Vill að Ísland fordæmi blóðbaðið í Palestínu Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 15. maí 2018 12:02 Logi segir Trump Bandaríkjaforseta æða um eins og mosuxa á nýlagðri tjörn vísir/anton brink Búist er við enn frekari mótmælum í Palestínu í dag, réttum sjötíu árum eftir stofnun Ísraelsríkis og degi eftir að Ísraelsmenn skutu tæplega sextíu mótmælendur til bana. Formaður Samfylkingarinnar segir að Íslendingar eigi að senda skýr skilaboð um að morðin séu ólíðandi. Í dag minnast Palestínumenn þess þegar Ísraelsríki var stofnað fyrir sjötíu árum og fjöldi innfæddra flúði heimili sín undan stríðsátökunum sem fylgdu í kjölfarið. Þrátt fyrir blóðbaðið á Gaza ströndinni í gær, þegar ísraelskir hermenn skutu meira en fimmtíu mótmælendur til bana, er búist við að mikill fjöldi taki þátt í mótmælum í Palestínu í dag. Einnig er efnt til samstöðufunda víða um heim, þar á meðal á Austurvelli klukkan fimm í dag. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, situr fundi í Lundúnum í dag ásamt öðrum í Utanríkismálanefnd Alþingis. Hann mun óska eftir viðbrögðum ráðherra og formanns Utanríkismálanefndar við blóðbaðinu í Palestínu. „Það er látið eins og þetta séu deilur milli tveggja landa,“ segir Logi. „En hér er um að ræða hernám. Sameinuðu þjóðirnar hafa sagt að landnámið sé ólöglegt og það gilda lög og reglur, meðal annars Genfarsáttmálinn. Hér er verið að drepa fimmtíu og tvo, þar af sex börn bara í gær. Við höfum viðurkennt sjálfstæði Palestínu og fullveldi og eigum auðvitað að mótmæla þessu harðlega.“ „Mér finnst þetta skýrt dæmi um hvernig þessi ófyrirsjáanleiki Trumps í alþjóðamálum getur stuðlað að ófriði í heiminum. Hann æðir um eins og mosuxi á nýlagðri tjörn og þetta er stórhættulegt. Mér finnst að Íslendingar eigi að láta heyra í sér, að þetta verði ekkert liðið.“ Tengdar fréttir Blóðbað á Gaza á meðan Trump er hrósað fyrir hugrekki Að minnsta kosti 41 Palestínumaður hefur verið skotinn til bana af Ísraelsher í mótmælum sem nú fara fram á Gaza-svæðinu vegna opnunar bandaríska sendiráðsins í Jerúsalem. 14. maí 2018 14:40 4500 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista gegn þátttöku Íslands í Eurovision Tæplega 4500 manns hafa ritað nafn sitt á undirskriftalista sem stofnað var til á netinu um helgina þar sem hvatt er til þess að Íslendingar afþakki þátttöku í Eurovision að ári en keppnin fer þá fram í Ísrael. 15. maí 2018 10:44 52 látnir á blóðugasta deginum á Gaza frá 2014 Að minnsta kosti sex börn undir sextán ára aldri eru á meðal þeirra látnu. 14. maí 2018 17:58 Spennustigið hátt í Jerúsalem Búist er við áframhaldandi mótmælum í Jerúsalem í dag, daginn eftir að 55 Palestínumenn létu lífið í átökum við ísraelska hermenn. 15. maí 2018 06:24 Segir gyðinga og múslima fara til helvítis en leiðir bænir við opnun sendiráðs í Jerúsalem Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins fyrir sex árum, segir það mikil mistök að bjóða umdeildum predikara að leiða bæn við opnun bandaríska sendiráðsins í Jerúsalem í dag. 14. maí 2018 07:55 Sjötíu ár frá stofnun Ísraelsríkis "Hersveitir Araba rjeðust inn í Palestínu í nótt - Gyðingar lýsa yfir stofnun sjálfstæðs ríkis“ 14. maí 2018 06:00 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira
Búist er við enn frekari mótmælum í Palestínu í dag, réttum sjötíu árum eftir stofnun Ísraelsríkis og degi eftir að Ísraelsmenn skutu tæplega sextíu mótmælendur til bana. Formaður Samfylkingarinnar segir að Íslendingar eigi að senda skýr skilaboð um að morðin séu ólíðandi. Í dag minnast Palestínumenn þess þegar Ísraelsríki var stofnað fyrir sjötíu árum og fjöldi innfæddra flúði heimili sín undan stríðsátökunum sem fylgdu í kjölfarið. Þrátt fyrir blóðbaðið á Gaza ströndinni í gær, þegar ísraelskir hermenn skutu meira en fimmtíu mótmælendur til bana, er búist við að mikill fjöldi taki þátt í mótmælum í Palestínu í dag. Einnig er efnt til samstöðufunda víða um heim, þar á meðal á Austurvelli klukkan fimm í dag. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, situr fundi í Lundúnum í dag ásamt öðrum í Utanríkismálanefnd Alþingis. Hann mun óska eftir viðbrögðum ráðherra og formanns Utanríkismálanefndar við blóðbaðinu í Palestínu. „Það er látið eins og þetta séu deilur milli tveggja landa,“ segir Logi. „En hér er um að ræða hernám. Sameinuðu þjóðirnar hafa sagt að landnámið sé ólöglegt og það gilda lög og reglur, meðal annars Genfarsáttmálinn. Hér er verið að drepa fimmtíu og tvo, þar af sex börn bara í gær. Við höfum viðurkennt sjálfstæði Palestínu og fullveldi og eigum auðvitað að mótmæla þessu harðlega.“ „Mér finnst þetta skýrt dæmi um hvernig þessi ófyrirsjáanleiki Trumps í alþjóðamálum getur stuðlað að ófriði í heiminum. Hann æðir um eins og mosuxi á nýlagðri tjörn og þetta er stórhættulegt. Mér finnst að Íslendingar eigi að láta heyra í sér, að þetta verði ekkert liðið.“
Tengdar fréttir Blóðbað á Gaza á meðan Trump er hrósað fyrir hugrekki Að minnsta kosti 41 Palestínumaður hefur verið skotinn til bana af Ísraelsher í mótmælum sem nú fara fram á Gaza-svæðinu vegna opnunar bandaríska sendiráðsins í Jerúsalem. 14. maí 2018 14:40 4500 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista gegn þátttöku Íslands í Eurovision Tæplega 4500 manns hafa ritað nafn sitt á undirskriftalista sem stofnað var til á netinu um helgina þar sem hvatt er til þess að Íslendingar afþakki þátttöku í Eurovision að ári en keppnin fer þá fram í Ísrael. 15. maí 2018 10:44 52 látnir á blóðugasta deginum á Gaza frá 2014 Að minnsta kosti sex börn undir sextán ára aldri eru á meðal þeirra látnu. 14. maí 2018 17:58 Spennustigið hátt í Jerúsalem Búist er við áframhaldandi mótmælum í Jerúsalem í dag, daginn eftir að 55 Palestínumenn létu lífið í átökum við ísraelska hermenn. 15. maí 2018 06:24 Segir gyðinga og múslima fara til helvítis en leiðir bænir við opnun sendiráðs í Jerúsalem Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins fyrir sex árum, segir það mikil mistök að bjóða umdeildum predikara að leiða bæn við opnun bandaríska sendiráðsins í Jerúsalem í dag. 14. maí 2018 07:55 Sjötíu ár frá stofnun Ísraelsríkis "Hersveitir Araba rjeðust inn í Palestínu í nótt - Gyðingar lýsa yfir stofnun sjálfstæðs ríkis“ 14. maí 2018 06:00 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira
Blóðbað á Gaza á meðan Trump er hrósað fyrir hugrekki Að minnsta kosti 41 Palestínumaður hefur verið skotinn til bana af Ísraelsher í mótmælum sem nú fara fram á Gaza-svæðinu vegna opnunar bandaríska sendiráðsins í Jerúsalem. 14. maí 2018 14:40
4500 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista gegn þátttöku Íslands í Eurovision Tæplega 4500 manns hafa ritað nafn sitt á undirskriftalista sem stofnað var til á netinu um helgina þar sem hvatt er til þess að Íslendingar afþakki þátttöku í Eurovision að ári en keppnin fer þá fram í Ísrael. 15. maí 2018 10:44
52 látnir á blóðugasta deginum á Gaza frá 2014 Að minnsta kosti sex börn undir sextán ára aldri eru á meðal þeirra látnu. 14. maí 2018 17:58
Spennustigið hátt í Jerúsalem Búist er við áframhaldandi mótmælum í Jerúsalem í dag, daginn eftir að 55 Palestínumenn létu lífið í átökum við ísraelska hermenn. 15. maí 2018 06:24
Segir gyðinga og múslima fara til helvítis en leiðir bænir við opnun sendiráðs í Jerúsalem Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins fyrir sex árum, segir það mikil mistök að bjóða umdeildum predikara að leiða bæn við opnun bandaríska sendiráðsins í Jerúsalem í dag. 14. maí 2018 07:55
Sjötíu ár frá stofnun Ísraelsríkis "Hersveitir Araba rjeðust inn í Palestínu í nótt - Gyðingar lýsa yfir stofnun sjálfstæðs ríkis“ 14. maí 2018 06:00