Bein útsending: Jakob Möller fjallar um vald ráðherra við skipun dómara Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2018 11:30 Eftir erindin gefst gestum kostur á að tjá sig og/eða beina fyrirspurnum til frummælenda. Vísir/GVA Lagadeild HR heldur hádegisfund í dag þar sem rætt verður, meðal annars, um sjálfstæði dómstóla og valda ráðherra til að skopa dómara. Á fundinum halda framsögu Jakob R. Möller, formaður dómnefndar um hæfni umsækjenda til dómaraembætta og Haukur Örn Birgisson, hæstaréttarlögmaður. Jakob fjallar um sjálfstæði dómstóla og vald ráðherra til að skipa dómara en Haukur fjallar um hver velji í raun dómarana. Eftir erindin gefst gestum kostur á að tjá sig og/eða beina fyrirspurnum til frummælenda. Fundarstjóri verður Eiríkur Elís Þorláksson dósent við lagadeild HR. Viðburðinum verður streymt hér og hægt verður að horfa hér að neðan. Dómsmál Tengdar fréttir Guðlaugur Þór svarar Jakobi Möller: Aukaatriði hver sat við tölvuna og ritaði inn bréfið Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra sem skipaði átta héraðsdómara í gær, segir það aukaatriði í málinu hver hafi setið við tölvuna og ritað inn bréf sem hann sendi Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, vegna skipunarinnar. 10. janúar 2018 10:21 Dómsmálaráðherra ætlar að endurskoða reglur um skipun dómara Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að skoða þurfi breytingar á reglum og mögulega einnig lögum um dómstóla til að vanda ferlið við skipun dómara. Tvær vikur sé allt of skammur tími til að fara yfir niðurstöður dómnefndar. Þá þurfi að skoða mögulega aðkomu leikmanna að matsferlinu. 10. janúar 2018 18:45 Skipar dómarana sem nefndin mat hæfasta en gagnrýnir hana harðlega Hann gerir þó ýmsar athugasemdir við starf dómnefndarinnar og telur að brýnt sé að verklagi og reglum við skipun dómara verði breytt. 9. janúar 2018 15:51 Íhugar málsókn vegna skipan héraðsdómara Átta héraðsdómarar voru skipaðir í gær. Tímahrak og einstrengingsleg afstaða dómnefndar þýddi að settur dómsmálaráðherra féllst á tillögur matsnefndar um hæfi dómara. 10. janúar 2018 06:00 Jakob Möller situr áfram og metur dómaraefni í næstu umferð Gunnlaugur Claessen og Greta Baldursdóttir víkja sæti úr nefndinni "vegna tímabundinna anna.“ 12. janúar 2018 10:15 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Sjá meira
Lagadeild HR heldur hádegisfund í dag þar sem rætt verður, meðal annars, um sjálfstæði dómstóla og valda ráðherra til að skopa dómara. Á fundinum halda framsögu Jakob R. Möller, formaður dómnefndar um hæfni umsækjenda til dómaraembætta og Haukur Örn Birgisson, hæstaréttarlögmaður. Jakob fjallar um sjálfstæði dómstóla og vald ráðherra til að skipa dómara en Haukur fjallar um hver velji í raun dómarana. Eftir erindin gefst gestum kostur á að tjá sig og/eða beina fyrirspurnum til frummælenda. Fundarstjóri verður Eiríkur Elís Þorláksson dósent við lagadeild HR. Viðburðinum verður streymt hér og hægt verður að horfa hér að neðan.
Dómsmál Tengdar fréttir Guðlaugur Þór svarar Jakobi Möller: Aukaatriði hver sat við tölvuna og ritaði inn bréfið Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra sem skipaði átta héraðsdómara í gær, segir það aukaatriði í málinu hver hafi setið við tölvuna og ritað inn bréf sem hann sendi Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, vegna skipunarinnar. 10. janúar 2018 10:21 Dómsmálaráðherra ætlar að endurskoða reglur um skipun dómara Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að skoða þurfi breytingar á reglum og mögulega einnig lögum um dómstóla til að vanda ferlið við skipun dómara. Tvær vikur sé allt of skammur tími til að fara yfir niðurstöður dómnefndar. Þá þurfi að skoða mögulega aðkomu leikmanna að matsferlinu. 10. janúar 2018 18:45 Skipar dómarana sem nefndin mat hæfasta en gagnrýnir hana harðlega Hann gerir þó ýmsar athugasemdir við starf dómnefndarinnar og telur að brýnt sé að verklagi og reglum við skipun dómara verði breytt. 9. janúar 2018 15:51 Íhugar málsókn vegna skipan héraðsdómara Átta héraðsdómarar voru skipaðir í gær. Tímahrak og einstrengingsleg afstaða dómnefndar þýddi að settur dómsmálaráðherra féllst á tillögur matsnefndar um hæfi dómara. 10. janúar 2018 06:00 Jakob Möller situr áfram og metur dómaraefni í næstu umferð Gunnlaugur Claessen og Greta Baldursdóttir víkja sæti úr nefndinni "vegna tímabundinna anna.“ 12. janúar 2018 10:15 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Sjá meira
Guðlaugur Þór svarar Jakobi Möller: Aukaatriði hver sat við tölvuna og ritaði inn bréfið Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra sem skipaði átta héraðsdómara í gær, segir það aukaatriði í málinu hver hafi setið við tölvuna og ritað inn bréf sem hann sendi Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, vegna skipunarinnar. 10. janúar 2018 10:21
Dómsmálaráðherra ætlar að endurskoða reglur um skipun dómara Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að skoða þurfi breytingar á reglum og mögulega einnig lögum um dómstóla til að vanda ferlið við skipun dómara. Tvær vikur sé allt of skammur tími til að fara yfir niðurstöður dómnefndar. Þá þurfi að skoða mögulega aðkomu leikmanna að matsferlinu. 10. janúar 2018 18:45
Skipar dómarana sem nefndin mat hæfasta en gagnrýnir hana harðlega Hann gerir þó ýmsar athugasemdir við starf dómnefndarinnar og telur að brýnt sé að verklagi og reglum við skipun dómara verði breytt. 9. janúar 2018 15:51
Íhugar málsókn vegna skipan héraðsdómara Átta héraðsdómarar voru skipaðir í gær. Tímahrak og einstrengingsleg afstaða dómnefndar þýddi að settur dómsmálaráðherra féllst á tillögur matsnefndar um hæfi dómara. 10. janúar 2018 06:00
Jakob Möller situr áfram og metur dómaraefni í næstu umferð Gunnlaugur Claessen og Greta Baldursdóttir víkja sæti úr nefndinni "vegna tímabundinna anna.“ 12. janúar 2018 10:15