Átti að vera leikurinn þar sem við tökum þrjú stig Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 23. júní 2018 19:00 Strákarnir okkar reyndu að bera höfuðið hátt á æfingu sinni í Rússlandi í morgun. Þrátt fyrir sárt tap í gær þá á Ísland enn möguleika á að komast áfram. „Það er oft erfitt að ná sér niður eftir leiki. Þetta var rysjótt nótt en menn eru vaknaðir og farnir að hugsa um næsta verkefni,“ segir Hannes Þór Halldórsson jákvæður í morgunsárið. Birkir Bjarnason bætir við að þetta hafi verið mjög sárt tap. „Þetta var erfitt og gríðarlega svekkjandi. Sérstaklega þar sem þetta átti að vera leikurinn þar sem við ætluðum að ná þremur stigum. Svona er fótboltinn. Við verðum að byrja aftur og gera betur í næsta leik.“ Það var mikill hiti í Volgograd í gær sem hafði skiljanlega mikil áhrif á liðin en þó aðallega okkar menn sem eru ekki vanir þetta miklum hita. „Þú verður eiginlega að spyrja miðjumennina og þá sem eru að skila 5-10 kílómetrum í leik. Ég er ekki að skila nema fimm. Ég var samt mjög þyrstur og alltaf að sækja vatn. Fann að tók toll. Mér finnst ekkert ólíklegt að þetta hafi tekið nokkur prósent úr strákunum sem hlaupa mest,“ segir Hannes en Birkir viðurkennir að hitinn hafi vissulega haft sín áhrif. „Miðað við hvernig þessi leikur þróaðist í seinni hálfleik þá var þetta mjög erfitt. Síðustu 20 mínútur held ég að margir hafi verið búnir sem er skiljanlegt. Þetta var gríðarlega erfitt.“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Fleiri fréttir Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Sjá meira
Strákarnir okkar reyndu að bera höfuðið hátt á æfingu sinni í Rússlandi í morgun. Þrátt fyrir sárt tap í gær þá á Ísland enn möguleika á að komast áfram. „Það er oft erfitt að ná sér niður eftir leiki. Þetta var rysjótt nótt en menn eru vaknaðir og farnir að hugsa um næsta verkefni,“ segir Hannes Þór Halldórsson jákvæður í morgunsárið. Birkir Bjarnason bætir við að þetta hafi verið mjög sárt tap. „Þetta var erfitt og gríðarlega svekkjandi. Sérstaklega þar sem þetta átti að vera leikurinn þar sem við ætluðum að ná þremur stigum. Svona er fótboltinn. Við verðum að byrja aftur og gera betur í næsta leik.“ Það var mikill hiti í Volgograd í gær sem hafði skiljanlega mikil áhrif á liðin en þó aðallega okkar menn sem eru ekki vanir þetta miklum hita. „Þú verður eiginlega að spyrja miðjumennina og þá sem eru að skila 5-10 kílómetrum í leik. Ég er ekki að skila nema fimm. Ég var samt mjög þyrstur og alltaf að sækja vatn. Fann að tók toll. Mér finnst ekkert ólíklegt að þetta hafi tekið nokkur prósent úr strákunum sem hlaupa mest,“ segir Hannes en Birkir viðurkennir að hitinn hafi vissulega haft sín áhrif. „Miðað við hvernig þessi leikur þróaðist í seinni hálfleik þá var þetta mjög erfitt. Síðustu 20 mínútur held ég að margir hafi verið búnir sem er skiljanlegt. Þetta var gríðarlega erfitt.“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Fleiri fréttir Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Sjá meira