Minna hugað að vörnum gegn spillingu á Íslandi Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 5. september 2018 17:42 Íslendingar hafa farið sér hægar en nágrannaþjóðirnar í aðgerðum til að tryggja heilindi í opinberum störfum og hér á landi hefur minna tillit verið tekið til tilmæla og leiðbeininga alþjóðlegra stofnana um varnir gegn spillingu en æskilegt hefði verið. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem starfshópur á vegum forsætisráðherra sendi frá sér í dag. Starfshópnum var ætlað að rýna í hvernig efla eigi traust á stjórnmálum og stjórnsýslu. Einnig var hópnum gert að taka afstöðu til þess hvort þörf sé á að endurskoða siðareglur í stjórnsýslu ríkisins og bæta lagalega umgjörð þeirra. Tillögur hópsins skiptast í átta megin svið og 25 tillögur. Jón Ólafsson, prófessor og formaður hópsins, segir þá tillögu að Siðfræðistofnun Háskóla Íslands fái tímabundið það hlutverk að vera stjórnvöldum til ráðgjafar um siðferðileg álitamál geti falið í sér breytingu á kerfinu. Einnig var lagt til að hagsmunaskráning ráðherra og æðstu embættismanna yrði skýrari og umfangsmeiri en nú er, heildarlög yrðu sett um vernd uppljóstarara, tillögur um betra aðgengi að upplýsingum og skýrari stefnumótun um upplýsingagjöf til almennings og að stjórnvöld setji skýr markmið um lýðræðislegt samráð við almenning. Jón spyr sig hvað veldur pólitísku vantrausti og hvernig hægt sé að takast á við það. „Okkar niðurstaða er sú að það séu fyrst og fremst stjórnvöld sem geti gert það. Þau geti gert það með ákveðum aðgerðum þar sem það er tryggt eins og hægt er að almenningur fái það á tilfinninguna að það sé hæft fólk og hæfni í kerfinu. Það er að segja að fólk geti trúað því að stjórnkerfið leysi sín mál og bregðist við af hæfni,“ segir hann. Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Sjá meira
Íslendingar hafa farið sér hægar en nágrannaþjóðirnar í aðgerðum til að tryggja heilindi í opinberum störfum og hér á landi hefur minna tillit verið tekið til tilmæla og leiðbeininga alþjóðlegra stofnana um varnir gegn spillingu en æskilegt hefði verið. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem starfshópur á vegum forsætisráðherra sendi frá sér í dag. Starfshópnum var ætlað að rýna í hvernig efla eigi traust á stjórnmálum og stjórnsýslu. Einnig var hópnum gert að taka afstöðu til þess hvort þörf sé á að endurskoða siðareglur í stjórnsýslu ríkisins og bæta lagalega umgjörð þeirra. Tillögur hópsins skiptast í átta megin svið og 25 tillögur. Jón Ólafsson, prófessor og formaður hópsins, segir þá tillögu að Siðfræðistofnun Háskóla Íslands fái tímabundið það hlutverk að vera stjórnvöldum til ráðgjafar um siðferðileg álitamál geti falið í sér breytingu á kerfinu. Einnig var lagt til að hagsmunaskráning ráðherra og æðstu embættismanna yrði skýrari og umfangsmeiri en nú er, heildarlög yrðu sett um vernd uppljóstarara, tillögur um betra aðgengi að upplýsingum og skýrari stefnumótun um upplýsingagjöf til almennings og að stjórnvöld setji skýr markmið um lýðræðislegt samráð við almenning. Jón spyr sig hvað veldur pólitísku vantrausti og hvernig hægt sé að takast á við það. „Okkar niðurstaða er sú að það séu fyrst og fremst stjórnvöld sem geti gert það. Þau geti gert það með ákveðum aðgerðum þar sem það er tryggt eins og hægt er að almenningur fái það á tilfinninguna að það sé hæft fólk og hæfni í kerfinu. Það er að segja að fólk geti trúað því að stjórnkerfið leysi sín mál og bregðist við af hæfni,“ segir hann.
Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Sjá meira