Logi vill sjötíu milljónir: „Vildi ég gæti búið hér að eilífu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2018 12:30 Logi Pedro er að flytja. „Ofan á útgáfu lagsins og vinnu dagsins þá var íbúðin mín að fara á sölu. endilega kaupið hana, hún er draumur. Vildi ég gæti búið hér að eilífu,“ segir tónlistarmaðurinn Logi Pedro sem hefur sett eign sína við Grettisgötu á sölu. Kaupverðið er um sjötíu milljónir en um er að ræða tveggja íbúða eign í steinsteyptu fjórbýlishúsi í hjarta borgarinnar í Reykjavík. Eigin er í heild 140 fermetrar. Stærri íbúðin er 106 fermetrar og hefur Logi sjálfur búið þar að undanförnu. Minni íbúðin er 34 fermetrar með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1930 en fasteignamat eignarinnar er rúmlega 60 milljónir. Hér að neðan má sjá fallegar myndir frá íbúðum tónlistarmannsins sem gaf í gær út sit fyrsta lag með rapparanum Birni. Lagið ber nafnið Dúfan mín og má hlusta á það neðst í fréttinni.ofan á útgáfu lagsins og vinnu dagsins þá var íbúðin mín að fara á sölu. endilega kaupið hana, hún er draumur. vildi ég gæti búið hér að eilífu...https://t.co/23KrxY1kKC — Logi Pedro (@logipedro101) January 31, 2018Virðulegt hús í miðborginni.Skemmtileg setustofa og mjög kósý.Svefnherbergi Loga og skósafnið hans fræga.Bjart og opið eldhús.Baðherbergið flísalagt í hólf og gólf.Þetta er fyrsta lagið mitt. Ég reyndi að opna mig og skrifa niður hvernig mér leið á þessari stundu. Bara tilfinningar og hjartasár. Ég vona að þið fílið það.https://t.co/HOTXZBU2Nf— Logi Pedro (@logipedro101) January 31, 2018 Hús og heimili Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira
„Ofan á útgáfu lagsins og vinnu dagsins þá var íbúðin mín að fara á sölu. endilega kaupið hana, hún er draumur. Vildi ég gæti búið hér að eilífu,“ segir tónlistarmaðurinn Logi Pedro sem hefur sett eign sína við Grettisgötu á sölu. Kaupverðið er um sjötíu milljónir en um er að ræða tveggja íbúða eign í steinsteyptu fjórbýlishúsi í hjarta borgarinnar í Reykjavík. Eigin er í heild 140 fermetrar. Stærri íbúðin er 106 fermetrar og hefur Logi sjálfur búið þar að undanförnu. Minni íbúðin er 34 fermetrar með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1930 en fasteignamat eignarinnar er rúmlega 60 milljónir. Hér að neðan má sjá fallegar myndir frá íbúðum tónlistarmannsins sem gaf í gær út sit fyrsta lag með rapparanum Birni. Lagið ber nafnið Dúfan mín og má hlusta á það neðst í fréttinni.ofan á útgáfu lagsins og vinnu dagsins þá var íbúðin mín að fara á sölu. endilega kaupið hana, hún er draumur. vildi ég gæti búið hér að eilífu...https://t.co/23KrxY1kKC — Logi Pedro (@logipedro101) January 31, 2018Virðulegt hús í miðborginni.Skemmtileg setustofa og mjög kósý.Svefnherbergi Loga og skósafnið hans fræga.Bjart og opið eldhús.Baðherbergið flísalagt í hólf og gólf.Þetta er fyrsta lagið mitt. Ég reyndi að opna mig og skrifa niður hvernig mér leið á þessari stundu. Bara tilfinningar og hjartasár. Ég vona að þið fílið það.https://t.co/HOTXZBU2Nf— Logi Pedro (@logipedro101) January 31, 2018
Hús og heimili Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira