„Alltaf sérstök stund þegar leikmenn klæðast landsliðsbúningi Íslands“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2018 15:15 Freyr Alexandersson og íslensku stelpurnar. Vísir/Getty Íslenska kvennalandsliðið spilar í kvöld vináttulandsleik við Noreg og fer leikurinn fer fram á La Manga þar sem liðin eru í æfingabúðum. Leikurinn hefst klukkan fimm að íslenskum tíma. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir missir af leiknum vegna meiðsla og þá eru fimm leikmenn í hópnum sem hafa ekki enn leikið landsleik. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, telur þetta gott tækifæri fyrir óreyndari leikmennina í liðinu en hann var í viðtali á heimasíðu KSÍ. „Fyrst og síðast erum við að vonast eftir að sjá leikmennina þroskast í nýjum hlutverkum og taka eitt skref fram á við. Leikmenn sem hafa verið inn og út úr hópnum ásamt nýliðum fá stór hlutverk og nýja áskorun,“ segir Freyr og hann fagnar þessu verkefni en í fyrsta sinn í mörg ár eru leikur í Algarve mótinu ekki fyrsti landsleikur ársins. „Við þurfum á því að halda sem lið að leikmenn þroskist hratt á jákvæðan hátt. Það er mikið pláss fyrir bætingu hjá okkur og það er skemmtilegt verkefni,“ sagði Freyr. Ísland hefur verið á La Manga síðan á fimmtudaginn var og endar ferð sína þar á að spila þennan leik við Noreg. Freyr er spenntur fyrir leik dagsins: „Við nálgumst leikinn á þann hátt að við viljum sjá góða frammistöðu því við höfum undirbúið liðið eins vel og kostur er á ef tekið er inn í samhengið stutta samveru og árstímann. Ef að leikmenn skila góðri frammistöðu og réttu hugarfari þá verð ég ánægður með verkefnið í heild sinni,“ segir Freyr. „Það breytist aldrei að þegar leikmenn klæðast landsliðsbúningi Íslands þá er um sérstakt stund að ræða. Ég hvet leikmenn okkar til þess að njóta stundarinnar því það er gríðarlega mikilvægt,“ sagði Freyr. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið spilar í kvöld vináttulandsleik við Noreg og fer leikurinn fer fram á La Manga þar sem liðin eru í æfingabúðum. Leikurinn hefst klukkan fimm að íslenskum tíma. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir missir af leiknum vegna meiðsla og þá eru fimm leikmenn í hópnum sem hafa ekki enn leikið landsleik. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, telur þetta gott tækifæri fyrir óreyndari leikmennina í liðinu en hann var í viðtali á heimasíðu KSÍ. „Fyrst og síðast erum við að vonast eftir að sjá leikmennina þroskast í nýjum hlutverkum og taka eitt skref fram á við. Leikmenn sem hafa verið inn og út úr hópnum ásamt nýliðum fá stór hlutverk og nýja áskorun,“ segir Freyr og hann fagnar þessu verkefni en í fyrsta sinn í mörg ár eru leikur í Algarve mótinu ekki fyrsti landsleikur ársins. „Við þurfum á því að halda sem lið að leikmenn þroskist hratt á jákvæðan hátt. Það er mikið pláss fyrir bætingu hjá okkur og það er skemmtilegt verkefni,“ sagði Freyr. Ísland hefur verið á La Manga síðan á fimmtudaginn var og endar ferð sína þar á að spila þennan leik við Noreg. Freyr er spenntur fyrir leik dagsins: „Við nálgumst leikinn á þann hátt að við viljum sjá góða frammistöðu því við höfum undirbúið liðið eins vel og kostur er á ef tekið er inn í samhengið stutta samveru og árstímann. Ef að leikmenn skila góðri frammistöðu og réttu hugarfari þá verð ég ánægður með verkefnið í heild sinni,“ segir Freyr. „Það breytist aldrei að þegar leikmenn klæðast landsliðsbúningi Íslands þá er um sérstakt stund að ræða. Ég hvet leikmenn okkar til þess að njóta stundarinnar því það er gríðarlega mikilvægt,“ sagði Freyr.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Sjá meira