Hörður Björgvin: Totti minn uppáhalds leikmaður svo fyrir mig verður þetta sérstakt Anton Ingi Leifsson skrifar 31. ágúst 2018 07:30 Hörður í leik með CSKA. vísir/getty Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður og leikmaður CSKA Moskvu, er spenntur fyrir Meistaradeildinni með CSKA í vetur en dregið var í riðla í gærkvöldi. CSKA dróst með Evrópumeisturunum í Real Madrid, ítalska stórliðinu Roma og Victoria Plzen. Hörður er spenntur og glaður. „Fyrst og fremst er ég glaður að spila í Meistaradeildinni. Ég kem frá litlu landi þar sem það er mjög erfitt að komast á þetta stig,” sagði Hörður við heimasíðu félagsins. „Ég veit það að það munu margir fylgjast með CSKA á tímabilinu og ég er stoltur af því. Það verður ærið verkefni að spila gegn besta liði heims undanfarin ár, Real Madrid.” „Það verður einnig gaman fyrir mig að mæta Roma. Ég spilaði þar með Cesena en liðið þeirra hefur auðvitað breyst síðan þá. Leikvangur þeirra er með mikla sögu og minn uppáhaldsleikmaður er Totti svo fyrir mig verður þetta sérstakt.” „Victoria er einnig sterkur mótherji. Þeir sýndu það á síðustu leiktíð svo að það er ekkert gefið í þessum riðli. Það mun enginn gefa okkur nein stig,” sem endaði á þessum orðum: „Eitt er klárt: við viljum ekki bara spila vel í Meistaradeildinni, við viljum ná í góð úrslit,” sagði Hörður. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo mætir á Old Trafford með Juve: Svona eru riðlarnir í Meistaradeildinni Juventus og Manchester United lentu saman í riðli í Meistaradeildinni en dregið var í Mónakó í dag. Liverpool lenti í riðli með Paris Saint-Germain og Manchester City var mun heppnara með riðil en Tottenham. 30. ágúst 2018 17:15 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fleiri fréttir „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Sjá meira
Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður og leikmaður CSKA Moskvu, er spenntur fyrir Meistaradeildinni með CSKA í vetur en dregið var í riðla í gærkvöldi. CSKA dróst með Evrópumeisturunum í Real Madrid, ítalska stórliðinu Roma og Victoria Plzen. Hörður er spenntur og glaður. „Fyrst og fremst er ég glaður að spila í Meistaradeildinni. Ég kem frá litlu landi þar sem það er mjög erfitt að komast á þetta stig,” sagði Hörður við heimasíðu félagsins. „Ég veit það að það munu margir fylgjast með CSKA á tímabilinu og ég er stoltur af því. Það verður ærið verkefni að spila gegn besta liði heims undanfarin ár, Real Madrid.” „Það verður einnig gaman fyrir mig að mæta Roma. Ég spilaði þar með Cesena en liðið þeirra hefur auðvitað breyst síðan þá. Leikvangur þeirra er með mikla sögu og minn uppáhaldsleikmaður er Totti svo fyrir mig verður þetta sérstakt.” „Victoria er einnig sterkur mótherji. Þeir sýndu það á síðustu leiktíð svo að það er ekkert gefið í þessum riðli. Það mun enginn gefa okkur nein stig,” sem endaði á þessum orðum: „Eitt er klárt: við viljum ekki bara spila vel í Meistaradeildinni, við viljum ná í góð úrslit,” sagði Hörður.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo mætir á Old Trafford með Juve: Svona eru riðlarnir í Meistaradeildinni Juventus og Manchester United lentu saman í riðli í Meistaradeildinni en dregið var í Mónakó í dag. Liverpool lenti í riðli með Paris Saint-Germain og Manchester City var mun heppnara með riðil en Tottenham. 30. ágúst 2018 17:15 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fleiri fréttir „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Sjá meira
Cristiano Ronaldo mætir á Old Trafford með Juve: Svona eru riðlarnir í Meistaradeildinni Juventus og Manchester United lentu saman í riðli í Meistaradeildinni en dregið var í Mónakó í dag. Liverpool lenti í riðli með Paris Saint-Germain og Manchester City var mun heppnara með riðil en Tottenham. 30. ágúst 2018 17:15