Vill að þjóðarsjóðurinn verði að veruleika á þessu ári Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. maí 2018 14:52 Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, á ársfundi Landsvirkjunar í dag. Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, vill sjá þjóðarsjóð verða að veruleika í ár, á 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Þetta kom fram í ávarpi ráðherrans á ársfundi Landsvirkjunar sem hófst klukkan 14 í dag en í síðasta mánuði var greint frá því að stefnt væri að frumvarpi um þjóðarsjóðinn næsta vetur. Yfirskrift fundarins er „Á traustum grunni“ en fyrirtækið, sem er að fullu í eigu ríkisins, stendur vel. Þannig hefur hagnaður þess aldrei verið meiri en á árinu 2017 þegar hann nam 11,2 milljörðum króna. Í ávarpi sínu í dag rifjaði Bjarni upp að hann hefði fyrst viðrað hugmyndina um þjóðarsjóð á ársfundi Landsvirkjunar árið 2016. Í sjóðinn yrði safnað arðgreiðslum Landsvirkjunar sem og annarra orkufyrirtækja í eigu ríkisins.Sjá einnig:Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar „Það má segja að hér hafi hið fornkveðna gilt, það er að segja að góðir hlutir gerist stundum hægt en það ber ekki að skilja svo að það hafi ekkert gerst í millitíðinni,“ sagði Bjarni á fundinum í dag. Hann nefndi að starfshópur um þjóðarsjóð hafi verið að störfum og að stjórnarflokkarnir væru sammála um að stofna ætti slíkan sjóð. Það birtist í stjórnarsáttmálanum. „En ég hef líka alltaf lagt áherslu á að það að það geti tekist um slíkt verkefni sem allra breiðust sátt, sérstaklega um útfærsluna og fyrirkomulag sjóðsins. En ég get ekki annað sagt en að ég myndi gjarnan vilja sjá þessa hugmynd verða að veruleika, að við myndum innsigla þessa hugmynd, á þessu aldarafmæli fullveldisins,“ sagði Bjarni. Hann sagði hugmyndina um þjóðarsjóðinn eiga sér rætur í mjög sterkum rekstri Landsvirkjunar. Þannig hafi fjárhagsleg staða fyrirtækisins aldrei verið betri og niðurgreiðsla lána verið umtalsverð undanfarin ár samhliða miklum framkvæmdum. Þessi góða staða gerði það að verkum að á næstum árum gætu umtalsverðar arðgreiðslur runnið til eiganda fyrirtæksins, það er ríkisins. Tengdar fréttir Þjóðarsjóður í undirbúningi í fullri sátt Vinna að stofnun þjóðarsjóðs hefur staðið yfir undanfarna mánuði. Tæki við arðgreiðslum frá orkufyrirtækjum og önnur fjármögnun kemur vel til greina. Þverpólitískur vilji til staðar. Landsvirkjun í færum á tí- eða tuttuguföldu 15. apríl 2016 07:00 Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30. nóvember 2017 10:15 Velta fyrir sér ráðstöfun óstofnaðs íslensks þjóðarsjóðs Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hugmyndin um íslenskan þjóðarsjóð er viðruð. Umræðan hefur staðið í um það bil tvo áratugi og skipaði Alþingi til að mynda auðlindanefnd árið 1998 sem lagði til stofnun íslensks þjóðarsjóðs þar sem arður og gjöld af auðlindum þjóðarinnar yrðu ávaxtaðar. 6. desember 2017 12:07 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, vill sjá þjóðarsjóð verða að veruleika í ár, á 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Þetta kom fram í ávarpi ráðherrans á ársfundi Landsvirkjunar sem hófst klukkan 14 í dag en í síðasta mánuði var greint frá því að stefnt væri að frumvarpi um þjóðarsjóðinn næsta vetur. Yfirskrift fundarins er „Á traustum grunni“ en fyrirtækið, sem er að fullu í eigu ríkisins, stendur vel. Þannig hefur hagnaður þess aldrei verið meiri en á árinu 2017 þegar hann nam 11,2 milljörðum króna. Í ávarpi sínu í dag rifjaði Bjarni upp að hann hefði fyrst viðrað hugmyndina um þjóðarsjóð á ársfundi Landsvirkjunar árið 2016. Í sjóðinn yrði safnað arðgreiðslum Landsvirkjunar sem og annarra orkufyrirtækja í eigu ríkisins.Sjá einnig:Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar „Það má segja að hér hafi hið fornkveðna gilt, það er að segja að góðir hlutir gerist stundum hægt en það ber ekki að skilja svo að það hafi ekkert gerst í millitíðinni,“ sagði Bjarni á fundinum í dag. Hann nefndi að starfshópur um þjóðarsjóð hafi verið að störfum og að stjórnarflokkarnir væru sammála um að stofna ætti slíkan sjóð. Það birtist í stjórnarsáttmálanum. „En ég hef líka alltaf lagt áherslu á að það að það geti tekist um slíkt verkefni sem allra breiðust sátt, sérstaklega um útfærsluna og fyrirkomulag sjóðsins. En ég get ekki annað sagt en að ég myndi gjarnan vilja sjá þessa hugmynd verða að veruleika, að við myndum innsigla þessa hugmynd, á þessu aldarafmæli fullveldisins,“ sagði Bjarni. Hann sagði hugmyndina um þjóðarsjóðinn eiga sér rætur í mjög sterkum rekstri Landsvirkjunar. Þannig hafi fjárhagsleg staða fyrirtækisins aldrei verið betri og niðurgreiðsla lána verið umtalsverð undanfarin ár samhliða miklum framkvæmdum. Þessi góða staða gerði það að verkum að á næstum árum gætu umtalsverðar arðgreiðslur runnið til eiganda fyrirtæksins, það er ríkisins.
Tengdar fréttir Þjóðarsjóður í undirbúningi í fullri sátt Vinna að stofnun þjóðarsjóðs hefur staðið yfir undanfarna mánuði. Tæki við arðgreiðslum frá orkufyrirtækjum og önnur fjármögnun kemur vel til greina. Þverpólitískur vilji til staðar. Landsvirkjun í færum á tí- eða tuttuguföldu 15. apríl 2016 07:00 Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30. nóvember 2017 10:15 Velta fyrir sér ráðstöfun óstofnaðs íslensks þjóðarsjóðs Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hugmyndin um íslenskan þjóðarsjóð er viðruð. Umræðan hefur staðið í um það bil tvo áratugi og skipaði Alþingi til að mynda auðlindanefnd árið 1998 sem lagði til stofnun íslensks þjóðarsjóðs þar sem arður og gjöld af auðlindum þjóðarinnar yrðu ávaxtaðar. 6. desember 2017 12:07 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Þjóðarsjóður í undirbúningi í fullri sátt Vinna að stofnun þjóðarsjóðs hefur staðið yfir undanfarna mánuði. Tæki við arðgreiðslum frá orkufyrirtækjum og önnur fjármögnun kemur vel til greina. Þverpólitískur vilji til staðar. Landsvirkjun í færum á tí- eða tuttuguföldu 15. apríl 2016 07:00
Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30. nóvember 2017 10:15
Velta fyrir sér ráðstöfun óstofnaðs íslensks þjóðarsjóðs Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hugmyndin um íslenskan þjóðarsjóð er viðruð. Umræðan hefur staðið í um það bil tvo áratugi og skipaði Alþingi til að mynda auðlindanefnd árið 1998 sem lagði til stofnun íslensks þjóðarsjóðs þar sem arður og gjöld af auðlindum þjóðarinnar yrðu ávaxtaðar. 6. desember 2017 12:07