Gölluð almannatryggingalöggjöf veldur of miklum skerðingum segja sérfræðingar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. maí 2018 18:41 Sjö af hverjum tíu ellilífeyrisþegum eru með lægri tekjur en viðmið Velferðarráðuneytisins segir til um. Þá halda ellilífeyrisþegar eftir um þrettán þúsund krónum af hverjum fimmtíu þúsundum sem þeir fá greitt úr lífeyrissjóði. Þetta segir sérfræðingur í velferðarrannsóknum, of margir búi við fátækt. Breyting á almannatryggingalöggjöfinni tók gildi í ársbyrjun 2017. Harpa Njáls, sérfræðingur í velferðarrannsóknum, segir að eftir þær sé stærsti hluti ellilífeyrisþega með lægri ráðstöfunartekjur en dæmigert viðmið velferðarráðuneytisins ef húsnæðiskostnaði sé bætt ofaná. „Ég myndi segja að það væri 70%,“ segir Harpa. Harpa segir að frítekjumörk atvinnutekna, lífeyrissjóðstekna og fjármagnstekna hafi verið afnumin við breytingar á almannatryggingakrefinu en eitt almennt frítekjumark lögfest upp á 25.000 krónur. Þá hafi skerðingar verið hertar. Þetta þýði að mun meira sé tekið af ellilífeyrisþegum nú en áður og lítið verði eftir af lífeyrissjóðsgreiðslum. „Fyrir hverjar fimmtíu þúsund krónur sem einstaklingur hefur úr lífeyrissjóði heldur hann rúmum þrettán þúsund krónum.“ Í svipaðan streng tekur Þorbjörn Guðmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða. „Mönnum finnst sem þeir séu ekki að njóta ávinningsins af því að hafa greitt inní lífeyrissjóði vegna þess hversu tekjutengingarnar eru miklar í almannatryggingakerfinu. Þær eru 40% af almennum lífeyri og allt uppí 56% varðandi heimilisuppbótina. Þessi mikla tekjutenging þekkist hvergi nema á Íslandi,“ segir Þorbjörn. Harpa telur mikilvægt að stjórnvöld geri gagngerar breytingar. Hún nefnir að hækka þurfi ellilífeyrir í þrjúhundruð þúsund krónur, hækka þurfi frítekjumörkin úr tuttugu og fimmþúsund krónum í tvöhundruð þúsund og dregið verði úr skerðingum. Stjórnvöld beri mikla ábyrgð „Það er alfarið hægt að segja að af stærstum hluta er það vegna ákvarðanna ríkisins og vinnumarkaðarins sem fólk lifir við fátækt í dag,“ segir Harpa. Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fleiri fréttir „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Sjá meira
Sjö af hverjum tíu ellilífeyrisþegum eru með lægri tekjur en viðmið Velferðarráðuneytisins segir til um. Þá halda ellilífeyrisþegar eftir um þrettán þúsund krónum af hverjum fimmtíu þúsundum sem þeir fá greitt úr lífeyrissjóði. Þetta segir sérfræðingur í velferðarrannsóknum, of margir búi við fátækt. Breyting á almannatryggingalöggjöfinni tók gildi í ársbyrjun 2017. Harpa Njáls, sérfræðingur í velferðarrannsóknum, segir að eftir þær sé stærsti hluti ellilífeyrisþega með lægri ráðstöfunartekjur en dæmigert viðmið velferðarráðuneytisins ef húsnæðiskostnaði sé bætt ofaná. „Ég myndi segja að það væri 70%,“ segir Harpa. Harpa segir að frítekjumörk atvinnutekna, lífeyrissjóðstekna og fjármagnstekna hafi verið afnumin við breytingar á almannatryggingakrefinu en eitt almennt frítekjumark lögfest upp á 25.000 krónur. Þá hafi skerðingar verið hertar. Þetta þýði að mun meira sé tekið af ellilífeyrisþegum nú en áður og lítið verði eftir af lífeyrissjóðsgreiðslum. „Fyrir hverjar fimmtíu þúsund krónur sem einstaklingur hefur úr lífeyrissjóði heldur hann rúmum þrettán þúsund krónum.“ Í svipaðan streng tekur Þorbjörn Guðmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða. „Mönnum finnst sem þeir séu ekki að njóta ávinningsins af því að hafa greitt inní lífeyrissjóði vegna þess hversu tekjutengingarnar eru miklar í almannatryggingakerfinu. Þær eru 40% af almennum lífeyri og allt uppí 56% varðandi heimilisuppbótina. Þessi mikla tekjutenging þekkist hvergi nema á Íslandi,“ segir Þorbjörn. Harpa telur mikilvægt að stjórnvöld geri gagngerar breytingar. Hún nefnir að hækka þurfi ellilífeyrir í þrjúhundruð þúsund krónur, hækka þurfi frítekjumörkin úr tuttugu og fimmþúsund krónum í tvöhundruð þúsund og dregið verði úr skerðingum. Stjórnvöld beri mikla ábyrgð „Það er alfarið hægt að segja að af stærstum hluta er það vegna ákvarðanna ríkisins og vinnumarkaðarins sem fólk lifir við fátækt í dag,“ segir Harpa.
Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fleiri fréttir „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Sjá meira