Innlent

Nafn mannsins sem lést í íshelli í Blágnípujökli

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Ingi Már Aldan Grétarsson
Ingi Már Aldan Grétarsson Lögreglan á Suðurlandi

Maðurinn sem lést í íshelli í Blágnípujökli í gærkvöldi hét Ingi Már Aldan Grétarsson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Hann var til heimilis að Klapparhlíð 5 í Mosfellsbæ og var fæddur 11. júní 1954.

Ingi Már lætur eftir sig eiginkonu, þrjú uppkominn börn og fimm barnabörn.


Tengdar fréttir

Flókin aðgerð við hættulegar aðstæður

Yfir 200 viðbragðsaðilar tóku þátt í aðgerðum við leitina að íslenskum karlmanni sem fannst látinn í íshelli í Blágnípujökli í gærkvöldi.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×