Eina konan á ekki vísan stuðning Landssambands sjálfstæðiskvenna Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 18. janúar 2018 07:00 Áslaug sækist eftir leiðtogasæti í borginni, ein kvenna. Vísir/Ernir Skiptar skoðanir eru meðal kvenna í Sjálfstæðisflokknum um hlutverk kvenfélaga flokksins hvað varðar stuðning við kvenframbjóðendur. „Við eigum að styðja allar konur til þátttöku í stjórnmálum en ekkert endilega að styðja einstakar konur í framboði,“ segir Vala Pálsdóttir, formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna, aðspurð um stuðning sambandsins við framboð Áslaugar Friðriksdóttur sem er eina konan sem tekur þátt í leiðtogakjöri flokksins í Reykjavík. Vala segir engin jafnréttissjónarmið í því að konur eigi að styðja konu bara af því að þær vilji auka hlut kvenna. „Þótt kona sæki ein fram er það ekki endilega ávísun á að hún fái öll atkvæði kvenna heldur þarf hún að hafa eitthvað fram að færa,“ segir Vala. Hún segist munu kjósa eftir skoðunum og málefnum en ekki eftir kynferði og hefur ekki gert upp við sig hvort hún styðji Áslaugu. Ragnheiður Ríkharðsdóttir vil kynjakvóta í prófkjörum flokksins. Fréttablaðið/VilhelmAnnað hljóð er í formanni Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, sem styður Áslaugu til forystu. „Auðvitað styðjum við hana, ekki spurning. Hvöt er félag Sjálfstæðiskvenna í Reykjavík og hefur það markmið að styðja kvenframbjóðendur. Það er kominn tími á konu í leiðtogasæti í borginni og Áslaug er frábær kandídat,“ segir Arndís Kristjánsdóttir, formaður Hvatar. Sjálfstæðiskonur sem blaðið ræddi við sammælast ekki um hlutverk kvenfélaganna. Þá eru skiptar skoðanir um regluverk flokksins um hlut kvenna á framboðslistum. „Mér finnst prófkjörin vænlegasti kosturinn til að velja fólk á lista en er þeirrar skoðunar að við þurfum að setja þar inn kynjakvóta,“ segir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Sjá meira
Skiptar skoðanir eru meðal kvenna í Sjálfstæðisflokknum um hlutverk kvenfélaga flokksins hvað varðar stuðning við kvenframbjóðendur. „Við eigum að styðja allar konur til þátttöku í stjórnmálum en ekkert endilega að styðja einstakar konur í framboði,“ segir Vala Pálsdóttir, formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna, aðspurð um stuðning sambandsins við framboð Áslaugar Friðriksdóttur sem er eina konan sem tekur þátt í leiðtogakjöri flokksins í Reykjavík. Vala segir engin jafnréttissjónarmið í því að konur eigi að styðja konu bara af því að þær vilji auka hlut kvenna. „Þótt kona sæki ein fram er það ekki endilega ávísun á að hún fái öll atkvæði kvenna heldur þarf hún að hafa eitthvað fram að færa,“ segir Vala. Hún segist munu kjósa eftir skoðunum og málefnum en ekki eftir kynferði og hefur ekki gert upp við sig hvort hún styðji Áslaugu. Ragnheiður Ríkharðsdóttir vil kynjakvóta í prófkjörum flokksins. Fréttablaðið/VilhelmAnnað hljóð er í formanni Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, sem styður Áslaugu til forystu. „Auðvitað styðjum við hana, ekki spurning. Hvöt er félag Sjálfstæðiskvenna í Reykjavík og hefur það markmið að styðja kvenframbjóðendur. Það er kominn tími á konu í leiðtogasæti í borginni og Áslaug er frábær kandídat,“ segir Arndís Kristjánsdóttir, formaður Hvatar. Sjálfstæðiskonur sem blaðið ræddi við sammælast ekki um hlutverk kvenfélaganna. Þá eru skiptar skoðanir um regluverk flokksins um hlut kvenna á framboðslistum. „Mér finnst prófkjörin vænlegasti kosturinn til að velja fólk á lista en er þeirrar skoðunar að við þurfum að setja þar inn kynjakvóta,“ segir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Sjá meira