Fjórar enduðu á sjúkrahúsi eftir slagsmál í argentínska kvennafótboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2018 20:30 Dómari í kvennafótboltaleik á vegum FIFA. Myndin tengist fréttinni þó ekki neitt. Vísir/Getty Fótboltaleikur milli argentínsku kvennafótboltaliðanna Universitario og Libertad endaði mjög illa á dögunum. Leikurinn leystist hreinlega upp í fjöldaslagsmál eftir að dómarinn hafði gefið öðrum þjálfaranum rautt spjald. Universitario fékk dæmda vítaspyrnu og eftir hörð mótmæli fékk þjálfari Libertad rautt spjald. Það var síðan olía á eldinn þegar einn leikmaður Universitario fór að öskra á einn í þjálfaraliði Libertad. Nokkrum sekúndum seinna réðust stelpurnar á hvora aðra og enginn réði við eitt né neitt. Stelpurnar létu vel finna fyrir sér og sjö leikmenn urðu fyrir meiðslum. Fjórar þeirra meiddust svo illa að þær enduðu á sjúkrahúsi.Hoy se registraron serios incidentes en el femenino entre #Universitario y #Libertad. Las jugadoras de la U, Celeste Racca y Florencia Ardiles, se llevaron la peor parte. pic.twitter.com/WvJv6nPPK3 — INFO LIGA (@InfoLigaCba) August 11, 2018„Fimm þeirra hentu mér í jörðina,“ sagði Celeste Racca í viðtali við argentínska blaðið La Nacion en hún endaði á sjúkrahúsi. „Ég sagði vinkonu minni að láta lítið fara fyrir sér því þær ætluðu bara að drepa okkur. Þetta er skammarlegt,“ sagði Celeste Racca. „Það er svo mikil vinna að baki í baráttunni fyrir kvennafóboltann og svo kemur eitthvað svona fyrir. Þetta er mjög sárt,“ sagði Racca.Córdoba: batalla campal y jugadoras heridas en la liga femenina https://t.co/3dNdGqFz8Fpic.twitter.com/5OHkxuekrb — LA NACION (@LANACION) August 12, 2018Emeteiro Farias, forseti deildarinnar, sem liðin spila í hefur lofað mjög ströngum refsingum fyrir þessa hegðun leikmannanna. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá slagsmálunum. Fótbolti Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
Fótboltaleikur milli argentínsku kvennafótboltaliðanna Universitario og Libertad endaði mjög illa á dögunum. Leikurinn leystist hreinlega upp í fjöldaslagsmál eftir að dómarinn hafði gefið öðrum þjálfaranum rautt spjald. Universitario fékk dæmda vítaspyrnu og eftir hörð mótmæli fékk þjálfari Libertad rautt spjald. Það var síðan olía á eldinn þegar einn leikmaður Universitario fór að öskra á einn í þjálfaraliði Libertad. Nokkrum sekúndum seinna réðust stelpurnar á hvora aðra og enginn réði við eitt né neitt. Stelpurnar létu vel finna fyrir sér og sjö leikmenn urðu fyrir meiðslum. Fjórar þeirra meiddust svo illa að þær enduðu á sjúkrahúsi.Hoy se registraron serios incidentes en el femenino entre #Universitario y #Libertad. Las jugadoras de la U, Celeste Racca y Florencia Ardiles, se llevaron la peor parte. pic.twitter.com/WvJv6nPPK3 — INFO LIGA (@InfoLigaCba) August 11, 2018„Fimm þeirra hentu mér í jörðina,“ sagði Celeste Racca í viðtali við argentínska blaðið La Nacion en hún endaði á sjúkrahúsi. „Ég sagði vinkonu minni að láta lítið fara fyrir sér því þær ætluðu bara að drepa okkur. Þetta er skammarlegt,“ sagði Celeste Racca. „Það er svo mikil vinna að baki í baráttunni fyrir kvennafóboltann og svo kemur eitthvað svona fyrir. Þetta er mjög sárt,“ sagði Racca.Córdoba: batalla campal y jugadoras heridas en la liga femenina https://t.co/3dNdGqFz8Fpic.twitter.com/5OHkxuekrb — LA NACION (@LANACION) August 12, 2018Emeteiro Farias, forseti deildarinnar, sem liðin spila í hefur lofað mjög ströngum refsingum fyrir þessa hegðun leikmannanna. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá slagsmálunum.
Fótbolti Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira