Enn hrynur úr fjallinu í Hítardal Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 17. júlí 2018 19:45 Veiði í Hítará hefur gengið betur í ár en í fyrra, þrátt fyrir náttúruhamfarirnar í Hítardal þann 7. júlí. Enn falla skriður úr Fagraskógarfjalli en Hítará hefur nú fundið sér nýjan farveg framhjá stíflunni sem myndaðist í berghlaupinu. Ásýnd fjallsins er ekki frýnileg að sögn bónda í dalnum. „Það heyrðust bara hljóðin hér um nóttina en við sáum ekki skriðuna falla. Maður trúði varla sínum eigin augum þegar maður horfði til fjalls. Þetta er náttúrlega ljótt að sjá en maður venst því sjálfsagt,“ segir Finnbogi Leifsson, bóndi í Hítardal. Síðast um helgina hélt áfram að hrynja úr fjallinu en Leifur, sonur Finnboga, náði myndbandi af því þegar berg skreiðá sama staðúr Fagraskógarfjalli á laugardaginn. „Það var greinilegur rykmökkur sem kom og óhljóð meðþví,“ segir Finnbogi. Stangveiðifélagi Reykjavíkur hefur umsjón með Hítará og hefur veiðin í sumar gengið mun betur en á horfðist eftir að skriðan féll og stíflaði ána samkvæmt upplýsingum frá félaginu. Þann 11. júlí síðastliðinn hafði veiðst um þriðjungi meira en á sama tíma í fyrra. Óvíst er þó að svo stöddu hver þróunin verður til lengri tíma litið. Áin hefur fundið sér nýjan farveg fram hjá stífluni og lón myndast ofan við skriðuna. Ljóst er að nokkrir góðir veiðistaðir hafa glatast en nýir kunna að líta dagsins ljós þegar fram líða stundir. Líklega mun skriðufallið hafa einhver áhrif á lífríkið í ánni en veiðimenn eru hvattir til að sleppa þeim fiski sem þeir veiða. Tengdar fréttir Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Hamfaraflóðið sem lokaði farvegi efri hluta Hítarár fór varla framhjá neinum og það voru margir sem spáðu hörmungum í veiðinni í sumar. 14. júlí 2018 10:00 Mikil grjótskriða úr Fagraskógarfjalli: „Stórt fjall í ánni“ Skriðan er sögð gríðarstór en hún féll snemma í morgun. Hítardalsá stíflaðist og hefur stórt lón myndast fyrir aftan skriðuna. 7. júlí 2018 11:32 Íbúafundur í Lyngbrekku vegna hamfaranna í Hítardal Fundurinn er meðal annars ætlaður til upplýsingar fyrir þá íbúa sveitarfélagsins sem tengjast hamfarasvæðinu á einhvern hátt. 9. júlí 2018 15:35 Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Hamfaraflóði í Hítardal fór varla framhjá neinum og afleiðingar þess fyrir Hítará eru ennþá óljósar. 11. júlí 2018 09:00 Heimamanna bíður það verkefni að finna nafn á nýja lónið sem er komið til að vera Fullt hús var á íbúafundi í Lyngbrekku á Mýrum sem haldin var vegna skriðufalla í Hítardal um helgina. 10. júlí 2018 11:26 Hítará hefur fundið sér nýjan farveg Íbúi í Hítardal segir vatnið leita út í Tálma, hliðará Hítarár. Það sé sá farvegur sem íbúar hafi verið að vona að áin fyndi sér fram hjá skriðunni. 8. júlí 2018 11:47 Almannavarnir meta ástandið í Hítardal Almannavarnir eru að meta ástandið í Hítardal eftir skriðufall. 7. júlí 2018 14:37 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Fleiri fréttir Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Sjá meira
Veiði í Hítará hefur gengið betur í ár en í fyrra, þrátt fyrir náttúruhamfarirnar í Hítardal þann 7. júlí. Enn falla skriður úr Fagraskógarfjalli en Hítará hefur nú fundið sér nýjan farveg framhjá stíflunni sem myndaðist í berghlaupinu. Ásýnd fjallsins er ekki frýnileg að sögn bónda í dalnum. „Það heyrðust bara hljóðin hér um nóttina en við sáum ekki skriðuna falla. Maður trúði varla sínum eigin augum þegar maður horfði til fjalls. Þetta er náttúrlega ljótt að sjá en maður venst því sjálfsagt,“ segir Finnbogi Leifsson, bóndi í Hítardal. Síðast um helgina hélt áfram að hrynja úr fjallinu en Leifur, sonur Finnboga, náði myndbandi af því þegar berg skreiðá sama staðúr Fagraskógarfjalli á laugardaginn. „Það var greinilegur rykmökkur sem kom og óhljóð meðþví,“ segir Finnbogi. Stangveiðifélagi Reykjavíkur hefur umsjón með Hítará og hefur veiðin í sumar gengið mun betur en á horfðist eftir að skriðan féll og stíflaði ána samkvæmt upplýsingum frá félaginu. Þann 11. júlí síðastliðinn hafði veiðst um þriðjungi meira en á sama tíma í fyrra. Óvíst er þó að svo stöddu hver þróunin verður til lengri tíma litið. Áin hefur fundið sér nýjan farveg fram hjá stífluni og lón myndast ofan við skriðuna. Ljóst er að nokkrir góðir veiðistaðir hafa glatast en nýir kunna að líta dagsins ljós þegar fram líða stundir. Líklega mun skriðufallið hafa einhver áhrif á lífríkið í ánni en veiðimenn eru hvattir til að sleppa þeim fiski sem þeir veiða.
Tengdar fréttir Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Hamfaraflóðið sem lokaði farvegi efri hluta Hítarár fór varla framhjá neinum og það voru margir sem spáðu hörmungum í veiðinni í sumar. 14. júlí 2018 10:00 Mikil grjótskriða úr Fagraskógarfjalli: „Stórt fjall í ánni“ Skriðan er sögð gríðarstór en hún féll snemma í morgun. Hítardalsá stíflaðist og hefur stórt lón myndast fyrir aftan skriðuna. 7. júlí 2018 11:32 Íbúafundur í Lyngbrekku vegna hamfaranna í Hítardal Fundurinn er meðal annars ætlaður til upplýsingar fyrir þá íbúa sveitarfélagsins sem tengjast hamfarasvæðinu á einhvern hátt. 9. júlí 2018 15:35 Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Hamfaraflóði í Hítardal fór varla framhjá neinum og afleiðingar þess fyrir Hítará eru ennþá óljósar. 11. júlí 2018 09:00 Heimamanna bíður það verkefni að finna nafn á nýja lónið sem er komið til að vera Fullt hús var á íbúafundi í Lyngbrekku á Mýrum sem haldin var vegna skriðufalla í Hítardal um helgina. 10. júlí 2018 11:26 Hítará hefur fundið sér nýjan farveg Íbúi í Hítardal segir vatnið leita út í Tálma, hliðará Hítarár. Það sé sá farvegur sem íbúar hafi verið að vona að áin fyndi sér fram hjá skriðunni. 8. júlí 2018 11:47 Almannavarnir meta ástandið í Hítardal Almannavarnir eru að meta ástandið í Hítardal eftir skriðufall. 7. júlí 2018 14:37 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Fleiri fréttir Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Sjá meira
Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Hamfaraflóðið sem lokaði farvegi efri hluta Hítarár fór varla framhjá neinum og það voru margir sem spáðu hörmungum í veiðinni í sumar. 14. júlí 2018 10:00
Mikil grjótskriða úr Fagraskógarfjalli: „Stórt fjall í ánni“ Skriðan er sögð gríðarstór en hún féll snemma í morgun. Hítardalsá stíflaðist og hefur stórt lón myndast fyrir aftan skriðuna. 7. júlí 2018 11:32
Íbúafundur í Lyngbrekku vegna hamfaranna í Hítardal Fundurinn er meðal annars ætlaður til upplýsingar fyrir þá íbúa sveitarfélagsins sem tengjast hamfarasvæðinu á einhvern hátt. 9. júlí 2018 15:35
Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Hamfaraflóði í Hítardal fór varla framhjá neinum og afleiðingar þess fyrir Hítará eru ennþá óljósar. 11. júlí 2018 09:00
Heimamanna bíður það verkefni að finna nafn á nýja lónið sem er komið til að vera Fullt hús var á íbúafundi í Lyngbrekku á Mýrum sem haldin var vegna skriðufalla í Hítardal um helgina. 10. júlí 2018 11:26
Hítará hefur fundið sér nýjan farveg Íbúi í Hítardal segir vatnið leita út í Tálma, hliðará Hítarár. Það sé sá farvegur sem íbúar hafi verið að vona að áin fyndi sér fram hjá skriðunni. 8. júlí 2018 11:47
Almannavarnir meta ástandið í Hítardal Almannavarnir eru að meta ástandið í Hítardal eftir skriðufall. 7. júlí 2018 14:37