Hvaða stórþjóðir koma á Laugardalsvöll í haust? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. janúar 2018 20:45 Þjóðardeildin er ný keppni sem hefur göngu sína næstkomandi haust. 55 Evrópuþjóðum er skipt eftir styrkleika í fjórar mismunandi deildir en í hverri keppni eiga lið möguleika að vinna sig upp á milli deilda, þá á kostnað annarra sem falla niður um deild. Góður árangur íslenska landsliðsins síðustu ár skilaði liðinu í A-deild ásamt ellefu sterkustu landsliðum Evrópu. Liðunum tólf er skipt í fjóra þriggja liða riðla sem mætast heima og að heiman. Sigurvegari hvers riðils kemst svo áfram í lokaúrslit um Þjóðardeildarbikarinn en keppt verður um hann í fyrsta sinn sumarið 2019. Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður á morgun og ljóst að okkar menn munu fá að kljást við risa í evrópskri knattspyrnu. Allir leikirnir í riðlakeppni Þjóðardeildarinnar fara fram næstkomandi haust og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Á það einnig við um leiki Íslands, bæði heima og ytra. Það er þó meira í húfi í keppninni en bikar. Þau lið sem ekki komast í úrslitakeppni EM 2020 munu fá annað tækifæri til að komast inn á mótið í gegnum Þjóðardeildina - eitt úr hverri deild. Vonin verður því ekki úti fyrir strákana okkar ef Íslandi tekst ekki að komast upp úr sínum riðli í næstu undankeppni. Dregið verður í riðlana á morgun klukkan 11. Sýnt verður beint frá athöfninni á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan tuttugu mínútur í ellefu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Sjá meira
Þjóðardeildin er ný keppni sem hefur göngu sína næstkomandi haust. 55 Evrópuþjóðum er skipt eftir styrkleika í fjórar mismunandi deildir en í hverri keppni eiga lið möguleika að vinna sig upp á milli deilda, þá á kostnað annarra sem falla niður um deild. Góður árangur íslenska landsliðsins síðustu ár skilaði liðinu í A-deild ásamt ellefu sterkustu landsliðum Evrópu. Liðunum tólf er skipt í fjóra þriggja liða riðla sem mætast heima og að heiman. Sigurvegari hvers riðils kemst svo áfram í lokaúrslit um Þjóðardeildarbikarinn en keppt verður um hann í fyrsta sinn sumarið 2019. Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður á morgun og ljóst að okkar menn munu fá að kljást við risa í evrópskri knattspyrnu. Allir leikirnir í riðlakeppni Þjóðardeildarinnar fara fram næstkomandi haust og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Á það einnig við um leiki Íslands, bæði heima og ytra. Það er þó meira í húfi í keppninni en bikar. Þau lið sem ekki komast í úrslitakeppni EM 2020 munu fá annað tækifæri til að komast inn á mótið í gegnum Þjóðardeildina - eitt úr hverri deild. Vonin verður því ekki úti fyrir strákana okkar ef Íslandi tekst ekki að komast upp úr sínum riðli í næstu undankeppni. Dregið verður í riðlana á morgun klukkan 11. Sýnt verður beint frá athöfninni á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan tuttugu mínútur í ellefu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki