Óljós framtíð hjá Bjartri framtíð Höskuldur Kári Schram skrifar 12. mars 2018 21:30 Prófessor í stjórnmálafræði segir að ákvörðun Bjartrar framtíðar um að bjóða ekki fram lista í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum komi ekki á óvart. Hann segir ólíklegt að flokkurinn nái aftur fyrri styrk á landsvísu og margt bendi til þess að hann sé við það að lognast út af. Björt framtíð var stofnuð árið 2012 og fékk sex þingmenn í alþingiskosningum ári síðar. Flokkurinn hefur einnig verið áberandi í sveitarstjórnarmálum og er meðal annars í meirihlutasamstarfi í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Flokkurinn fékk hins vegar skell í síðustu alþingiskosningum og datt út af þingi. Flokkurinn hefur nú ákveðið að bjóða ekki fram lista í komandi borgarstjórnarkosningum en Björt Ólafsdóttir formaður Bjartrar framtíðar staðfesti þetta í samtali við Fréttablaðið í dag. S. Björn Blöndal fráfarandi oddviti flokksins í Reykjavík útilokar ekki flokkurinn bjóði fram í þarnæstu kosningum. „Við erum ekki að leggja flokkinn niður við höfum bara ákveðið að bjóða ekki fram í Reykjavík í næstu kosningum. Það má alveg túlka það sem uppgjöf ef að aðalmarkmiðið er að viðhalda sjálfum sér og viðhalda einhverju flokkakerfi. Við höfum hugsað þetta þannig að við séum vettvangur fyrir fólk sem að langar mjög mikið og er tilbúið að gefa mikið af sér. Það var ekki til staðar núna. Sjö af átta efstu sem voru í framboði árið 2014 gefa ekki kost á sér og þar er blóðtaka,“ segir Björn. Björt framtíð verður þó með framboð í öðrum sveitarfélögum en Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir að þessi ákvörðun í Reykjavík komi ekki á óvart. „Það er mjög ólíklegt að þessi flokkur eigi eftir að ná fyrri stöðu á landsvísu. Afhroðið í seinustu þingkosningum var þess háttar að flokkur af þessari tegund á vart endurkomu auðið allavega ef sagan segir eitthvað til um framhaldið,“ segir Eiríkur. Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Prófessor í stjórnmálafræði segir að ákvörðun Bjartrar framtíðar um að bjóða ekki fram lista í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum komi ekki á óvart. Hann segir ólíklegt að flokkurinn nái aftur fyrri styrk á landsvísu og margt bendi til þess að hann sé við það að lognast út af. Björt framtíð var stofnuð árið 2012 og fékk sex þingmenn í alþingiskosningum ári síðar. Flokkurinn hefur einnig verið áberandi í sveitarstjórnarmálum og er meðal annars í meirihlutasamstarfi í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Flokkurinn fékk hins vegar skell í síðustu alþingiskosningum og datt út af þingi. Flokkurinn hefur nú ákveðið að bjóða ekki fram lista í komandi borgarstjórnarkosningum en Björt Ólafsdóttir formaður Bjartrar framtíðar staðfesti þetta í samtali við Fréttablaðið í dag. S. Björn Blöndal fráfarandi oddviti flokksins í Reykjavík útilokar ekki flokkurinn bjóði fram í þarnæstu kosningum. „Við erum ekki að leggja flokkinn niður við höfum bara ákveðið að bjóða ekki fram í Reykjavík í næstu kosningum. Það má alveg túlka það sem uppgjöf ef að aðalmarkmiðið er að viðhalda sjálfum sér og viðhalda einhverju flokkakerfi. Við höfum hugsað þetta þannig að við séum vettvangur fyrir fólk sem að langar mjög mikið og er tilbúið að gefa mikið af sér. Það var ekki til staðar núna. Sjö af átta efstu sem voru í framboði árið 2014 gefa ekki kost á sér og þar er blóðtaka,“ segir Björn. Björt framtíð verður þó með framboð í öðrum sveitarfélögum en Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir að þessi ákvörðun í Reykjavík komi ekki á óvart. „Það er mjög ólíklegt að þessi flokkur eigi eftir að ná fyrri stöðu á landsvísu. Afhroðið í seinustu þingkosningum var þess háttar að flokkur af þessari tegund á vart endurkomu auðið allavega ef sagan segir eitthvað til um framhaldið,“ segir Eiríkur.
Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira