Minna hugað að vörnum gegn spillingu á Íslandi Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 5. september 2018 17:42 Íslendingar hafa farið sér hægar en nágrannaþjóðirnar í aðgerðum til að tryggja heilindi í opinberum störfum og hér á landi hefur minna tillit verið tekið til tilmæla og leiðbeininga alþjóðlegra stofnana um varnir gegn spillingu en æskilegt hefði verið. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem starfshópur á vegum forsætisráðherra sendi frá sér í dag. Starfshópnum var ætlað að rýna í hvernig efla eigi traust á stjórnmálum og stjórnsýslu. Einnig var hópnum gert að taka afstöðu til þess hvort þörf sé á að endurskoða siðareglur í stjórnsýslu ríkisins og bæta lagalega umgjörð þeirra. Tillögur hópsins skiptast í átta megin svið og 25 tillögur. Jón Ólafsson, prófessor og formaður hópsins, segir þá tillögu að Siðfræðistofnun Háskóla Íslands fái tímabundið það hlutverk að vera stjórnvöldum til ráðgjafar um siðferðileg álitamál geti falið í sér breytingu á kerfinu. Einnig var lagt til að hagsmunaskráning ráðherra og æðstu embættismanna yrði skýrari og umfangsmeiri en nú er, heildarlög yrðu sett um vernd uppljóstarara, tillögur um betra aðgengi að upplýsingum og skýrari stefnumótun um upplýsingagjöf til almennings og að stjórnvöld setji skýr markmið um lýðræðislegt samráð við almenning. Jón spyr sig hvað veldur pólitísku vantrausti og hvernig hægt sé að takast á við það. „Okkar niðurstaða er sú að það séu fyrst og fremst stjórnvöld sem geti gert það. Þau geti gert það með ákveðum aðgerðum þar sem það er tryggt eins og hægt er að almenningur fái það á tilfinninguna að það sé hæft fólk og hæfni í kerfinu. Það er að segja að fólk geti trúað því að stjórnkerfið leysi sín mál og bregðist við af hæfni,“ segir hann. Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Íslendingar hafa farið sér hægar en nágrannaþjóðirnar í aðgerðum til að tryggja heilindi í opinberum störfum og hér á landi hefur minna tillit verið tekið til tilmæla og leiðbeininga alþjóðlegra stofnana um varnir gegn spillingu en æskilegt hefði verið. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem starfshópur á vegum forsætisráðherra sendi frá sér í dag. Starfshópnum var ætlað að rýna í hvernig efla eigi traust á stjórnmálum og stjórnsýslu. Einnig var hópnum gert að taka afstöðu til þess hvort þörf sé á að endurskoða siðareglur í stjórnsýslu ríkisins og bæta lagalega umgjörð þeirra. Tillögur hópsins skiptast í átta megin svið og 25 tillögur. Jón Ólafsson, prófessor og formaður hópsins, segir þá tillögu að Siðfræðistofnun Háskóla Íslands fái tímabundið það hlutverk að vera stjórnvöldum til ráðgjafar um siðferðileg álitamál geti falið í sér breytingu á kerfinu. Einnig var lagt til að hagsmunaskráning ráðherra og æðstu embættismanna yrði skýrari og umfangsmeiri en nú er, heildarlög yrðu sett um vernd uppljóstarara, tillögur um betra aðgengi að upplýsingum og skýrari stefnumótun um upplýsingagjöf til almennings og að stjórnvöld setji skýr markmið um lýðræðislegt samráð við almenning. Jón spyr sig hvað veldur pólitísku vantrausti og hvernig hægt sé að takast á við það. „Okkar niðurstaða er sú að það séu fyrst og fremst stjórnvöld sem geti gert það. Þau geti gert það með ákveðum aðgerðum þar sem það er tryggt eins og hægt er að almenningur fái það á tilfinninguna að það sé hæft fólk og hæfni í kerfinu. Það er að segja að fólk geti trúað því að stjórnkerfið leysi sín mál og bregðist við af hæfni,“ segir hann.
Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira