Úrskurðuð í gæsluvarðhald grunuð um tilraun til manndráps Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 16. mars 2018 10:44 Bráðabirgðalæknisvottorð réttarmeinafræðings segir árásina í það minnsta lífshættulega. VÍSIR/STEFÁN Landsréttur hefur kveðið upp úrskurð í tveimur málum sem tengjast rannsókn lögreglu á meiriháttar líkamsárás í heimahúsi í Bríetartúni í síðustu viku. Að sögn ætlaðs brotaþola var hún tekin kyrkingartaki sem olli tímabundnu meðvitundarleysi. Þetta staðfestir bráðabirgðalæknisvottorð réttarmeinafræðings og segir þar enn fremur að slík árás sé í það minnsta lífshættuleg. Rannsókn málsins er enn á frumstigi. Karli og konu verður gert að sæta gæsluvarðhaldi, allt til föstudagsins 16. mars. Skulu þau sæta einangrunar á meðan á gæsluvarðhaldinu stendur. Í úrskurðum Héraðsdóms Reykjavíkur segir að fallist sé á að hin kærðu séu undir rökstuddum grun um að hafa framið alvarlegt brot sem fangelsisrefsing er lögð við. Farið er fram á gæsluvarðhald yfir fólkinu þar sem ætla megi að þau muni geta torveldað rannsókn málsins, svo sem með því að hafa áhrif á vitni eða koma undan gögnum, fái þau að ganga laus. Karlinn sem handtekinn var neitar alfarið sök. Konan viðurkennir hins vegar að hafa lent í átökum við ætlaðan brotaþola þar sem hnífar koma við sögu. Innlent Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira
Landsréttur hefur kveðið upp úrskurð í tveimur málum sem tengjast rannsókn lögreglu á meiriháttar líkamsárás í heimahúsi í Bríetartúni í síðustu viku. Að sögn ætlaðs brotaþola var hún tekin kyrkingartaki sem olli tímabundnu meðvitundarleysi. Þetta staðfestir bráðabirgðalæknisvottorð réttarmeinafræðings og segir þar enn fremur að slík árás sé í það minnsta lífshættuleg. Rannsókn málsins er enn á frumstigi. Karli og konu verður gert að sæta gæsluvarðhaldi, allt til föstudagsins 16. mars. Skulu þau sæta einangrunar á meðan á gæsluvarðhaldinu stendur. Í úrskurðum Héraðsdóms Reykjavíkur segir að fallist sé á að hin kærðu séu undir rökstuddum grun um að hafa framið alvarlegt brot sem fangelsisrefsing er lögð við. Farið er fram á gæsluvarðhald yfir fólkinu þar sem ætla megi að þau muni geta torveldað rannsókn málsins, svo sem með því að hafa áhrif á vitni eða koma undan gögnum, fái þau að ganga laus. Karlinn sem handtekinn var neitar alfarið sök. Konan viðurkennir hins vegar að hafa lent í átökum við ætlaðan brotaþola þar sem hnífar koma við sögu.
Innlent Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira