Ursula K Le Guin fallin frá Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2018 08:46 Ursula K Le Guin var einna þekktust fyrir bækur sínar í Earthsea-bókaröðinni. Vísir/Getty Bandaríski vísindaskáldsagnahöfundurinn Ursula K Le Guin er látin, 88 ára að aldri. Frá þessu segir í yfirlýsingu frá fjölskyldu Le Guin. Höfundurinn andaðist á heimili sínu í Portland í Oregon-ríki í gær eftir að hafa búið við slæma heilsu að undanförnu. Í frétt BBC kemur fram að í bókum Le Guin voru drekar, galdrakarlar og geimskip oft í forgrunni þar sem tekist var á við vandamál tengd kynþáttum, kyni og stéttaskiptingu. Le Guin skrifaði rúmlega tuttugu skáldsögur og á annað hundrað smásagna sem seldust í milljónum eintaka um allan heim. Hún var einna þekktust fyrir bækur sínar í Earthsea-bókaröðinni og bókinni The Left Hand of Darkness frá árinu 1969.Vann til fjölda verðlauna Á ferli sínum vann hún til fjölda verðlauna, meðal annars Nebula og Húgó-verðlauna sem afhent eru fyrir vísindaskáldskap. Fjölmargir hafa minnst Le Guin í kjölfar frétta af andláti hennar, meðal annars rithöfundurinn Stephen King sem segir hana hafa verið eina af þeim merkilegustu í heimi bókmennta.The family of Ursula K. Le Guin is deeply saddened to announce her peaceful death yesterday afternoon. https://t.co/DC7oy16EWD— Ursula K. Le Guin (@ursulaleguin) January 23, 2018 Usula K. LeGuin, one of the greats, has passed. Not just a science fiction writer; a literary icon. Godspeed into the galaxy.— Stephen King (@StephenKing) January 23, 2018 Andlát Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Bandaríski vísindaskáldsagnahöfundurinn Ursula K Le Guin er látin, 88 ára að aldri. Frá þessu segir í yfirlýsingu frá fjölskyldu Le Guin. Höfundurinn andaðist á heimili sínu í Portland í Oregon-ríki í gær eftir að hafa búið við slæma heilsu að undanförnu. Í frétt BBC kemur fram að í bókum Le Guin voru drekar, galdrakarlar og geimskip oft í forgrunni þar sem tekist var á við vandamál tengd kynþáttum, kyni og stéttaskiptingu. Le Guin skrifaði rúmlega tuttugu skáldsögur og á annað hundrað smásagna sem seldust í milljónum eintaka um allan heim. Hún var einna þekktust fyrir bækur sínar í Earthsea-bókaröðinni og bókinni The Left Hand of Darkness frá árinu 1969.Vann til fjölda verðlauna Á ferli sínum vann hún til fjölda verðlauna, meðal annars Nebula og Húgó-verðlauna sem afhent eru fyrir vísindaskáldskap. Fjölmargir hafa minnst Le Guin í kjölfar frétta af andláti hennar, meðal annars rithöfundurinn Stephen King sem segir hana hafa verið eina af þeim merkilegustu í heimi bókmennta.The family of Ursula K. Le Guin is deeply saddened to announce her peaceful death yesterday afternoon. https://t.co/DC7oy16EWD— Ursula K. Le Guin (@ursulaleguin) January 23, 2018 Usula K. LeGuin, one of the greats, has passed. Not just a science fiction writer; a literary icon. Godspeed into the galaxy.— Stephen King (@StephenKing) January 23, 2018
Andlát Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira