Hittast á hverju ári og vigta sig saman Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. janúar 2018 21:30 Samkvæmt baðvigt á Flúðum var nýliðið ár magurt hjá átta körlum á staðnum, sem koma alltaf saman á nýársdag til vigta sig. Ástæðan er sú að þeir léttust allir á árinu, margir um nokkur kíló. Karlarnir hafa hist í fjörutíu ár og vigtað sig saman. Í húsinu við Högnastíg 12 á Flúðum búa hjónin Örn Einarsson og Marit Anny Einarsson. Þar fer vigtunin alltaf fram klukkan fjögur á nýársdag. Baðvigtin er sótt, stillt upp á góðum stað, lesari er klár og skrifari er klár að skrifa tölurnar niður í dagbók. Björn Hreiðar Einarsson, alltaf kallaður Deidi var fyrstur á vigtina. „Það sagði læknir við mig sem ég hitti fyrir ekki svo löngu síðan að þetta væri bara tískufyrirbrigði, ég mætti að vera grannur og ætti vera grannur,“ segir Deidi. Sumir taka alltaf af sér beltið og allt úr vösunum áður en stigið er á vigtina til að fá sem hagstæðustu tölu. Örn segir vigtunina skemmilegan sið sem gengur mikið út á grín og glens. Niðurstaðan fyrir árið 2017 var ótvíræð, allir höfðu karlarnir lést. „Sá sem sýnir mest frávik milli ára hann vinnur. Það er ekki verðlaunaveiting formleg nema kannski örlítið í glas,“ segir Örn. Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Samkvæmt baðvigt á Flúðum var nýliðið ár magurt hjá átta körlum á staðnum, sem koma alltaf saman á nýársdag til vigta sig. Ástæðan er sú að þeir léttust allir á árinu, margir um nokkur kíló. Karlarnir hafa hist í fjörutíu ár og vigtað sig saman. Í húsinu við Högnastíg 12 á Flúðum búa hjónin Örn Einarsson og Marit Anny Einarsson. Þar fer vigtunin alltaf fram klukkan fjögur á nýársdag. Baðvigtin er sótt, stillt upp á góðum stað, lesari er klár og skrifari er klár að skrifa tölurnar niður í dagbók. Björn Hreiðar Einarsson, alltaf kallaður Deidi var fyrstur á vigtina. „Það sagði læknir við mig sem ég hitti fyrir ekki svo löngu síðan að þetta væri bara tískufyrirbrigði, ég mætti að vera grannur og ætti vera grannur,“ segir Deidi. Sumir taka alltaf af sér beltið og allt úr vösunum áður en stigið er á vigtina til að fá sem hagstæðustu tölu. Örn segir vigtunina skemmilegan sið sem gengur mikið út á grín og glens. Niðurstaðan fyrir árið 2017 var ótvíræð, allir höfðu karlarnir lést. „Sá sem sýnir mest frávik milli ára hann vinnur. Það er ekki verðlaunaveiting formleg nema kannski örlítið í glas,“ segir Örn.
Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira