Dan Brown væntanlegur til landsins um helgina Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 18. apríl 2018 19:00 Dan Brown stillir sér upp fyrir framan plakat fyrir nýjustu bók sína á bókamessunni í Frankfurt í fyrra. VISIR/AFP Metsöluhöfundurinn Dan Brown er væntanlegur til landsins nú um helgina. Brown er í hópi söluhæstu höfunda allra tíma en bækur hans hafa verið prentaðar í yfir 200 milljónum eintaka. Brown hefur frá upphafi verið gefinn út af bókaforlaginu Bjarti. Páll Valsson, útgefandi Bjarts, staðfesti fregnir af komu Brown í samtali við Vísi. Páll fékk tækifæri til að eiga samtal við Brown á bókamessunni í Frankfurt í fyrra. Bókamessan er stærsti viðburður heims árlega þegar kemur að bókaútgáfu. Í samtal Brown og Páls kom strax hafi komið fram mikill áhugi Brown á Íslandi, bæði á landinu sjálfu og menningararfleifð þess. Lesendur Brown ættu að kannast við áhuga hans á fornfræðunum en Brown er duglegur að flétta ýmis forn tákn og sögufræga staði inn í söguþráð bóka sinna.Páll Valsson, útgefandi Bjarts.VISIRPáll segir viðræður standa yfir við starfslið Brown um að hann muni koma opinberlega fram meðan að á dvöl hans stendur og að þá muni hann jafnvel árita bækur. Brown mun þó fyrst og fremst vera að koma til Íslands í frí. Brown sló rækilega í gegn með bók sinni The Da Vinci Code sem kom út árið 2003. Páll segir að bækur Brown hafi selst í tugþúsundum eintaka hér á landi. Nýjasta bók Brown, Uppruni, kom út í íslenskri þýðingu nú í janúar. Lesendur Brown geta núna farið að velta fyrir sér hvort að Íslendingasögurnar eða norræn goðafræði muni fléttast inn í söguþráð næstu bókar Brown. Innlent Tengdar fréttir Brown uppseldur um helgina Búist er við því að nýjasta bók Dans Brown, The Lost Symbol, seljist upp hér á landi um helgina. Í gær voru rúmlega eitt hundrað bækur eftir á lager af þeim fimm hundruð sem pantaðar voru. Næsta upplag er ekki væntanlegt í búðir fyrr en í þarnæstu viku. 18. september 2009 04:00 Þetta eru bækurnar sem flestir ljúga til um að hafa lesið Um helmingur fólks segist vera of upptekinn til að lesa. 22. apríl 2017 17:34 Dan Brown skrifar um Gleðileik Dante Kemur út á íslensku fljótlega eftir ensku útgáfunni. Dulmálsfræðingurinn Robert Langdon snýr aftur. 18. janúar 2013 16:00 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Metsöluhöfundurinn Dan Brown er væntanlegur til landsins nú um helgina. Brown er í hópi söluhæstu höfunda allra tíma en bækur hans hafa verið prentaðar í yfir 200 milljónum eintaka. Brown hefur frá upphafi verið gefinn út af bókaforlaginu Bjarti. Páll Valsson, útgefandi Bjarts, staðfesti fregnir af komu Brown í samtali við Vísi. Páll fékk tækifæri til að eiga samtal við Brown á bókamessunni í Frankfurt í fyrra. Bókamessan er stærsti viðburður heims árlega þegar kemur að bókaútgáfu. Í samtal Brown og Páls kom strax hafi komið fram mikill áhugi Brown á Íslandi, bæði á landinu sjálfu og menningararfleifð þess. Lesendur Brown ættu að kannast við áhuga hans á fornfræðunum en Brown er duglegur að flétta ýmis forn tákn og sögufræga staði inn í söguþráð bóka sinna.Páll Valsson, útgefandi Bjarts.VISIRPáll segir viðræður standa yfir við starfslið Brown um að hann muni koma opinberlega fram meðan að á dvöl hans stendur og að þá muni hann jafnvel árita bækur. Brown mun þó fyrst og fremst vera að koma til Íslands í frí. Brown sló rækilega í gegn með bók sinni The Da Vinci Code sem kom út árið 2003. Páll segir að bækur Brown hafi selst í tugþúsundum eintaka hér á landi. Nýjasta bók Brown, Uppruni, kom út í íslenskri þýðingu nú í janúar. Lesendur Brown geta núna farið að velta fyrir sér hvort að Íslendingasögurnar eða norræn goðafræði muni fléttast inn í söguþráð næstu bókar Brown.
Innlent Tengdar fréttir Brown uppseldur um helgina Búist er við því að nýjasta bók Dans Brown, The Lost Symbol, seljist upp hér á landi um helgina. Í gær voru rúmlega eitt hundrað bækur eftir á lager af þeim fimm hundruð sem pantaðar voru. Næsta upplag er ekki væntanlegt í búðir fyrr en í þarnæstu viku. 18. september 2009 04:00 Þetta eru bækurnar sem flestir ljúga til um að hafa lesið Um helmingur fólks segist vera of upptekinn til að lesa. 22. apríl 2017 17:34 Dan Brown skrifar um Gleðileik Dante Kemur út á íslensku fljótlega eftir ensku útgáfunni. Dulmálsfræðingurinn Robert Langdon snýr aftur. 18. janúar 2013 16:00 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Brown uppseldur um helgina Búist er við því að nýjasta bók Dans Brown, The Lost Symbol, seljist upp hér á landi um helgina. Í gær voru rúmlega eitt hundrað bækur eftir á lager af þeim fimm hundruð sem pantaðar voru. Næsta upplag er ekki væntanlegt í búðir fyrr en í þarnæstu viku. 18. september 2009 04:00
Þetta eru bækurnar sem flestir ljúga til um að hafa lesið Um helmingur fólks segist vera of upptekinn til að lesa. 22. apríl 2017 17:34
Dan Brown skrifar um Gleðileik Dante Kemur út á íslensku fljótlega eftir ensku útgáfunni. Dulmálsfræðingurinn Robert Langdon snýr aftur. 18. janúar 2013 16:00