Versta martröð skautakonu er geirvartan skaust út úr kjólnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2018 09:30 Papadakis og Guillaume Cizeron í frábærri sýningu sinni í nótt. vísir/epa Það er búið að vera talsvert kjólavesen í listdansinum á skautum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang og geirvarta franskrar skautakonu var í brennidepli í nótt. Netmiðlar hafa logað síðan og ekki orðið annað eins fjölmiðlafár út af geirvörtu síðan geirvarta Janet Jackson lét „óvart“ sjá sig í hálfleikssýningu á Super Bowl fyrir mörgum árum síðan. Hin 22 ára gamla Gabriella Papadakis var vel meðvituð um að kjóllinn hennar hefði bilað og leið eðlilega ekki vel með það. „Ég fann um leið og kjóllinn gaf sig. Þá gat ég lítið annað gert en haldið áfram og beðið um að þetta yrði ekki of mikið vesen,“ sagði Papadakis en kjóllinn klikkaði snemma í sýningunni en það var ekki fyrr en í blálokin sem hennar versta martröð varð að veruleika. „Þetta var mjög truflandi enda mín versta martröð og það á Ólympíuleikunum. Ég sagði við sjálfa mig að ég yrði bara að klára verkefnið með sóma. Það er það sem ég gerði. Við getum verið stolt að hafa skilað frábærri sýningu þrátt fyrir þetta vesen.“ Franska parið lenti í öðru sæti þrátt fyrir allt vesenið en mögulegt er að þau hafi misst stig út af kjólavandræðunum. Kanadíska parið sem vann setti nýtt heimsmet með ótrúlegi skori sem var tveimur stigum hærra en hjá franska parinu. Þetta er í annað sinn í listdansinum þar sem kjóll skautakonu bilar og ljóst að hönnuðir þurfa að skoða sín mál eitthvað. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira
Það er búið að vera talsvert kjólavesen í listdansinum á skautum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang og geirvarta franskrar skautakonu var í brennidepli í nótt. Netmiðlar hafa logað síðan og ekki orðið annað eins fjölmiðlafár út af geirvörtu síðan geirvarta Janet Jackson lét „óvart“ sjá sig í hálfleikssýningu á Super Bowl fyrir mörgum árum síðan. Hin 22 ára gamla Gabriella Papadakis var vel meðvituð um að kjóllinn hennar hefði bilað og leið eðlilega ekki vel með það. „Ég fann um leið og kjóllinn gaf sig. Þá gat ég lítið annað gert en haldið áfram og beðið um að þetta yrði ekki of mikið vesen,“ sagði Papadakis en kjóllinn klikkaði snemma í sýningunni en það var ekki fyrr en í blálokin sem hennar versta martröð varð að veruleika. „Þetta var mjög truflandi enda mín versta martröð og það á Ólympíuleikunum. Ég sagði við sjálfa mig að ég yrði bara að klára verkefnið með sóma. Það er það sem ég gerði. Við getum verið stolt að hafa skilað frábærri sýningu þrátt fyrir þetta vesen.“ Franska parið lenti í öðru sæti þrátt fyrir allt vesenið en mögulegt er að þau hafi misst stig út af kjólavandræðunum. Kanadíska parið sem vann setti nýtt heimsmet með ótrúlegi skori sem var tveimur stigum hærra en hjá franska parinu. Þetta er í annað sinn í listdansinum þar sem kjóll skautakonu bilar og ljóst að hönnuðir þurfa að skoða sín mál eitthvað.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira