Arnór byrjar gegn Belgum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 18:32 Arnór Sigurðsson er í fyrsta skipti í A-landsliðshópnum og fer beint í byrjunarliðið vísir/getty Arnór Sigurðsson byrjar sinn fyrsta A-landsleik í kvöld, hann er í framlínunni í byrjunarliðið Íslands gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. Tíu leikmenn eru frá vegna meiðsla í íslenska liðinu og því ljóst að byrjunarliðið yrði mikið breytt frá því sem áður hefur verið í síðustu leikjum. Hamrén ætlar að reyna fyrir sér með þriggja miðvarða kerfi með Sverri Inga Ingason, Kára Árnason og Jón Guðna Fjóluson í varnarlínunni. Ari Freyr Skúlason og Hörður Björgvin Magnússon eru í stöðum vængbakvarða, Aron Einar Gunnarsson og Guðlaugur Victor Pálsson inni á miðjunni með Albert Guðmundsson fyrir framan þá í holunni. Arnór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason eru fremstir í 3-5-2 uppstillingu. Albert og Jón Guðni eru að byrja sína fyrstu mótsleiki fyrir Ísland. Albert hefur komið inn á í mótsleikjum áður, hann fékk meðal annars mínútur á HM í sumar, en ekki verið í byrjunarliðinu. Jón Guðni á 15 landsleiki að baki sem allir eru vináttuleikir. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Our starting team for the match against Belgium in UNL today.#BELISL#fyririslandpic.twitter.com/8jN6SlOHT8 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 15, 2018 Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Arnór Sigurðsson byrjar sinn fyrsta A-landsleik í kvöld, hann er í framlínunni í byrjunarliðið Íslands gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. Tíu leikmenn eru frá vegna meiðsla í íslenska liðinu og því ljóst að byrjunarliðið yrði mikið breytt frá því sem áður hefur verið í síðustu leikjum. Hamrén ætlar að reyna fyrir sér með þriggja miðvarða kerfi með Sverri Inga Ingason, Kára Árnason og Jón Guðna Fjóluson í varnarlínunni. Ari Freyr Skúlason og Hörður Björgvin Magnússon eru í stöðum vængbakvarða, Aron Einar Gunnarsson og Guðlaugur Victor Pálsson inni á miðjunni með Albert Guðmundsson fyrir framan þá í holunni. Arnór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason eru fremstir í 3-5-2 uppstillingu. Albert og Jón Guðni eru að byrja sína fyrstu mótsleiki fyrir Ísland. Albert hefur komið inn á í mótsleikjum áður, hann fékk meðal annars mínútur á HM í sumar, en ekki verið í byrjunarliðinu. Jón Guðni á 15 landsleiki að baki sem allir eru vináttuleikir. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Our starting team for the match against Belgium in UNL today.#BELISL#fyririslandpic.twitter.com/8jN6SlOHT8 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 15, 2018
Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira