Aron Einar: Hugurinn er kominn á EM, þannig hugsum við Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. júní 2018 22:05 Fyrirliðinn lætur heyra vel í sér vísir/vilhelm Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir íslenska landsliðið geta gengið með kassann út og borið höfuðið hátt þrátt fyrir að hafa dottið út af HM í Rússlandi í kvöld. „Við skildum allt eftir á vellinum og getum borið höfuðið hátt og ég vona að Íslendingar séu stoltir af okkur,“ sagði Aron Einar við Henry Birgi Gunnarsson í Rostov í leikslok. „Fengum á okkur klaufalegt mark en við þurftum að skora. Við fórum í þriggja manna vörn og ætluðum að bæta aðeins í, það gekk vel og við fengum allavega færi. Þetta var endamarka á milli eins og gamli góði handboltaleikurinn.“ „Að vera í séns á að komast í 16-liða úrslit á HM, maður bjóst ekkert sérstaklega við því í þessum riðli sem við vorum í.“ Þegar Aron lítur til baka yfir mótið, hvað er það sem kemur upp í hugann? „Svekkelsi af því við vildum meira. Það er orðið yfir þetta. Það er svo mikil trú í þessum hóp og mannskað. Við vissum að við værum að fara að spila á móti sterku króatísku liði en höfðum trú á því að við myndum vinna þá. Svekktir að hafa ekki náð lengra, okkur langar ekkert heim.“ Aron Einar var tæpur á því að ná mótinu en hann meiddist illa stuttu fyrir mót. Hann byrjaði samt alla leikina á mótinu og spilaði allan leikinn í dag. Henry Birgir bað fyrirliðann að vera alveg hreinsskilinn, var hann tilbúinn í leikina? „Ertu bilaður? Nei, ég var aldrei alveg leikfær. Gamla góða „fake it til you make it.“ Þetta var þannig dæmi. En mér leið samt vel á vellinum og vissi að hugurinn og adrenalínið kæmi mér í gegnum þessa leiki en það dró alveg af mér. Þið sáuð það alveg og ég vissi það sjálfur að það myndi vera þannig í síðusut mínútunum.“ „Virkilega ánægður að hafa náð 90 mínútum í dag og ég fór í betra form með hverri mínútunni sem leið, en var klárlega aldrei alveg leikfær.“ „Að vera í þessari stöðu, að hugsa að ná ekki HM, það var erfið staða og maður var neikvæður á tímum en maður trúði að maður myndi ná þessu og stoltur að hafa tekið þátt í þessu. Svekkelsi að hafa ekki náð lengra, það er það eina í þessu.“ Gerist það ekki bara næst? „Já. Hugurinn er kominn á EM. Þannig hugsum við. Svekkjum okkur á þessu í kvöld en svo er bara undirbúningur á Þjóðardeildina og við ætlum klárlega aftur á EM.“ „Að vera á stórmóti er besta upplifun í heimi, kannski fyrir utan það að eignast börn,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Sjá meira
Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir íslenska landsliðið geta gengið með kassann út og borið höfuðið hátt þrátt fyrir að hafa dottið út af HM í Rússlandi í kvöld. „Við skildum allt eftir á vellinum og getum borið höfuðið hátt og ég vona að Íslendingar séu stoltir af okkur,“ sagði Aron Einar við Henry Birgi Gunnarsson í Rostov í leikslok. „Fengum á okkur klaufalegt mark en við þurftum að skora. Við fórum í þriggja manna vörn og ætluðum að bæta aðeins í, það gekk vel og við fengum allavega færi. Þetta var endamarka á milli eins og gamli góði handboltaleikurinn.“ „Að vera í séns á að komast í 16-liða úrslit á HM, maður bjóst ekkert sérstaklega við því í þessum riðli sem við vorum í.“ Þegar Aron lítur til baka yfir mótið, hvað er það sem kemur upp í hugann? „Svekkelsi af því við vildum meira. Það er orðið yfir þetta. Það er svo mikil trú í þessum hóp og mannskað. Við vissum að við værum að fara að spila á móti sterku króatísku liði en höfðum trú á því að við myndum vinna þá. Svekktir að hafa ekki náð lengra, okkur langar ekkert heim.“ Aron Einar var tæpur á því að ná mótinu en hann meiddist illa stuttu fyrir mót. Hann byrjaði samt alla leikina á mótinu og spilaði allan leikinn í dag. Henry Birgir bað fyrirliðann að vera alveg hreinsskilinn, var hann tilbúinn í leikina? „Ertu bilaður? Nei, ég var aldrei alveg leikfær. Gamla góða „fake it til you make it.“ Þetta var þannig dæmi. En mér leið samt vel á vellinum og vissi að hugurinn og adrenalínið kæmi mér í gegnum þessa leiki en það dró alveg af mér. Þið sáuð það alveg og ég vissi það sjálfur að það myndi vera þannig í síðusut mínútunum.“ „Virkilega ánægður að hafa náð 90 mínútum í dag og ég fór í betra form með hverri mínútunni sem leið, en var klárlega aldrei alveg leikfær.“ „Að vera í þessari stöðu, að hugsa að ná ekki HM, það var erfið staða og maður var neikvæður á tímum en maður trúði að maður myndi ná þessu og stoltur að hafa tekið þátt í þessu. Svekkelsi að hafa ekki náð lengra, það er það eina í þessu.“ Gerist það ekki bara næst? „Já. Hugurinn er kominn á EM. Þannig hugsum við. Svekkjum okkur á þessu í kvöld en svo er bara undirbúningur á Þjóðardeildina og við ætlum klárlega aftur á EM.“ „Að vera á stórmóti er besta upplifun í heimi, kannski fyrir utan það að eignast börn,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Sjá meira