Stefnt að opnun heilsugæslu fyrir konur Sunna Sæmundsdóttir skrifar 16. október 2018 21:00 Heilbrigðisráðherra stefnir að opnun sérstakrar heilsugæslu fyrir konur sem allra fyrst. Ljósmæður myndu sjá um starfsemina og er hugsunin að nýta betur sérþekkingu þeirra. Heilbrigðisráðherra segir hugmyndina í raun komna frá ljósmæðrum og í samtali við fréttastofu lýsa nokkrar þeirra ánægju með tillöguna. Þær benda á að ýmiss konar upplýsingum um heilsu og áfallasögu kvenna sé safnað saman í mæðravernd en eftirfylgni fellur niður um leið og konan fæðir barnið. Með þessu megi nýta sérþekkingu ljósmæðra enn betur. „Að þeirra hlutverk útvíkkist í raun og veru í það að þjóna konum á öllum aldri. Þá er ég að tala um þau heilsufarsviðfangsefni sem koma upp. Ég nefni bara breytingarskeið og túrverki sem er ekki beinlínis það sem tengist meðgöngu eða fæðingu," segir Svandís Svavarsdóttir. Þetta er liður í eflingu heilsugæslunnar og hugsunin er að konur á öllum aldri gætu pantað tíma á sérstakri heilsugæslu fyrir konur. „Við myndum þróa verkefnið með því að byrja kannski á einum stað í Reykjavík og einum úti á landi og sjá hvernig því yndi fram," segir Svandís. Verkefnið er enn á frumstigi en markmiðið er að opna úrræðið sem allra fyrst. „Frekar en að bíða eftir að stóra skýrslan komi, eða einhver niðurstaða stórs starfshóps eða eitthvað slíkt. Vegna þess að ég held að faglegi viljinn sé fyrir hendi, þekkingin er fyrir hendi og ég er sannfærð um að þörfin sé líka fyrir hendi," segir Svandís. Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Sjá meira
Heilbrigðisráðherra stefnir að opnun sérstakrar heilsugæslu fyrir konur sem allra fyrst. Ljósmæður myndu sjá um starfsemina og er hugsunin að nýta betur sérþekkingu þeirra. Heilbrigðisráðherra segir hugmyndina í raun komna frá ljósmæðrum og í samtali við fréttastofu lýsa nokkrar þeirra ánægju með tillöguna. Þær benda á að ýmiss konar upplýsingum um heilsu og áfallasögu kvenna sé safnað saman í mæðravernd en eftirfylgni fellur niður um leið og konan fæðir barnið. Með þessu megi nýta sérþekkingu ljósmæðra enn betur. „Að þeirra hlutverk útvíkkist í raun og veru í það að þjóna konum á öllum aldri. Þá er ég að tala um þau heilsufarsviðfangsefni sem koma upp. Ég nefni bara breytingarskeið og túrverki sem er ekki beinlínis það sem tengist meðgöngu eða fæðingu," segir Svandís Svavarsdóttir. Þetta er liður í eflingu heilsugæslunnar og hugsunin er að konur á öllum aldri gætu pantað tíma á sérstakri heilsugæslu fyrir konur. „Við myndum þróa verkefnið með því að byrja kannski á einum stað í Reykjavík og einum úti á landi og sjá hvernig því yndi fram," segir Svandís. Verkefnið er enn á frumstigi en markmiðið er að opna úrræðið sem allra fyrst. „Frekar en að bíða eftir að stóra skýrslan komi, eða einhver niðurstaða stórs starfshóps eða eitthvað slíkt. Vegna þess að ég held að faglegi viljinn sé fyrir hendi, þekkingin er fyrir hendi og ég er sannfærð um að þörfin sé líka fyrir hendi," segir Svandís.
Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Sjá meira