Fótbolti

Ingi og Valgeir inn í stjórnina

Dagur Lárusson skrifar
Gísli Gíslason er einn fjögurra sem voru kjörin í stjórn KSÍ í gær.
Gísli Gíslason er einn fjögurra sem voru kjörin í stjórn KSÍ í gær. Vísir/Eyþór
Í dag fóru fram kosningar um sæti í stjórn KSÍ en alls buðu tíu aðilar sig fram. Aldrei hafa eins mörg framboð komið í eins og nú.

Þau Ragnhildur Skúladóttir og Gísli Gíslason voru kosin til áframhaldandi stjórnarsetu.

Það voru þeir Ingi Sigurðsson úr Vestmannaeyjum og Valgeir Sigurðsson úr Garðabæ sem komu nýir inn í stjórnina eftir kosningarnar. 

Rúnar Vífil Arnarson vék úr stjórninni, en þar hafði hann setið í tíu ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×