Ungur fjölskyldufaðir sem vann 19,3 milljónir hélt að um grín væri að ræða Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. október 2018 14:08 Annar miðinn var í áskrift og hinn var keyptur hjá Olís við Ánanaust. vísir/vilhelm Báðir vinningshafarnir sem skiptu með sér fjórfalda Lottópottinum um síðustu helgi hafa gefið sig fram við Íslenska getspá. Annar miðinn var keyptur í Olís við Ánanaust í Reykjavík en hinn er í áskrift og færðu þeir eigendum sínum rúmlega 19,3 milljónir á mann. Eigandi áskriftarmiðans reyndist vera fjölskyldufaðir með ung börn á höfuðborgarsvæðinu og var hann heldur betur hissa þegar hann fékk símtalið góða frá Getspá þar sem honum var tilkynnt um vinninginn. Samkvæmt tilkynningu var maðurinn sannfærður um að einhver vinanna væri að gera grín í sér. Hann hlakkaði til að segja konu sinni fréttirnar, ætlaði að gera gott „móment“ úr því um kvöldið, kannski setja kampavín í kæli og skála fyrir nýju landslagi í fjármálum fjölskyldunnar. Eigendur miðans sem keyptur var hjá Olís við Ánanaust reyndust vera hjón á besta aldri, einnig á höfuðborgarsvæðinu. Þau spila reglulega með í Lottóinu og voru sannfærð um að einn daginn myndi sá stóri koma til þeirra. Það var því verulega gaman að fara yfir miðann og sjá réttu tölurnar birtast eina af annarri. Þau ætla ekki að sitja ein að þessum nýfengna auð heldur láta gott af sér leiða til samfélagsins. Fjárhættuspil Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira
Báðir vinningshafarnir sem skiptu með sér fjórfalda Lottópottinum um síðustu helgi hafa gefið sig fram við Íslenska getspá. Annar miðinn var keyptur í Olís við Ánanaust í Reykjavík en hinn er í áskrift og færðu þeir eigendum sínum rúmlega 19,3 milljónir á mann. Eigandi áskriftarmiðans reyndist vera fjölskyldufaðir með ung börn á höfuðborgarsvæðinu og var hann heldur betur hissa þegar hann fékk símtalið góða frá Getspá þar sem honum var tilkynnt um vinninginn. Samkvæmt tilkynningu var maðurinn sannfærður um að einhver vinanna væri að gera grín í sér. Hann hlakkaði til að segja konu sinni fréttirnar, ætlaði að gera gott „móment“ úr því um kvöldið, kannski setja kampavín í kæli og skála fyrir nýju landslagi í fjármálum fjölskyldunnar. Eigendur miðans sem keyptur var hjá Olís við Ánanaust reyndust vera hjón á besta aldri, einnig á höfuðborgarsvæðinu. Þau spila reglulega með í Lottóinu og voru sannfærð um að einn daginn myndi sá stóri koma til þeirra. Það var því verulega gaman að fara yfir miðann og sjá réttu tölurnar birtast eina af annarri. Þau ætla ekki að sitja ein að þessum nýfengna auð heldur láta gott af sér leiða til samfélagsins.
Fjárhættuspil Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira