Versta martröð skautakonu er geirvartan skaust út úr kjólnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2018 09:30 Papadakis og Guillaume Cizeron í frábærri sýningu sinni í nótt. vísir/epa Það er búið að vera talsvert kjólavesen í listdansinum á skautum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang og geirvarta franskrar skautakonu var í brennidepli í nótt. Netmiðlar hafa logað síðan og ekki orðið annað eins fjölmiðlafár út af geirvörtu síðan geirvarta Janet Jackson lét „óvart“ sjá sig í hálfleikssýningu á Super Bowl fyrir mörgum árum síðan. Hin 22 ára gamla Gabriella Papadakis var vel meðvituð um að kjóllinn hennar hefði bilað og leið eðlilega ekki vel með það. „Ég fann um leið og kjóllinn gaf sig. Þá gat ég lítið annað gert en haldið áfram og beðið um að þetta yrði ekki of mikið vesen,“ sagði Papadakis en kjóllinn klikkaði snemma í sýningunni en það var ekki fyrr en í blálokin sem hennar versta martröð varð að veruleika. „Þetta var mjög truflandi enda mín versta martröð og það á Ólympíuleikunum. Ég sagði við sjálfa mig að ég yrði bara að klára verkefnið með sóma. Það er það sem ég gerði. Við getum verið stolt að hafa skilað frábærri sýningu þrátt fyrir þetta vesen.“ Franska parið lenti í öðru sæti þrátt fyrir allt vesenið en mögulegt er að þau hafi misst stig út af kjólavandræðunum. Kanadíska parið sem vann setti nýtt heimsmet með ótrúlegi skori sem var tveimur stigum hærra en hjá franska parinu. Þetta er í annað sinn í listdansinum þar sem kjóll skautakonu bilar og ljóst að hönnuðir þurfa að skoða sín mál eitthvað. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Það er búið að vera talsvert kjólavesen í listdansinum á skautum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang og geirvarta franskrar skautakonu var í brennidepli í nótt. Netmiðlar hafa logað síðan og ekki orðið annað eins fjölmiðlafár út af geirvörtu síðan geirvarta Janet Jackson lét „óvart“ sjá sig í hálfleikssýningu á Super Bowl fyrir mörgum árum síðan. Hin 22 ára gamla Gabriella Papadakis var vel meðvituð um að kjóllinn hennar hefði bilað og leið eðlilega ekki vel með það. „Ég fann um leið og kjóllinn gaf sig. Þá gat ég lítið annað gert en haldið áfram og beðið um að þetta yrði ekki of mikið vesen,“ sagði Papadakis en kjóllinn klikkaði snemma í sýningunni en það var ekki fyrr en í blálokin sem hennar versta martröð varð að veruleika. „Þetta var mjög truflandi enda mín versta martröð og það á Ólympíuleikunum. Ég sagði við sjálfa mig að ég yrði bara að klára verkefnið með sóma. Það er það sem ég gerði. Við getum verið stolt að hafa skilað frábærri sýningu þrátt fyrir þetta vesen.“ Franska parið lenti í öðru sæti þrátt fyrir allt vesenið en mögulegt er að þau hafi misst stig út af kjólavandræðunum. Kanadíska parið sem vann setti nýtt heimsmet með ótrúlegi skori sem var tveimur stigum hærra en hjá franska parinu. Þetta er í annað sinn í listdansinum þar sem kjóll skautakonu bilar og ljóst að hönnuðir þurfa að skoða sín mál eitthvað.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira