kært framkvæmdaleyfi vegna lagningar Lyklafellslínu. Fjögur sveitarfélög gefið Landsneti grænt ljós og stefnt að útboði. 13. janúar 2018 07:00 Framkvæmdaleyfi fyrir Lyklafellslínu 1 fellt úr gildi Hafnarfjarðarkaupstaður harmar niðurstöðuna. Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands bentu á áhættu vegna vatnsbóla íbúa á höfuðborgarsvæðinu. 26. mars 2018 17:09 „Mikilvægt skref“ fyrir Hafnfirðinga að losna loks við raflínurnar segir bæjarstjóri Fyrirhuguð framkvæmd við flutning háspennuraflína hefur verið kærð til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála en bæjarstjóri segir það alvarlegt mál ef ekki verður af framkvæmdinni. 18. febrúar 2018 19:45 Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Sjá meira
Skýrsla um jarðstrengskosti gæti komið Lyklafellslínu aftur á dagskrá Landsnet skoðar hvort að viðbótarskýrsla um lagningu jarðstrengskosta geti komið Lyklafellslínu 1 aftur á dagskrá. 28. mars 2018 14:30
Óttast spjöll og kærðu leyfi fyrir línulögn Hraunavinir, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og eigendur Selskarðs hafa kært framkvæmdaleyfi vegna lagningar Lyklafellslínu. Fjögur sveitarfélög gefið Landsneti grænt ljós og stefnt að útboði. 13. janúar 2018 07:00
Framkvæmdaleyfi fyrir Lyklafellslínu 1 fellt úr gildi Hafnarfjarðarkaupstaður harmar niðurstöðuna. Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands bentu á áhættu vegna vatnsbóla íbúa á höfuðborgarsvæðinu. 26. mars 2018 17:09
„Mikilvægt skref“ fyrir Hafnfirðinga að losna loks við raflínurnar segir bæjarstjóri Fyrirhuguð framkvæmd við flutning háspennuraflína hefur verið kærð til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála en bæjarstjóri segir það alvarlegt mál ef ekki verður af framkvæmdinni. 18. febrúar 2018 19:45