Sakar uppreisnarmenn um að koma í veg fyrir neyðaraðstoð í Ghouta Kjartan Kjartansson skrifar 28. febrúar 2018 15:23 Beðið hefur verið eftir vopnahléi svo hægt verði að koma neyðaraðstoð til íbúa í Ghouta. Vísir/AFP Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að uppreisnarmenn í Ghouta í Sýrlandi stöðvi neyðaraðstoð og flutning á fólki sem vill yfirgefa svæðið. Rússar ætla að halda áfram að styðja stjórnarher Sýrlands í baráttunni gegn uppreisnarmönnum sem þeir kalla „hryðjuverkamenn“. Hundruð manna hafa fallið í loftárásum á austurhluta Ghouta undanfarna ellefu daga. Það er síðasta stóra vígi uppreisnarmanna nærri höfuðborginni Damaskus.Reuters-fréttastofan segir að Lavrov hafi sagt mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf að uppreisnarmenn haldi áfram að láta sprengjum rigna yfir Damaskus og þeir komi í veg fyrir að þeir sem eru fastir á yfirráðasvæði þeirra fái aðstoð eða að yfirgefa það. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun um þrjátíu daga vopnahlé í Sýrlandi um helgina. Hún nær hins vegar ekki til vopnaðra hópa sem eru á hryðjuverkalista SÞ. Stjórnvöld í Sýrlandi og Rússlandi segja að þessir hópar séu skotmark þeirra. Rússar hafa lagt til fimm klukkustunda vopnahlé á dag til að leyfa óbreytturum borgurum að hafa sig á brott og svo hægt verði að koma neyðargögnum inn á svæðið. Það fyrsta fór út um þúfur í gær. Rússar og Sýrlandsstjórn sökuðu uppreisnarmennina um að hafa rofið það með sprengingum en þeir síðarnefndu neita því. Sýrland Tengdar fréttir Árásir halda áfram þrátt fyrir vopnahlé Sýrlandsher heldur áfram árásum þrátt fyrir að vopnahlé hafi verið samþykkt af öryggisráði Sameinuðu þjóðanna á laugardaginn var. 27. febrúar 2018 17:00 Öryggisráðið samþykkir 30 daga vopnahlé í Sýrlandi Vopnahléið á að hefjast tafarlaust en það veltur á að Rússar fái Assad Sýrlandsforseti til að virða það. 24. febrúar 2018 19:33 Pútín skipar fyrir um fimm klukkustunda daglegt vopnahlé í Ghouta Vladimir Pútín Rússlandsforseti vill að gert verði daglegt fimm klukkustunda hlé á árásum á Ghouta-svæðið í Sýrlandi. Árásir Sýrlandshers á svæðið hafa haldið áfram undanfarna daga, þrátt fyrir ályktun um vopnahlé sem samþykkt var í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna á laugardag. 26. febrúar 2018 22:49 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Sjá meira
Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að uppreisnarmenn í Ghouta í Sýrlandi stöðvi neyðaraðstoð og flutning á fólki sem vill yfirgefa svæðið. Rússar ætla að halda áfram að styðja stjórnarher Sýrlands í baráttunni gegn uppreisnarmönnum sem þeir kalla „hryðjuverkamenn“. Hundruð manna hafa fallið í loftárásum á austurhluta Ghouta undanfarna ellefu daga. Það er síðasta stóra vígi uppreisnarmanna nærri höfuðborginni Damaskus.Reuters-fréttastofan segir að Lavrov hafi sagt mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf að uppreisnarmenn haldi áfram að láta sprengjum rigna yfir Damaskus og þeir komi í veg fyrir að þeir sem eru fastir á yfirráðasvæði þeirra fái aðstoð eða að yfirgefa það. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun um þrjátíu daga vopnahlé í Sýrlandi um helgina. Hún nær hins vegar ekki til vopnaðra hópa sem eru á hryðjuverkalista SÞ. Stjórnvöld í Sýrlandi og Rússlandi segja að þessir hópar séu skotmark þeirra. Rússar hafa lagt til fimm klukkustunda vopnahlé á dag til að leyfa óbreytturum borgurum að hafa sig á brott og svo hægt verði að koma neyðargögnum inn á svæðið. Það fyrsta fór út um þúfur í gær. Rússar og Sýrlandsstjórn sökuðu uppreisnarmennina um að hafa rofið það með sprengingum en þeir síðarnefndu neita því.
Sýrland Tengdar fréttir Árásir halda áfram þrátt fyrir vopnahlé Sýrlandsher heldur áfram árásum þrátt fyrir að vopnahlé hafi verið samþykkt af öryggisráði Sameinuðu þjóðanna á laugardaginn var. 27. febrúar 2018 17:00 Öryggisráðið samþykkir 30 daga vopnahlé í Sýrlandi Vopnahléið á að hefjast tafarlaust en það veltur á að Rússar fái Assad Sýrlandsforseti til að virða það. 24. febrúar 2018 19:33 Pútín skipar fyrir um fimm klukkustunda daglegt vopnahlé í Ghouta Vladimir Pútín Rússlandsforseti vill að gert verði daglegt fimm klukkustunda hlé á árásum á Ghouta-svæðið í Sýrlandi. Árásir Sýrlandshers á svæðið hafa haldið áfram undanfarna daga, þrátt fyrir ályktun um vopnahlé sem samþykkt var í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna á laugardag. 26. febrúar 2018 22:49 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Sjá meira
Árásir halda áfram þrátt fyrir vopnahlé Sýrlandsher heldur áfram árásum þrátt fyrir að vopnahlé hafi verið samþykkt af öryggisráði Sameinuðu þjóðanna á laugardaginn var. 27. febrúar 2018 17:00
Öryggisráðið samþykkir 30 daga vopnahlé í Sýrlandi Vopnahléið á að hefjast tafarlaust en það veltur á að Rússar fái Assad Sýrlandsforseti til að virða það. 24. febrúar 2018 19:33
Pútín skipar fyrir um fimm klukkustunda daglegt vopnahlé í Ghouta Vladimir Pútín Rússlandsforseti vill að gert verði daglegt fimm klukkustunda hlé á árásum á Ghouta-svæðið í Sýrlandi. Árásir Sýrlandshers á svæðið hafa haldið áfram undanfarna daga, þrátt fyrir ályktun um vopnahlé sem samþykkt var í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna á laugardag. 26. febrúar 2018 22:49