Segir orðræðuna á Klaustursupptökunum ekki koma fötluðum á óvart Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. desember 2018 17:21 Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ. ÖBÍ Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segir orðræðuna sem opinberuð var í Klaustursupptökunum ekki koma fötluðu fólki á óvart. Fatlaðir hafi um árhundruð búið við smættun, jaðarsetningu og skerðingu á réttindum sínum. Þetta sagði hún í ræðu á mótmælafundi á Austurvelli í gær, þar sem fólk hafði safnast saman til þess að krefjast afsagnar fjögurra þingmanna Miðflokkins og tveggja fyrrum þingmanna Flokks fólksins af Alþingi. Í ræðunni sagði Þuríður fatlað fólk hafa lagt mikið á sig til þess að fá alþingismenn og ráðherra til að hækka framfærslu til fatlaðra, sem hún segir vera langt undir atvinnuleysisbótum. Segir hún fatlaða nú spyrja sig hvort ástæða þess geti verið fordómar alþingismanna í garð fatlaðra.„Við eigum betra skilið“ Þuríður sagði þá að sú fyrirlitning sem þingmennirnir hefðu sýnt af sér í garð fatlaðra sýndi að þeir væru „með öllu ófærir um að gegna trúnaðarstörfum fyrir almenning.“ Þeir yrðu að taka pokann sinn því fatlaðir ættu betra skilið. Þá sagði Þuríður að aðrir þingmenn ættu nú að sýna það í verki að sami hugsunarháttur og þingmennirnir sýndu fram á ráði ekki gerðum þeirra og hvatti hún þingheim til þess að endurskoða þá framfærslu sem fatlaðir eru á, sem Þuríður segir vera þá lægstu sem fyrir finnst í íslensku samfélagi.Ræðu Þuríðar í heild sinni má nálgast hér. Stj.mál Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segir orðræðuna sem opinberuð var í Klaustursupptökunum ekki koma fötluðu fólki á óvart. Fatlaðir hafi um árhundruð búið við smættun, jaðarsetningu og skerðingu á réttindum sínum. Þetta sagði hún í ræðu á mótmælafundi á Austurvelli í gær, þar sem fólk hafði safnast saman til þess að krefjast afsagnar fjögurra þingmanna Miðflokkins og tveggja fyrrum þingmanna Flokks fólksins af Alþingi. Í ræðunni sagði Þuríður fatlað fólk hafa lagt mikið á sig til þess að fá alþingismenn og ráðherra til að hækka framfærslu til fatlaðra, sem hún segir vera langt undir atvinnuleysisbótum. Segir hún fatlaða nú spyrja sig hvort ástæða þess geti verið fordómar alþingismanna í garð fatlaðra.„Við eigum betra skilið“ Þuríður sagði þá að sú fyrirlitning sem þingmennirnir hefðu sýnt af sér í garð fatlaðra sýndi að þeir væru „með öllu ófærir um að gegna trúnaðarstörfum fyrir almenning.“ Þeir yrðu að taka pokann sinn því fatlaðir ættu betra skilið. Þá sagði Þuríður að aðrir þingmenn ættu nú að sýna það í verki að sami hugsunarháttur og þingmennirnir sýndu fram á ráði ekki gerðum þeirra og hvatti hún þingheim til þess að endurskoða þá framfærslu sem fatlaðir eru á, sem Þuríður segir vera þá lægstu sem fyrir finnst í íslensku samfélagi.Ræðu Þuríðar í heild sinni má nálgast hér.
Stj.mál Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira