Nærmynd af Mumma: Yale og Húsmæðraskólinn en ekki nægilega trúaður til að gerast munkur Stefán Árni Pálsson skrifar 9. janúar 2018 15:30 Guðmundur er alltaf kallaður Mummi. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, býr í miðbæ Reykjavíkur og fengu áhorfendur Stöðvar 2 að kynnast honum betur í þættinum Ísland í dag sem var á dagskrá í gærkvöldi. Guðmundur er kallaður Mummi og hefur alltaf verið kallaður það. Sjónvarpsmaðurinn Sindri Sindrason var mættur til ráðherra klukkan hálf sjö um morguninn en hann vaknar ávallt snemma og vinnur best eldsnemma. Mummi er fæddur og uppalinn á Brúarlandi á Mýrum rétt vestan við Borgarnes. „Ég elst upp við venjulega sveitastörf og ég held að ég hafi náð aðeins inn í svona stórfjölskyldumenningu og það var alltaf gríðarlega mikill gestagangur hjá ömmu minni,“ segir Guðmundur sem segist vera mikil félagsvera. Mummi varð umhverfis- og auðlindaráðherra í lok nóvember.„Ég ætlaði alltaf að verða bóndi alla mína æsku. Ég var óskaplega hændur af dýrum, sérstaklega kindunum. Ég var ofboðslega skapmikið barn og gat orðið mjög reiður en sem betur fer er það runnið af mér,“ segir Mummi sem er alinn upp við það að bera mikla virðingu fyrir náttúrunni. Ráðherra fór í nám í Háskóla Íslands og í meistaranám í Yale-háskólanum í Bandaríkjunum. Hann skellti sér einnig í Húsmæðraskólann í Reykjavík eftir menntaskólaárin. „Eftir Húsmæðraskólann flutti ég aðeins til Þýskalands og dvaldi í klaustri svona til að reyna finna sjálfan mig. Ég komst að því að ég væri ekki nægilega trúaður til að verða munkur.“ Mummi er fyrsti samkynhneigði karlmaðurinn sem sest í ráðherrastól hér á landi. Hann var aftur á móti í sambandi með konu í ein sjö ár áður en hann kom út úr skápnum. „Ég átti yndisleg ár með henni og við erum mjög góðir vinir í dag. Ég sé ekki eftir þeim árum en síðan byrjar bara annar kafli í lífinu þegar maður er orðinn sáttari við sjálfan sig. Það skiptir mig miklu máli að vera góð fyrirmynd þegar maður er kominn í þessa stöðu, og ég veit að það eru enn fordómar í íslensku samfélagi.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Tengdar fréttir Fyrstu skref ríkisstjórnar Katrínar í Víglínunni Alþingi lauk fyrstu umræðu um fyrsta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur í gærkvöldi og þar með er ríkisstjórnin komin skrefinu lengra en síðasta ríkisstjórn. 16. desember 2017 10:29 Ráðherra segir vel hægt að leggja veginn um Teigsskóg Nýr samgönguráðherra segist enn þeirrar skoðunar, eftir vettvangskönnun, að skynsamt sé að leggja Vestfjarðaveg um Teigsskóg en kveðst þó reiðubúinn að skoða aðra valkosti. 21. desember 2017 20:39 Heitustu piparsveinar landsins Fegurð íslenskra kvenna er heimsþekkt en glæsileiki íslenskra karlmanna hefur hins vegar ekki farið eins hátt. 4. janúar 2018 12:30 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, býr í miðbæ Reykjavíkur og fengu áhorfendur Stöðvar 2 að kynnast honum betur í þættinum Ísland í dag sem var á dagskrá í gærkvöldi. Guðmundur er kallaður Mummi og hefur alltaf verið kallaður það. Sjónvarpsmaðurinn Sindri Sindrason var mættur til ráðherra klukkan hálf sjö um morguninn en hann vaknar ávallt snemma og vinnur best eldsnemma. Mummi er fæddur og uppalinn á Brúarlandi á Mýrum rétt vestan við Borgarnes. „Ég elst upp við venjulega sveitastörf og ég held að ég hafi náð aðeins inn í svona stórfjölskyldumenningu og það var alltaf gríðarlega mikill gestagangur hjá ömmu minni,“ segir Guðmundur sem segist vera mikil félagsvera. Mummi varð umhverfis- og auðlindaráðherra í lok nóvember.„Ég ætlaði alltaf að verða bóndi alla mína æsku. Ég var óskaplega hændur af dýrum, sérstaklega kindunum. Ég var ofboðslega skapmikið barn og gat orðið mjög reiður en sem betur fer er það runnið af mér,“ segir Mummi sem er alinn upp við það að bera mikla virðingu fyrir náttúrunni. Ráðherra fór í nám í Háskóla Íslands og í meistaranám í Yale-háskólanum í Bandaríkjunum. Hann skellti sér einnig í Húsmæðraskólann í Reykjavík eftir menntaskólaárin. „Eftir Húsmæðraskólann flutti ég aðeins til Þýskalands og dvaldi í klaustri svona til að reyna finna sjálfan mig. Ég komst að því að ég væri ekki nægilega trúaður til að verða munkur.“ Mummi er fyrsti samkynhneigði karlmaðurinn sem sest í ráðherrastól hér á landi. Hann var aftur á móti í sambandi með konu í ein sjö ár áður en hann kom út úr skápnum. „Ég átti yndisleg ár með henni og við erum mjög góðir vinir í dag. Ég sé ekki eftir þeim árum en síðan byrjar bara annar kafli í lífinu þegar maður er orðinn sáttari við sjálfan sig. Það skiptir mig miklu máli að vera góð fyrirmynd þegar maður er kominn í þessa stöðu, og ég veit að það eru enn fordómar í íslensku samfélagi.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Tengdar fréttir Fyrstu skref ríkisstjórnar Katrínar í Víglínunni Alþingi lauk fyrstu umræðu um fyrsta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur í gærkvöldi og þar með er ríkisstjórnin komin skrefinu lengra en síðasta ríkisstjórn. 16. desember 2017 10:29 Ráðherra segir vel hægt að leggja veginn um Teigsskóg Nýr samgönguráðherra segist enn þeirrar skoðunar, eftir vettvangskönnun, að skynsamt sé að leggja Vestfjarðaveg um Teigsskóg en kveðst þó reiðubúinn að skoða aðra valkosti. 21. desember 2017 20:39 Heitustu piparsveinar landsins Fegurð íslenskra kvenna er heimsþekkt en glæsileiki íslenskra karlmanna hefur hins vegar ekki farið eins hátt. 4. janúar 2018 12:30 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Fyrstu skref ríkisstjórnar Katrínar í Víglínunni Alþingi lauk fyrstu umræðu um fyrsta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur í gærkvöldi og þar með er ríkisstjórnin komin skrefinu lengra en síðasta ríkisstjórn. 16. desember 2017 10:29
Ráðherra segir vel hægt að leggja veginn um Teigsskóg Nýr samgönguráðherra segist enn þeirrar skoðunar, eftir vettvangskönnun, að skynsamt sé að leggja Vestfjarðaveg um Teigsskóg en kveðst þó reiðubúinn að skoða aðra valkosti. 21. desember 2017 20:39
Heitustu piparsveinar landsins Fegurð íslenskra kvenna er heimsþekkt en glæsileiki íslenskra karlmanna hefur hins vegar ekki farið eins hátt. 4. janúar 2018 12:30