Fjórar enduðu á sjúkrahúsi eftir slagsmál í argentínska kvennafótboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2018 20:30 Dómari í kvennafótboltaleik á vegum FIFA. Myndin tengist fréttinni þó ekki neitt. Vísir/Getty Fótboltaleikur milli argentínsku kvennafótboltaliðanna Universitario og Libertad endaði mjög illa á dögunum. Leikurinn leystist hreinlega upp í fjöldaslagsmál eftir að dómarinn hafði gefið öðrum þjálfaranum rautt spjald. Universitario fékk dæmda vítaspyrnu og eftir hörð mótmæli fékk þjálfari Libertad rautt spjald. Það var síðan olía á eldinn þegar einn leikmaður Universitario fór að öskra á einn í þjálfaraliði Libertad. Nokkrum sekúndum seinna réðust stelpurnar á hvora aðra og enginn réði við eitt né neitt. Stelpurnar létu vel finna fyrir sér og sjö leikmenn urðu fyrir meiðslum. Fjórar þeirra meiddust svo illa að þær enduðu á sjúkrahúsi.Hoy se registraron serios incidentes en el femenino entre #Universitario y #Libertad. Las jugadoras de la U, Celeste Racca y Florencia Ardiles, se llevaron la peor parte. pic.twitter.com/WvJv6nPPK3 — INFO LIGA (@InfoLigaCba) August 11, 2018„Fimm þeirra hentu mér í jörðina,“ sagði Celeste Racca í viðtali við argentínska blaðið La Nacion en hún endaði á sjúkrahúsi. „Ég sagði vinkonu minni að láta lítið fara fyrir sér því þær ætluðu bara að drepa okkur. Þetta er skammarlegt,“ sagði Celeste Racca. „Það er svo mikil vinna að baki í baráttunni fyrir kvennafóboltann og svo kemur eitthvað svona fyrir. Þetta er mjög sárt,“ sagði Racca.Córdoba: batalla campal y jugadoras heridas en la liga femenina https://t.co/3dNdGqFz8Fpic.twitter.com/5OHkxuekrb — LA NACION (@LANACION) August 12, 2018Emeteiro Farias, forseti deildarinnar, sem liðin spila í hefur lofað mjög ströngum refsingum fyrir þessa hegðun leikmannanna. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá slagsmálunum. Fótbolti Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Fótboltaleikur milli argentínsku kvennafótboltaliðanna Universitario og Libertad endaði mjög illa á dögunum. Leikurinn leystist hreinlega upp í fjöldaslagsmál eftir að dómarinn hafði gefið öðrum þjálfaranum rautt spjald. Universitario fékk dæmda vítaspyrnu og eftir hörð mótmæli fékk þjálfari Libertad rautt spjald. Það var síðan olía á eldinn þegar einn leikmaður Universitario fór að öskra á einn í þjálfaraliði Libertad. Nokkrum sekúndum seinna réðust stelpurnar á hvora aðra og enginn réði við eitt né neitt. Stelpurnar létu vel finna fyrir sér og sjö leikmenn urðu fyrir meiðslum. Fjórar þeirra meiddust svo illa að þær enduðu á sjúkrahúsi.Hoy se registraron serios incidentes en el femenino entre #Universitario y #Libertad. Las jugadoras de la U, Celeste Racca y Florencia Ardiles, se llevaron la peor parte. pic.twitter.com/WvJv6nPPK3 — INFO LIGA (@InfoLigaCba) August 11, 2018„Fimm þeirra hentu mér í jörðina,“ sagði Celeste Racca í viðtali við argentínska blaðið La Nacion en hún endaði á sjúkrahúsi. „Ég sagði vinkonu minni að láta lítið fara fyrir sér því þær ætluðu bara að drepa okkur. Þetta er skammarlegt,“ sagði Celeste Racca. „Það er svo mikil vinna að baki í baráttunni fyrir kvennafóboltann og svo kemur eitthvað svona fyrir. Þetta er mjög sárt,“ sagði Racca.Córdoba: batalla campal y jugadoras heridas en la liga femenina https://t.co/3dNdGqFz8Fpic.twitter.com/5OHkxuekrb — LA NACION (@LANACION) August 12, 2018Emeteiro Farias, forseti deildarinnar, sem liðin spila í hefur lofað mjög ströngum refsingum fyrir þessa hegðun leikmannanna. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá slagsmálunum.
Fótbolti Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira