Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. júlí 2018 08:30 Mættur vísir/getty Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo undirritaði í gær fjögurra ára samning við Ítalíumeistara Juventus en hann kemur frá spænska stórveldinu Real Madrid þar sem hann hefur hjálpað liðinu að drottna yfir Meistaradeild Evrópu undanfarin þrjú tímabil. Juventus borgar rúmar 105 milljónir punda fyrir kappann sem gerir hann að dýrasta leikmanni í sögu ítalska boltans. Ronaldo mætti til Torínó síðastliðinn sunnudag og gærdagurinn var undirlagður þessum 33 ára gamla markahrók enda skírði Juventus daginn einfaldlega #CR7DAY. Var honum fylgt eftir hvert fótspor frá því hann kom í höfuðstöðvar félagsins í gærmorgun og þar til hann var formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Juventus seinni partinn í gær. Undanfarnar vikur hafa fjölmargar myndir hafa verið birtar af Ronaldo í Juventus treyju síðan að ljóst var að hann myndi ganga í raðir félagsins en hann klæddist Juventus treyjunni í fyrsta skipti síðdegis í gær og fylgja fyrstu alvöru myndir af Ronaldo í Juventus treyju fréttinni.vísir/gettyRonaldo ásamt Giuseppe Marotta, Andrea Agnelli, Fabio Paratici og Jorge Mendes.vísir/gettyRonaldo ræðir málin við Andrea Agnelli, eiganda Juventusvísir/getty Ítalski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. 10. júlí 2018 15:27 Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00 Ronaldo: Mikilvægt skref á ferlinum Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem leikmaður Juventus í dag. Hann vonast til að geta tekið Juventus á næsta stig. 16. júlí 2018 17:30 Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. 16. júlí 2018 09:28 Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44 Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. 16. júlí 2018 16:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Sjá meira
Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo undirritaði í gær fjögurra ára samning við Ítalíumeistara Juventus en hann kemur frá spænska stórveldinu Real Madrid þar sem hann hefur hjálpað liðinu að drottna yfir Meistaradeild Evrópu undanfarin þrjú tímabil. Juventus borgar rúmar 105 milljónir punda fyrir kappann sem gerir hann að dýrasta leikmanni í sögu ítalska boltans. Ronaldo mætti til Torínó síðastliðinn sunnudag og gærdagurinn var undirlagður þessum 33 ára gamla markahrók enda skírði Juventus daginn einfaldlega #CR7DAY. Var honum fylgt eftir hvert fótspor frá því hann kom í höfuðstöðvar félagsins í gærmorgun og þar til hann var formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Juventus seinni partinn í gær. Undanfarnar vikur hafa fjölmargar myndir hafa verið birtar af Ronaldo í Juventus treyju síðan að ljóst var að hann myndi ganga í raðir félagsins en hann klæddist Juventus treyjunni í fyrsta skipti síðdegis í gær og fylgja fyrstu alvöru myndir af Ronaldo í Juventus treyju fréttinni.vísir/gettyRonaldo ásamt Giuseppe Marotta, Andrea Agnelli, Fabio Paratici og Jorge Mendes.vísir/gettyRonaldo ræðir málin við Andrea Agnelli, eiganda Juventusvísir/getty
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. 10. júlí 2018 15:27 Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00 Ronaldo: Mikilvægt skref á ferlinum Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem leikmaður Juventus í dag. Hann vonast til að geta tekið Juventus á næsta stig. 16. júlí 2018 17:30 Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. 16. júlí 2018 09:28 Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44 Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. 16. júlí 2018 16:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Sjá meira
Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. 10. júlí 2018 15:27
Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00
Ronaldo: Mikilvægt skref á ferlinum Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem leikmaður Juventus í dag. Hann vonast til að geta tekið Juventus á næsta stig. 16. júlí 2018 17:30
Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. 16. júlí 2018 09:28
Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44
Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. 16. júlí 2018 16:00