Indverjar prófa langdræga eldflaug Samúel Karl Ólason skrifar 18. janúar 2018 14:50 Agni-V skotið á loft árið 2013. Vísir/AFP Indverjar hafa skotið á loft langdrægri eldflaug sem gæti borið kjarnorkuvopn. Eldflaugin var af gerðinni Agni-V og er hún talin vera háþróaðasta eldflaug Indlands. Líklegt þykir að yfirvöld Pakistan og Kína muni ekki taka vel í tilraunaskotið. Öll ríkin þrjú búa yfir kjarnorkuvopnum. Varnarmálaráðuneyti Indlands segir að tilraunaskotið sé stórt stökk fyrir varnargetu ríkisins. Samkvæmt frétt CNN er talið að Indverjar búi yfir um 120 til 130 kjarnorkuvopnum. Indland, Pakistan og Norður-Kóreu eru meðal þrettán ríkja sem hafa ekki skrifað undir bann gegn tilraunum með kjarnorkuvopn.Sérfræðingar sem CNN ræddi við segja að líklega muni tilraunaskotið ýta undir deilur Indlands og Kína. Undanfarin misseri hafa ríki deilt um héraðið Doklam í Himalayafjöllum. Með Agni-V gætu Indverjar skotið kjarnorkuvopnum að gervöllu Kína.Samkvæmt Times of India var Agni-V eldflaug síðast prófuð í lok árs 2016. Þá gáfu yfirvöld Indlands út að um fjórða og síðasta prófið hefði verið að ræða. Fimmta prófið var svo framkvæmt í dag. Að þessu sinni var verið að prófa nýja skotaðferð sem gerir Indverska hernum í raun kleift að skjóta eldflauginni á loft hvaðan sem er. Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Indverjar hafa skotið á loft langdrægri eldflaug sem gæti borið kjarnorkuvopn. Eldflaugin var af gerðinni Agni-V og er hún talin vera háþróaðasta eldflaug Indlands. Líklegt þykir að yfirvöld Pakistan og Kína muni ekki taka vel í tilraunaskotið. Öll ríkin þrjú búa yfir kjarnorkuvopnum. Varnarmálaráðuneyti Indlands segir að tilraunaskotið sé stórt stökk fyrir varnargetu ríkisins. Samkvæmt frétt CNN er talið að Indverjar búi yfir um 120 til 130 kjarnorkuvopnum. Indland, Pakistan og Norður-Kóreu eru meðal þrettán ríkja sem hafa ekki skrifað undir bann gegn tilraunum með kjarnorkuvopn.Sérfræðingar sem CNN ræddi við segja að líklega muni tilraunaskotið ýta undir deilur Indlands og Kína. Undanfarin misseri hafa ríki deilt um héraðið Doklam í Himalayafjöllum. Með Agni-V gætu Indverjar skotið kjarnorkuvopnum að gervöllu Kína.Samkvæmt Times of India var Agni-V eldflaug síðast prófuð í lok árs 2016. Þá gáfu yfirvöld Indlands út að um fjórða og síðasta prófið hefði verið að ræða. Fimmta prófið var svo framkvæmt í dag. Að þessu sinni var verið að prófa nýja skotaðferð sem gerir Indverska hernum í raun kleift að skjóta eldflauginni á loft hvaðan sem er.
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira