Miðlar í Gana tala um landsleik við Ísland en eru þeir að ruglast á mars og júní? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 08:30 Strákarnir okkar fagna á Laugardslvelli. Vísir/Anton Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir landsliði Gana í vináttulandsleik í mars ef marka má fréttamiðla í Gana. Strákarnir okkar eru á leiðinni á sitt fyrsta heimsmeistaramóti í Rússlandi í sumar þar sem þeir eru meðal annars í riðli með Nígeríu. Það var því alltaf planið að undirbúa sig með leik á móti annarri Afríkuþjóð. Gana komst ekki á sitt fjórða heimsmeistaramót í röð en eru að undirbúa sig fyrir undankeppni Afríkukeppninnar sem fer fram árið 2019 í Kamerún. Landslið Gana mun spila við Ísland og Fílabeinsströndina í tveimur leikjum í næsta mánuði samkvæmt fréttum í sjónvarpi og á veðmiðlum í Afríkulandinu. Líka hér. Leikurinn á milli Íslands og Gana á að fara fram í landsleikjahlénu 19. til 27. mars en íslenska landsliðið hefur þegar skipulagt tvo leiki í þessu landsleikjahléi. Íslenska landsliðið mætir Mexíkó 23. mars og Perú 27. mars en báðir þessir leikir fara fram í Bandaríkjunum. Það er orðið því frekar þröngt á þingi bætist þriðji landsleikurinn við. Það er því líklegra að leikurinn fari fram á Íslandi í júní eða skömmu áður en íslenska landsliðið fer til Rússlands. Íslenska landsliðið mætir Noregi í júní en ætlaði einnig að spila leik við Afríkuþjóð á lokaspretti sínum fyrir heimsmeistarakeppnina í Rússlandi. Leikurinn við Norðmenn fer fram 2. júní á Laugardalsvellinum en liðið flýgur síðan út til Rússlands 9. júní. Fyrsti leikurinn á HM er síðan á móti Argentínu 16. júní. Íslenska landsliðið mun því mæta Gana í síðasta leik sínum fyrir brottför, líklega 7. eða 8. júní á Laugardalsvellinum. KSÍ á hinsvegar eftir að staðfesta þann leik. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir landsliði Gana í vináttulandsleik í mars ef marka má fréttamiðla í Gana. Strákarnir okkar eru á leiðinni á sitt fyrsta heimsmeistaramóti í Rússlandi í sumar þar sem þeir eru meðal annars í riðli með Nígeríu. Það var því alltaf planið að undirbúa sig með leik á móti annarri Afríkuþjóð. Gana komst ekki á sitt fjórða heimsmeistaramót í röð en eru að undirbúa sig fyrir undankeppni Afríkukeppninnar sem fer fram árið 2019 í Kamerún. Landslið Gana mun spila við Ísland og Fílabeinsströndina í tveimur leikjum í næsta mánuði samkvæmt fréttum í sjónvarpi og á veðmiðlum í Afríkulandinu. Líka hér. Leikurinn á milli Íslands og Gana á að fara fram í landsleikjahlénu 19. til 27. mars en íslenska landsliðið hefur þegar skipulagt tvo leiki í þessu landsleikjahléi. Íslenska landsliðið mætir Mexíkó 23. mars og Perú 27. mars en báðir þessir leikir fara fram í Bandaríkjunum. Það er orðið því frekar þröngt á þingi bætist þriðji landsleikurinn við. Það er því líklegra að leikurinn fari fram á Íslandi í júní eða skömmu áður en íslenska landsliðið fer til Rússlands. Íslenska landsliðið mætir Noregi í júní en ætlaði einnig að spila leik við Afríkuþjóð á lokaspretti sínum fyrir heimsmeistarakeppnina í Rússlandi. Leikurinn við Norðmenn fer fram 2. júní á Laugardalsvellinum en liðið flýgur síðan út til Rússlands 9. júní. Fyrsti leikurinn á HM er síðan á móti Argentínu 16. júní. Íslenska landsliðið mun því mæta Gana í síðasta leik sínum fyrir brottför, líklega 7. eða 8. júní á Laugardalsvellinum. KSÍ á hinsvegar eftir að staðfesta þann leik.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn