Hamrén ánægður með frammistöðuna: „Vorum að spila við mjög sterkt lið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. nóvember 2018 22:07 Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var ánægður með sína drengi þrátt fyrir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. „Ég er sáttur við frammistöðuna en auðvitað aldrei sáttur þegar við töpum. Við verðum að horfa á þetta með þeim augum við vorum að spila við mjög sterkt lið,“ sagði Hamrén. „Við prófuðum nýtt varnarskipulag í dag og á heildina litið er ég nokkuð sáttur en besta lið heims í dag býr yfir styrkleikum sem nýttu þeir. Þeir refsuðu okkur fyrir mistökin.“ „Við verðum að halda boltanum og sækja hratt þegar tækifærið gefst en við vorum að spila við sterkt lið og þá hefur maður ekki oft mikinn tíma til að halda boltanum.“ „Við þurftum að verjast mikið og þá var lítið eftir fyrir sóknina. Við vorum nálægt því að skora einu sinni en ég er ánægður með frammistöðuna samt sem áður,“ sagði Svíinn. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörk Belgíu gegn Íslandi Belgía vann 2-0 sigur á Íslandi. 15. nóvember 2018 21:18 Kári: Þarf að halda einbeitingu í 90 mínútur Kári Árnason var að vonum svekktur eftir 2-0 tap Íslands fyrir Belgíu í Þjóðadeild UEFA ytra í kvöld. Ísland fellur niður í B-deild keppninnar án stiga úr fjórum leikjum. 15. nóvember 2018 22:03 Twitter eftir tapið gegn Belgíu: „Árið mikil vonbrigði“ Twitter var vel með á nótunum í kvöld. 15. nóvember 2018 21:42 Einkunnir Íslands: Kári bestur Miðvörðurinn var öflugastur í kvöld. 15. nóvember 2018 21:50 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var ánægður með sína drengi þrátt fyrir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. „Ég er sáttur við frammistöðuna en auðvitað aldrei sáttur þegar við töpum. Við verðum að horfa á þetta með þeim augum við vorum að spila við mjög sterkt lið,“ sagði Hamrén. „Við prófuðum nýtt varnarskipulag í dag og á heildina litið er ég nokkuð sáttur en besta lið heims í dag býr yfir styrkleikum sem nýttu þeir. Þeir refsuðu okkur fyrir mistökin.“ „Við verðum að halda boltanum og sækja hratt þegar tækifærið gefst en við vorum að spila við sterkt lið og þá hefur maður ekki oft mikinn tíma til að halda boltanum.“ „Við þurftum að verjast mikið og þá var lítið eftir fyrir sóknina. Við vorum nálægt því að skora einu sinni en ég er ánægður með frammistöðuna samt sem áður,“ sagði Svíinn.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörk Belgíu gegn Íslandi Belgía vann 2-0 sigur á Íslandi. 15. nóvember 2018 21:18 Kári: Þarf að halda einbeitingu í 90 mínútur Kári Árnason var að vonum svekktur eftir 2-0 tap Íslands fyrir Belgíu í Þjóðadeild UEFA ytra í kvöld. Ísland fellur niður í B-deild keppninnar án stiga úr fjórum leikjum. 15. nóvember 2018 22:03 Twitter eftir tapið gegn Belgíu: „Árið mikil vonbrigði“ Twitter var vel með á nótunum í kvöld. 15. nóvember 2018 21:42 Einkunnir Íslands: Kári bestur Miðvörðurinn var öflugastur í kvöld. 15. nóvember 2018 21:50 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Sjá meira
Kári: Þarf að halda einbeitingu í 90 mínútur Kári Árnason var að vonum svekktur eftir 2-0 tap Íslands fyrir Belgíu í Þjóðadeild UEFA ytra í kvöld. Ísland fellur niður í B-deild keppninnar án stiga úr fjórum leikjum. 15. nóvember 2018 22:03
Twitter eftir tapið gegn Belgíu: „Árið mikil vonbrigði“ Twitter var vel með á nótunum í kvöld. 15. nóvember 2018 21:42