Ráðstefnan nefndir Verndarsvæði og þróun byggðar en uppleggið er að byggð og verndun styðji þannig hvert annað.
„Ráðstefnan er innlegg í umræðu hér á landi sem alltof oft snýst um að byggðaþróun og umhverfisvernd fari ekki saman. En reynsla annarra þjóða sýnir að verndun umhverfis þarf ekki að stangast á við byggð og atvinnurekstur, heldur getur hún stutt við blómlega búsetu,“ segir í tilkynningu vegna viðburðarins.
Að ráðstefnunni stendur Hrífandi, félag um náttúrumenningu. Dagskrána má sjá hér.
Beina útsendingu má sjá hér að neðan en hún stendur frá 10-15.