Óttast að konur verði graðar á að horfa á karlmenn í fótbolta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. október 2018 23:00 Hluti af konunum sem fengu að sjá landsleikinn í vikunni. Þær skemmtu sér konunglega. vísir/getty Karlarnir í Íran eru ekki enn farnir að leyfa konum að horfa á fótboltaleiki þar í landi þó svo þeir þykist vera að stíga skref í rétta átt. Fyrr í vikunni fengu örfáar konur að sjá landsleik Írans og Bolívíu en almennt er litið á þann gjörning sem sýndarmennsku. Konurnar voru girtar af á sérstöku svæði með öryggisgæslu allt í kringum sig. Stjórnvöld í Íran hafa meinað konum frá því að sækja íþróttaviðburði í áratugi og konur hafa reynt að lauma sér inn á völlinn klæddar sem karlar. Það gengur sjaldnast og þá er þeim hent af vellinum eða hreinlega fangelsaðar. Forseti FIFA, Gianni Infantino, var mikið gagnrýndur í mars er hann mætti á landsleik í Íran þar sem fjöldi kvenna reyndi að lauma sér inn. Hann gagnrýndi Írana ekkert þá. Dómsmálaráðherra Íran, Mohammad Jafar Montazeri, var allt annað en ánægður með að konum var hleypt á landsleikinn og hótar refsingum ef þetta heldur svona áfram. „Ég mótmæli harðlega veru kvenna á landsleiknum. Við erum múslimskt ríki. Við erum múslimar,“ sagði Montazeri sem virðist helst óttast að konur verði graðar af því að sækja knattspyrnuleik. „Við munum taka á þeim sem ætla sér að hleypa konum á knattspyrnuvelli. Þegar kona fer á völlinn og sér hálfnakta karlmenn í íþróttafötum þá mun það leiða til syndar.“ Fótbolti Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Karlarnir í Íran eru ekki enn farnir að leyfa konum að horfa á fótboltaleiki þar í landi þó svo þeir þykist vera að stíga skref í rétta átt. Fyrr í vikunni fengu örfáar konur að sjá landsleik Írans og Bolívíu en almennt er litið á þann gjörning sem sýndarmennsku. Konurnar voru girtar af á sérstöku svæði með öryggisgæslu allt í kringum sig. Stjórnvöld í Íran hafa meinað konum frá því að sækja íþróttaviðburði í áratugi og konur hafa reynt að lauma sér inn á völlinn klæddar sem karlar. Það gengur sjaldnast og þá er þeim hent af vellinum eða hreinlega fangelsaðar. Forseti FIFA, Gianni Infantino, var mikið gagnrýndur í mars er hann mætti á landsleik í Íran þar sem fjöldi kvenna reyndi að lauma sér inn. Hann gagnrýndi Írana ekkert þá. Dómsmálaráðherra Íran, Mohammad Jafar Montazeri, var allt annað en ánægður með að konum var hleypt á landsleikinn og hótar refsingum ef þetta heldur svona áfram. „Ég mótmæli harðlega veru kvenna á landsleiknum. Við erum múslimskt ríki. Við erum múslimar,“ sagði Montazeri sem virðist helst óttast að konur verði graðar af því að sækja knattspyrnuleik. „Við munum taka á þeim sem ætla sér að hleypa konum á knattspyrnuvelli. Þegar kona fer á völlinn og sér hálfnakta karlmenn í íþróttafötum þá mun það leiða til syndar.“
Fótbolti Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira